Bændablaðið - 24.09.2015, Síða 49

Bændablaðið - 24.09.2015, Síða 49
49 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015 Heklaðir ugluvettlingar HANNYRÐAAHORNIÐ garn@garn.is Til þess að ná fram uglunni í þessari uppskrift eru heklaðir kaðlar. Í fyrstu getur það virst flókið að hekla kaðla en í raun er það mjög ein- falt. Ítarlegri leiðbeiningar að þess- um vettlingum er að finna á síðunni okkar, www.garn.is. Garn: Kartopu Ketenli, 1 dokka. Heklunál : 4,5 mm. Heklfesta: 17 stuðlar x 10 umferðir = 10 x 10 cm Stærð: Breiðasti hluti vettlingsins er 13 cm og vettlingurinn er 20 cm á lengd. Til þess að lengja vettlinginn má bæta við auka umferð eftir 20. umferð. Einnig má stækka eða minnka vettlinginn með því að nota stærri eða minni heklunál. Skammstafanir: Sl.= sleppa, L = lykkja, LL = loftlykkja, KL = keðju- lykkja, ST = stuðull, FBST = frambrugðinn stuðull, FBTST = frambrugðinn tvöfaldur stuðull, OST = opinn stuðull (úrtaka). Lesist áður en byrjað er að hekla! Hver umferð byrjar á 2 loftlykkjum og teljast þær sem fyrsti stuðull umferðarinnar. Hver stuðull er alltaf heklaður í næstu lykkju nema annað sé tekið fram. Öllum umferðum er lokað með keðjulykkju. Hægri vettlingur: Fitjið upp 32 LL, tengið saman í hring með KL. 1.-5. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST) 6. umf: Heklið 2 LL, 24 ST, 2 ST í næstu 2 L (aukið út fyrir þumli), 5 ST. (34 ST) 7. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 6 ST, 2 ST í næstu 2 L, 6 ST. (36 ST) 8. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað fram fyrir FBST), 7 ST, 2 ST í næstu 2 L, 7 ST. (38 ST) 9. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 8 ST, 2 ST í næstu 2 L, 8 ST. (40 ST) 10. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 9 ST, 2 ST í næstu 2 L, 9 ST. (42 ST) 11. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 10 ST, 2 ST í næstu 2 L, 10 ST. (44 ST) 12. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað fram fyrir FBST), 11 ST, 2 ST í næstu 2 L, 11 ST. (46 ST) 13. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 6 ST, sl. 14 L (þumalgat gert), 6 st. (32 ST) 14. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 3 L, 1 FBTST í næstu L, 3 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 1 L, 3 FBST, 1 FBTST í lykkjuna sem var sleppt (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (32 ST) 15.-16. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST). Haldið áfram og heklið toppinn á vettlingnum. Vinstri vettlingur: Fitjið upp 32 LL, tengið saman í hring með KL. 1.-5. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST) 6. umf: Heklið 2 LL, 4 ST, 2 ST í næstu 2 L (aukið út fyrir þumli), 25 ST. (34 ST) 7. umf: Heklið 2 LL, 5 ST, 2 ST í næstu 2 L, 6 ST, 8 FBST, 12 ST. (36 ST) 8. umf: Heklið 2 LL, 6 st, 2 ST í næstu 2 L, 7 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (38 ST) 9. umf: Heklið 2 LL, 7 ST, 2 ST í næstu 2 L, 8 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 12 ST. (40 ST) 10. umf: Heklið 2 LL, 8 ST, 2 ST í næstu 2 L, 9 ST, 8 FBST, 12 ST. (42 ST) 11. umf: Heklið 2 LL, 9 ST, 2 ST í næsti 2 L, 10 ST, 8 FBST, 12 ST. (44 ST) 12. umf: Heklið 2 LL, 10 ST, 2 ST í næstu 2 L, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (46 ST) 13. umf: Heklið 2 LL, 5 ST, sl. 14 L (þumlagat gert), 6 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 12 ST. (32 ST) 14. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 3 L, 1 FBTST, 3 FBST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 1 L, 3 FBST, 1 FBTST í lykkjuna sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (32 ST) 15.-16. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST) Haldið áfram og heklið toppinn á vettlingnum. Toppur: 17.-20. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST) Ef lengja á vettling er hekluð auka umferð hér. 21. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST (úrtaka), *2 ST, 2 OST* endurtakið frá * að * út umf. (24 ST) 22. umf: Heklið 2 LL, 2 OST, *1 ST, 2 OST* endurtakið frá * að * út umf. (16 ST) 23. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST út umf. (8 ST) 24. umf: Heklið KL í aðra hverja L. Slítið frá. Hafið spottann nægilega langan svo hægt sé að nota hann til að loka toppnum betur áður en gengið er frá endanum. Þumall: 1. umf: Byrjað er við þumalvik, heklið 2 LL, 13 ST. (14 ST) Það myndast örlítið gap í þumalvikinu, því er lokað um leið og gengið er frá endum. 2. umf: Heklið 2 LL, 13 ST. (14 ST) 3. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST, *3 ST, 2 OST*, endur- takið tvisvar. (11 ST) 4. umf: Heklið 2 LL, 2 OST út umf. (6 ST) 5. umf: Heklið KL í aðra hverja L. Slítið frá. Hafið spottann nægilega langan svo hægt sé að loka þumlinum betur áður en gengið er frá endum. Þvoið vettlingana og leggið til þerris. Setjið augu á uglurnar og njótið vel. Þessi uppskrift er í boði Handverkskúnstar. Garnið í þessa vettlinga færðu hjá okkur í verslun okkar sem er staðsett á Nýbýlavegi 32, Dalbrekkumegin, Kópavogi eða á www.garn.is Höfundur: Jess Chaleur. Þýðing: Elín Guðrúnardóttir. Uppskrift þýdd með leyfi höfundar. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 4 7 3 6 4 8 2 1 8 4 5 1 6 8 7 5 9 2 8 3 9 7 1 5 4 Þyngst 8 7 1 1 6 3 4 3 2 6 9 9 7 8 5 5 3 4 3 5 7 2 9 8 1 5 9 4 8 1 1 6 3 2 7 8 4 9 2 2 3 6 8 3 9 2 7 9 5 6 2 9 6 7 3 8 5 1 8 6 1 4 5 7 6 9 4 8 7 8 1 3 4 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Æfir sund og blak Margrét Blandon er átta ára og gengur í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Uppáhaldsdýrið hennar eru kettlingar og henni finnst grjóna- grautur besti maturinn. Nafn: Margrét Blandon. Aldur: 8 ára. Stjörnumerki: Meyja. Búseta: Skaftárvöllum 10. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frjálst í tölvum. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kettlingur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur. Uppáhaldshljómsveit: Taylor Swift og One Direction. Uppáhaldskvikmynd: Narnía 1. Fyrsta minning þín? Man ekkert. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Ég æfi sund og krakkablak. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hárgreiðslukona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég veit það ekki. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Þegar ég er skömmuð. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, fór í sund og í gegnum úðara. Glæsilegur og rómantískur veitingastaður í sögufrægu húsi í hjarta borgarinnar við Ingólfstorg j Borðapantanir í síma 511 5090 www.einarben.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.