Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 76
74*
Manntalið 1950
hafa líka allmargir erlendir ríkisborgarar fengið íslenzkan ríkisborg-
ararétt með lögum á þessu tímabili, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um
lögveitingu íslenzks ríkisborgararéttar síðan bann var leiddur í lög:
1921—1930 .............. 27
1931—1940 .............. 88
1941—1950 .............. 161
276
Þetta er tala veitingabréfa þeirra, sem lieimild hefur verið veitt til útgáfu á
með lögum, en þau taka til fleiri manna, þegar um fjölskyldur er að ræða, því að
fram að 1. janúar 1953 gilti sama veitingabréfið fyrir hjón og ósjálfráða börn þeirra.
Síðan fær konan ekki sjálfkrafa ríkisborgararétt manns síns, heldur verður hún að
fá sérstaka veitingu fyrir honum, en ósjálfráða skilgetin börn fylgja ríkisborgara-
rétti föður síns, en óskilgetin inóður.
1 lögum um veitingu ríkisborgararéttar er ekki tilgreint, livar umsækjandi eigi
ríkisborgararétt, heldur aðeins, í hvaða landi hann sé fæddur. Venjulega mun það
vera sama landið, þó svo þurii ekki að vera, og upplýsingar vantar að þessu um
alla þá, sem fæddir eru á íslandi, en misst hafa íslenzkan ríkisborgararétt. Eftir
fæðingarlandi skiptast þeir, sem fengið hafa veitingarbréf ríkisborgararéttar
1921—50, þannig:
Noregur 86 Austurríki 4
60 3
Island Ðretland 3
Þýzkaland Pólland 2
Svíþjóð önnur lönd 7
Kanada
Samtals 276
Þeir 7, sem eftir eru, eru einn fæddur í hverju þessara landa: Belgíu, Sviss,
Rússlandi, Ungverjalandi, Bandaríkjum Norður-Ameríku, Kína og Jövu.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig erlendir ríkisborgarar 1950 skiptast niður á
löndin, sem þeir áttu ríkisborgararétt í, og hver talan var við næsta manntal á undan:
Karlur 1950 Konur Alls 1940 Alls
Danmörk Denmark 356 739 632
Þýzkaland Germany 311 448 157
Noregur Norway 89 114 203 211
Bretland XJniled Kingdom 34 41 75 29
Bandarfkin U.S.A 21 39 3
Sviþjóð Sweden 24 37 41
Holland Netherlands 13 20 33 13
önnur lönd other countries 24 33 57 72
711 920 1 631 1 158
Þeir, sem taldir eru frá „öðrum löndum“, skiptast þannig 1950:
Finnland Sovétrfkin i
Kanada Ungverjaland i
Austurríki önnur lönd í Evrópu i
ítalfa Kína i
Tékkóslóvakía 6 Nýja-Sjáland i
Belgfa 4 Ótilgreint 2
Sviss 4
Pólland 1 Samtals 57