Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 70
68*
Manntalið 1950
Aldur hjónabands
1940 0—9 ár 10—19 ér 20—29 ár 30 ár og þ.y.
0 ......................................... 23,5 9,1 6,5 5,5
1—3 ........................................... 70,4 51,1 31,3 25,5
4—5 ............................................ 5,6 25,5 26,3 22,1
6 o. fl...................................... 0,5 14,3 35,9 46,9
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0
1950
0 ........................................... 20,3 10,2 8,7 5,8
1—3 ............................................ 72,3 56,2 41,8 27,8
4—5 ............................................. 6,7 24,6 28,6 25,2
6 o. fl....................................... 0,7 9,0 20,9 41,2
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0
Yfirlitið sýiiir, að skipting hjónabandanna eftir barnafjölda er
mjög ólík í þessum aldursflokkum, en við hvert manntal breytist skipt-
ingin í öllum flokkum þannig, að liarnmörgu hjónaböndunum fækkar, en þeim
barnfáu fjölgar. í tveim yngri aldursflokkunum er ekki um endanlega skiptingu
að ræða, því að mörg hjónabönd í þeim hafa enn ekki náð fullri barnatölu, sem
verður fyrst síðar. Hins vegar má gera ráð fyrir, að barnatalan vaxi ekki svo neinu
nemi eftir að hjónabandið er orðið 20 ára gamalt, og mætti því virðast, að þessi
skipting ætti að vera eins í öllum hjónaböndum, sem eldri eru en það. En svo er
þó ekki, því að meðal 30 ára lijónabanda og eldri eru barnmörgu hjónaböndin
alls staðar allmiklu tíðari lieldur en meðal hjónabanda, sem ekki eru nema 20—29
ára. En á tímum, er barnmörgum hjónaböndum fer fækkandi, er auðvitað, að barna-
fjöldinn er meiri hjá þeim lijónaböndum, sem eldri eru, og yíirlitið sýnir eigi aðeins,
að meira hefur verið um stóra barnahópa í hjónaböndum, sem stofnuð voru 2—3
áratugum fyrir 1910 (1880—90), en síðar, heldur einnig, að enn meira var um þá
í hjónaböndum, sem eldri voru eða stofnuð fyrir 1880. Af hjónaböndum frá þeim
tíma, sem enn voru í gildi 1910, höfðu 57% eignazt 6 böm eða fleiri, en af 20—30
ára lijónaböndum 1950 (frá 1920—30) höfðu aðeins 21% eignazt svo mörg börn.
í yngri hjónaböndum hefur barnafjöldinn einnig farið minnkandi, þótt skýrslurnar
sýni ekki, hve inikill barnafjöldi þeirra verður að lokum.
Loks eru hér tekin til samanburðar 20—29 ára gömul hjónabönd, þar sem
giftingaraldur konunnar er 20—24 ár:
1910 1930 1940 1950
BarnafjSldi % % % %
0 ........................................ 3,2 4,1 3,9 5,0
1—3 ............................................ 16,0 21,1 26,8 37,1
4—5 ........................................... 20,2 24,7 25,4 32,6
6 o. fl......................................... 60,6 50,1 43,9 25,3
AUs 100,0 100,0 100,0 100,0
1 þessu yfirliti er meira um stóru barnahópana hcldur en í næsta yfirliti á
undan, þar sem ekki var tekið neitt tillit til giftingaraldurs, en hér er aðeins um
frjósömustu lijónaböndin að ræða. Samt verður vart svipaðrar hreyfingar frá barn-
mörgum hjónaböndum til barnfárra á því tímabili, sem yfirlitið nær til.
4. Barnlaus hjónabönd.
Childless marriages.
í undanförnuin yfirhtum um skiptingu hjónabanda eftir barnafjölda er einnig
sýnt, hve mikill hluti hjónabandanna hefur verið barnlaus. Þar sést, að barnlaus-