Bændablaðið - 24.09.2015, Page 39

Bændablaðið - 24.09.2015, Page 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015 Hrútatunga til sölu. Hrútatunga í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. Landmikil jörð, alls 1.750 ha, með veiðirétti. Gott sauðfjárbú, 500 ærgilda sauðfjárkvóti ásamt góðum vélakosti getur fylgt við sölu. Tilvalin eign fyrir ungt fólk, sem vill hefja sauðfjárbúskap. Góður húsakostur, 170 fm einbýlishús, 260 fm vélageymsla með upphitaðri vinnuaðstöðu og fjárhús fyrir 430 fjár. Jörðin er aðeins í rúmlega 150 km fjarlægð frá höfðuborginni. Staðarskáli er í næsta nágrenni og til Hvammstanga eru rúmir 30 km. Sjá nánar á www.domus.is , www.fasteignir.is eða www.mbl.is Magnús sími 664-6030 eða 898-5695 hjá Domus fasteignasölu, Blönduósi, netf. magnus@domus.is gefur meiri upplýsingar. REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 www.VBL.is REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is HAUGSUGUDÆLUR Er haugsugudælan í lagi? Eigum til og getum útvegað varahluti í flestar gerðir haugsugudæla Eigum til afgreiðslu Jurop haugsugudælur Eigum einnig til gott úrval af haugsuguhlutum Vatnagörðum 24 - 26 • Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.iswww.honda.is Erum með fullkomið þjónustu- verkstæði fyrir öll Honda fjórhjól • Honda 5-speed DCT sjálfskipting og ESP rafmagnsskipting • Rafstýrt aflstýri „Powersteering“ • Sjálfstæð afturfjöðrun með 216mm stillanlegri dempun • AP Suretrac™ mismunadrif sem tryggir léttari eiginleika og minni snúningsradíus • TraxLok® 2/4WD drif. TRX 500FA KR. 1.766.000 án vsk kr. 2.190.000 með vsk wd 2/4 ® HI LO Söguvörður í Grímsey Settar hafa verið upp tvær nýjar söguvörður í Grímsey. Á annarri þeirra er fjallað almennt um eyj- una og byggðina þar en á hinni um velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Willard Fiske. Söguvörðurnar eru sambærilegar við þær sem settar hafa verið upp á Akureyri en skiltin eru unnin af Akureyrarstofu og Minjasafninu á Akureyri fyrir styrk sem Kvenfélag Grímseyjar hlaut úr Menningarsjóði Eyþings. Hönnunarstofan Blek sá um frágang á skiltunum en prentun og uppsetning þeirra var í höndum fram- kvæmdadeildar Akureyrarbæjar.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.