Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Qupperneq 73
Manntalið 1950
71*
24. yíirlit. Hjónaböndum 18 ára og eldri í ýmsuin starfsstéttum skipt hlutfalls-
lega eftir barnatölu.
Percentage distribution of marriages of duration 18 years and over in
different occupations by number of children.
Tala barna
number oý children J &
6 o. fl. •3 í B C
0 1—3 i 4—5 and
Starf mannsins occupation of husband more - s
f 1910 7,0 20,6 21,3 Sl,l 100,0
1. Bændur farmers 11930 5,5 24,1 22,0 48,4 100,0
11940 5,2 24,2 23,9 i 46,7 100,0
11950 5,7 26,9 27,9 39,5 100,0
f 1910 4,8 24,8 24,2 46,2 100,0
2. Sjómenn fishermen 11930 7,1 27,7 21,0 44,2 100,0
1940 6,7 29,4 22,8 41,1 100,0
U950 6,3 34,2 29,2 30,3 100,0
fl910 5,7 26,9 24,7 42 7 100,0
3. Verkamenn labourers 1930 8,2 28,9 24,3 38,6 100,0
1940 7,6 33,4 25,0 34,0 100,0
11950 7,9 39,6 26,1 26,4 100,0
4. Smáatvinnurekendur tvorkers on own account (1940 10,1 33,8 22,2 33,9 100,0
i (1950 11,1 42,2 25,4 21,3 100,0
Í1910 10,2 18,3 26,9 44,6 100,0
5. Skrifbtofumenn og aðrir Btarfsmenn clerical and 1930 6,5 26,4 32,4 34,7 100,0
other salaried tvorkers 1940 7,2 32,5 29,8 30,5 100,0
ll950 8,0 47,1 27,4 17,5 100,0
'1910 5,5 27,4 21,5 45,6 100,0
6, Vinnuveitendur og forstjórar employers and managers l 1930 6,6 24,4 23,5 45,5 100,0
1940 7,4 38,1 24,0 30,5 100,0
19S0 7,4 44,1 l 29,4 19,1 100,0
1910 11,5 24,6 15,4 48,5 100,0
7. Eí’tirlauna- og eignamenn o. fl. pensionaries, J 1930 10,4 30,9 22,8 35,9 100,0
rentiers etc 1940 12,8 26,0 22,1 39,1 100,0
1950 9,6 30,0 22,4 38,0 100,0
hæstir og 6tarfsfólk flest árin lægst, og bilið milli þessara flokka hefur breikkað
mikið á því tímabili, sem yfirlitið nær til. Þar sem hér er aðeins um að ræða 18
ára bjónabönd og eldri við hvert manntal, sýna tölurnar ekki þær breytingar, sem
orðið hafa á barnafjölda yngri hjónabanda næstu 17 árin á undan manntalinu.
24. yfirlit sýnir, hvernig hjónabönd 18 ára og eldri í hverjum hinna
tilgreindu starfsstétta hafa skipzt hlutfallslega við öll manntölin eftir því,
hvort þau hafa verið barnlaus eða barnafjöldinn hefur verið lítill (1—3 börn), í
meðallagi (4—5) eða mikill (6 eða fleiri). 1910 voru barnmörgu hjónaböndin (6
barna o. fl.) langalgengust í öllum starfsstéttum. Meðal bænda voru þau rúmur
helmingur allra hjónabanda 18 ára og eldri, en í öllum öðrum starfsstéttum milli
40% og 50%. Síðan hefur þeim við hvert manntal farið tiltölulega fækkandi, nema