Bændablaðið - 24.09.2015, Qupperneq 19

Bændablaðið - 24.09.2015, Qupperneq 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015 Er þetta ekki flott? Til sölu hinar sérstöku súlu-Blæaspir, 2-3 m háar. 30 ára reynsla af þeim hér á landi. Þurfa lítið rými og henta vel sem stakstæð tré. Einnig hengibirki og vörtubirki frá N-Noregi og ýmsar aðrar öðruvísi plöntur. Alaska aspir 2-3 m (Sælandsaspir, keisaraaspir og iðun). Íslenskt birki 2-3 m. Nú er góður tími til að planta. Grænt-Land Sími: 860-5570 Tilboð! Birkitré 2-3 m. á hæð. Tilboðsverð v. magnkaup, 10 stk., 20 stk., 30 stk. eða fleiri Grænt Land ehf. - Flúðum Uppl. í síma 860-5570 00314 - Boston Litir: Svart/- Hvítt Str. 36-48 Verð 12.900 25290 - Parma Litir: Svart, hvítt, blátt og rautt Str. 36-42 Verð 12.600 Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00. Lokað laugard. til vinnu og frístundaSkór Praxis.is Pantið vörulista 25240 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 9.900,- 53802 Litir: Svartur, lilla, lime, bleikt, blátt og hvítt Str. 36-44 Verð 10.500,- Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.990,- Mikið úrval af klossum í öllum stærðum, gerðum og litum KYN NING AR TILB OÐ Nú fæst Beta hjá Iðnvélum! - Iðnvélar hafa tekið við umboði fyrir hin heimsþekktu Beta verkfæri Verkfæraskápur C24S/7 147 verkfæri - EASY 148.000 kr. m. vsk. (fullt verð 187.317 kr.) www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 REYKJAVÍK S: 414-0000 / AKUREYRI S: 464-8600 / www.VBL.is LELY ASTRONAUT A3 Verð kr. 12.200.000 án vsk. Kominn heim á bæ með uppsetningu og byrjaður að mjólka Allar nánari upplýsingar hjá Sverri í síma 896 2866 Til sölu mjög góður notaður og yfirfarinn Lely Astronaut A3 mjaltaþjónn. Árgerð 2007 • Ný Atlas Copco SF4 loftpressa. • Tölva, prentari og T4C hugbúnaður. • 70 hálsbönd með QWES H hálskubbum með beiðslisgreiningu. • Hefur alltaf verið á þjónustusamningi. • Hentar líka sem mjaltaþjónn nr. 2 á sama bæ, (þá lægra verð án loftpressu, tölvu, prentara og CRS). • Fyrst settur upp í nóvember 2007. • Tilbúinn til afhendingar. Landssamband hestamannafé- laga óskar eftir umsóknum hesta- mannafélaga vegna Landsmóta hestamanna fyrir árin 2020 og 2022. „Umsóknum skulu fylgja greinar- gerð, teikningar af viðkomandi svæði og stutt lýsing á staðarhátt- um. Nauðsynlegt er að umsókn fylgi fjöldi hesthúsaplássa og gisti- rýma í nágrenni við mótsvæði. Umsækjendum er bent á að kynna sér vel lög og reglugerðir LH er varða undirbúning og framkvæmd landsmóta sem má finna í lögum og reglum á vef LH, www.lhhestar.is. Eftir að umsóknarfresti lýkur munu stjórnir LH og LM boða til fund- ar á mótsvæðum umsækjenda. Á fundina skulu umsóknaraðilar mæta ásamt fulltrúum viðkomandi sveitar- stjórnar. Á fundinum skal fara fram kynning á svæðinu og settar fram af hálfu umsóknaraðila, hugmyndir að rekstrarfyrirkomulagi mótanna. Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 2015. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa LH, 514-4030 eða lh@lhhestar.is,“ segir í tilkynningu frá Landssambandi hestamannafé- laga. Landsmót hestamanna mun næst fara fram árið 2016 á Hólum í Hjaltadal. Árið 2018 er ráðgert að halda hátíðina á svæði hestamanna- félagsins Spretts að Kjóavöllum. Hefð hefur verið fyrir því að halda mótin til skiptis norðan heiða og sunnan. Óskað eftir Landsmótssvæðum HROSS&HESTAMENNSKA

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.