Bændablaðið - 24.09.2015, Qupperneq 31

Bændablaðið - 24.09.2015, Qupperneq 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015 – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 760 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 Bordýpt 15 sm HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni sem uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum: 1. Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja og náttúru á ferða- mannastöðum í eigu opinberra aðila eða á náttúruverndarsvæðum. 2. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi ferðamanna og verndun náttúru á ferða- mannastöðum í eigu opinberra aðila jafnt sem einkaaðila. 3. Verkefnið er til undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna framkvæmda á ferðamannastöðum eða á náttúruverndarsvæðum. Áherslur og ábendingar til umsækjenda: 1. Framkvæmdasjóðurinn leggur sérstaka áherslu á verkefni þar sem horft er til heildarmyndar ferðamannastaða og ferðamannaleiða. 2. Framlög eru háð því skilyrði að um sé að ræða ferðamannastaði sem eru opnir almenningi. 3. Að jafnaði getur styrkur ekki numið hærri upphæð en 50% af kostnaði. 4. Við yfirferð umsókna er tekið mið af gæðum og trúverðugleika umsókna, mikilvægi verkefnis m.t.t. markmiða Framkvæmda- sjóðsins og Ferðamálaáætlunar 2011-2020, sjálfbærnisjónarmiða, nýnæmis ofl 5. Áherslur Framkvæmdasjóðsins er varða skipulag og hönnun, útlit og gæði mannvirkja og merkinga koma m.a. fram í ritinu „Menningarstefnu í mannvirkjagerð“, leiðbeiningarritinu „Góðir staðir“ og „Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum“. Sjá nánar á umsóknasíðu. Allar umsóknir skulu innihalda: a. Verkefnislýsingu sem lýsir hugmyndinni með rökstuddum og skýrum hætti. b. Kostnaðar- og verkáætlun. c. Ef sótt er um styrk fyrir byggingu mannvirkja eða til annarra framkvæmda þá verður deiliskipulag, fullnaðarhönnun og framkvæmdaleyfi að liggja fyrir. d. Ef sótt er um styrk til skipulags- og hönnunar- vinnu eða undirbúningsrannsókna þá verður að fylgja skriflegt samþykki sveitarstjórnar og/eða skipulagsfulltrúa viðkomandi sveitarfélags. e. Skriflegt samþykki allra landeigenda og/eða umsjónaraðila. Hverjir geta sótt um: Öllum sem hagsmuna eiga að gæta er frjálst að sækja um styrk að uppfylltum ofangreindum skilyrðum. Hvar ber að sækja um: Umsókn skal skila á vef Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is á sérstakri umsóknasíðu. Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til kl. 15, 16. október 2015. Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar veitir Örn Þór Halldórsson umhverfisstjóri Ferðamálastofu í síma 535-5500 eða með vefpósti. orn@ferdamalastofa.is. Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Iceland | Sími/Tel +354 535 5500 Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Iceland | Sími/Tel +354 535-5510 ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD H ön n u n : P O R T h ön n u n FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2016.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.