Morgunblaðið - 04.08.2015, Qupperneq 27
hefur auk þess ritað fjölda blaða-
og tímaritsgreina.
Það verður ekki sagt um Stein-
grím að hann skorti áhugamál: „Ég
hef haft áhuga á fjallgöngum,
hlaupum og útivist almennt, nánast
alla tíð. Þessi áhugamál hafa svo
tengst jarðfræðinni, almennum
áhuga á náttúrunni og náttúru-
vernd. Auk þess hef ég lengi haft
áhuga á íþróttum og þá einkum
blaki.
Ég hef alltaf haft yndi af ferða-
lögum og hestaferðum og er fljótur
að detta niður í bók ef ekkert að-
kallandi liggur fyrir. Síðan ber mér
að viðurkenna það hreinskilnislega
að ég hef alltaf verið veikur fyrir
erfiðisvinnu ýmiss konar, svo sem
byggingavinnu, skógrækt, heyskap,
smalamennsku og göngum. En
þetta er nú kannski sveitamaðurinn
í mér.
Nýjasta og mikilvægasta hlut-
verkið í augnablikinu er að vera ný-
bakaður afi. Stjórnmálin eru mér
svo hvoru tveggja, lífsstarf og
brennandi áhugamál.“
Hvaða lífsreynsla er það sem
stendur upp úr Steingrímur, þegar
þú lítur um öxl yfir fyrstu 60 árin?
„Meðal þess sem telja má áhug-
verða lífsreynslu var líklega að
ganga yfir skáhallt endilangt Ísland
2005, frá Reykjanestá á Langanes-
font, vera fjármálaráðherra Íslands
2009-2011 og byrja að vinna á
sláturhúsi átta ára að aldri.“
Fjölskylda
Steingrímur kvæntist 18.1. 1985
Bergnýju Marvinsdóttur, f. 4.12.
1956, lækni. Foreldrar hennar:
Marvin Frímannsson, f. 4.11. 1928,
d. 2.2. 1991, bifvélavirki og Ingi-
björg Helgadóttir, f. 23.5. 1925,
húsfreyja. Börn Steingríms og
Bergnýjar eru Sigfús, f. 29.11. 1984,
ferðamálafræðingur, en sambýlis-
kona hans er Bergþóra Benedikts-
dóttir mannauðsstjóri og dóttir
þeirra er Móeiður, f. 4.6. 2015;
Brynjólfur, f. 23.3. 1988, há-
skólanemi; Bjartur f. 4.8. 1992, há-
skólanemi en kærasta hans er Una
Hildardóttir háskólanemi, og Vala,
f. 4.10. 1998, menntaskólanemi.
Systkini Steingríms eru Kristín
Sigfúsdóttir, f. 13.3. 1949, fram-
haldsskólakennari og fyrrv. bæjar-
fulltrúi á Akureyri; Jóhannes Sig-
fússon, f. 14.5. 1953, bóndi á
Gunnarsstöðum og fyrrv. formaður
Landssambands sauðfjárbænda og
oddviti Svalbarðshrepps til 24 ára;
Árni Sigfússon, f. 22.7. 1957, tækni-
fræðingur hjá Norconsult í Osló;
Ragnar Már Sigfússon, f. 20.10.
1959, fyrrv. bóndi á Gunnars-
stöðum, nú búsettur í Hörgár-
byggð, og Aðalbjörg Þuríður Sig-
fúsdóttir, f. 18.8. 1967, dagmóðir á
Sauðárkróki.
Foreldrar Steingríms voru Sigfús
A. Jóhannsson, f. 5.6. 1926, d. 2.8.
2007, bóndi á Gunnarsstöðum, og
Sigríður Jóhannesdóttir, f. 10.6.
1926, d. 15.10. 2007, húsfreyja.
Úr frændgarði Steingríms J. Sigfússonar
Steingrímur Jóhann
Sigfússon
Sigríður Davíðsdóttir
húsfr. í Ytri-Brekkum
Vilhjálmur Guðmundsson
b. í Ytri-Brekkum
Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir
húsfr. og ljósmóðir á Gunnarsstöðum
Jóhannes Árnason
b. á Gunnarsstöðum
Sigríður Jóhannesdóttir
húsfr. á Gunnarsstöðum
Arnbjörg Jóhannesdóttir
húsfr. á Gunnarsstöðum
Árni Davíðsson
b. á Gunnarsstöðum
Aðalbjörg Jónasdóttir
húsfr. í Hvammi
Sigfús Vigfússon
b. í Hvammi
Kristín Sigfúsdóttir
húsfr. í Hvammi
Jóhann Ólafur Jónsson
b. í Hvammi
Sigfús A. Jóhannsson
b. og vörubifreiðarstj. á Gunnarsstöðum
Ólöf Pálína Arngrímsdóttir
húsfr. á Hávarðsstöðum
Hreggviður Jónsson form.
Viðskiptaráðs
Rafn Jónsson verksmiðjustj.
á Þórshöfn
Jóhann A. Jónsson fyrrv.
framkv.stj. Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar
Jón Kr.
Jóhannsson
verslunarstj.
á Þórshöfn
Sigrún Helgadóttir, kennari,
landvörður, umhv.verndar-
sinni og rithöfundur
Áróra
Kristinsdóttir
Andrés Kristinn
Jónsson í Reykjavík
Aðalsteinn
Jónsson (Alli ríki)
forstj. á Eskifirði.
Eiríka Guðrún
Þorkelsdóttir húsfr.
í Eskifjarðarseli
Sigurveig Samsonardóttir
húsfr. á Seltjarnarn. og
í Eyjum
Jón Samsonarson
b. og skáld á Hávarðsstöðum
Björn Teitsson fyrrv.
skólameistari á Ísafirði
Ari Teitsson ráðunautur og fyrrv
formaður Bændasamtakanna. Elín Aradóttir
húsfr. á Brún
Sigríður
Árnadóttir húsfr.
á Grýtubakka
Snædís
Hjartardóttir
Áslaug
Hjartardóttir
Bryndís
Snæbjörnsdóttir
í Reykjavík
Guðný
Halldórsdóttir
húsfr. í Reynihlíð
Þuríður
Árnadóttir
húsfr. á Gunnars-
stöðum
Anna Guðný
Guðmundsd.
píanóleikari
Aagot
Árnadóttir
fulltr. á
Vopnafirði
Árni
Vilhjálmsson
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 2015
Árni Ragnar fæddist á Ísafirði4.8. 1941, sonur Árna Ólafs-sonar skrifstofustjóra og
Ragnhildar Ólafsdóttur húsfreyju.
Árni var sonur Ólafs Pálssonar,
prófasts í Vatnsfirði, og Ásthildar S.
Sigurðardóttur, en Ragnhildur var
dóttir Ólafs Helga Hjálmarssonar,
útvegsbónda að Látrum í Aðalvík,
og Sigríðar Jónu Þorbergsdóttur.
Eftirlifandi eiginkona Árna
Ragnars er Guðlaug P. Eiríksdóttir
og eignuðust þau fjögur börn.
Árni ólst upp á Ísafirði, í Aðalvík
og við Ísafjarðardjúp, gekk í Barna-
skóla og Gagnfræðaskóla Ísafjarð-
ar, lauk landsprófi frá Gagnfræða-
skóla Keflavíkur 1957 og lauk síðan
prófi frá Samvinnuskólanum 1960.
Árni starfaði hjá Sparisjóðnum í
Keflavík, var útibússtjóri Versl-
unarbanka Íslands 1966-71, rak um
árabil bókhaldsstofu í Keflavík með
útibú víða 1971-85, starfaði síðan
hjá Varnarliðinu, var fjármálastjóri
þar 1985-88 og deildarstjóri 1988-
91.
Árni Ragnar var formaður Heim-
is, félags ungra sjálfstæðismanna í
Keflavík, 1966-71, sat í stjórn SUS
1969-74, átti sæti í fulltrúaráði sjálf-
stæðisfélaganna í Keflavík, síðar
Reykjanesbæ, frá 1964 og var for-
maður þess 1987-91, sat í
kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi, síðar Suður-
kjördæmi, frá 1966 og var bæjar-
fulltrúi í Keflavík 1970-78.
Árni Ragnar var fyrst kosinn á
Alþingi árið 1991 sem þingmaður
Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
kjördæmi. Hann var þingmaður
Suðurkjördæmis frá 2003 til dánar-
dægurs.
Á Alþingi átti Árni sæti í fjöl-
mörgum fastanefndum og var
fulltrúi þingflokksins í miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins.
Árni Ragnar var einn af stofn-
endum JC Suðurnesja og fyrsti for-
seti þess og landsforseti JC Íslands
1976-77. Hann var sæmdur öllum
æðstu viðurkenningum JC-
hreyfingarinnar á Íslandi og út-
nefndur heiðursfélagi JC Íslands og
Senators.
Árni lést 16.8. 2004.
Merkir Íslendingar
Árni Ragnar
Árnason
90 ára
Guðrún Anney
Guðjónsdóttir
Ingibjörg E. Beck
Páll Garðar Ólafsson
85 ára
Ágústa Þorbjörg
Hannesdóttir
Jóhanna Björnsdóttir
Nanna Hlín Pétursdóttir
Ragnar Heiðar Eiríksson
80 ára
Einar Jónas Ingólfsson
Halldór Guðmundsson
75 ára
Baldvin Einarsson
Guðrún Guðmundsdóttir
Óskar Karl Þórhallsson
70 ára
Dýrunn Steindórsdóttir
Ingiríður Þórisdóttir
Kristinn Hermannsson
Margrét Isaksen
Óskar Björgvinsson
Svanfríður Guðrún
Gísladóttir
Unnur Sigtryggsdóttir
Þorbjörg Jenny Ólafsdóttir
Þórdís Valdimarsdóttir
Þórey Þórarinsdóttir
Ævar Þór Sigurvinsson
60 ára
Aðalbjörg Kristinsdóttir
Agnes Svavarsdóttir
Birna Ágústsdóttir
Birna Kristjánsdóttir
Einar Benediktsson
Jensína Kristín Jensdóttir
Kristján Hringsson
Logi Már Einarsson
Olgeir Hávarðsson
Óskar Sverrisson
Sigrún Steinunn
Sigurðardóttir
Sigurður Sigurðsson
Tryggvi Sveinbjörnsson
Valdís Ella Finnsdóttir
50 ára
Alvar Alvarsson
Anton Guðmundsson
Árný Vaka Jónsdóttir
Claus Hofmann Pedersen
Guðbjörg Pétursdóttir
Ingigerður Sigr. Júlíusdóttir
Ingimar Tryggvason
Íris Aðalsteinsdóttir
Kári Bjarnason
Margrét Benediktsdóttir
Patcharee Srikongkaew
Tryggvi M. Baldvinsson
Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
40 ára
Elfa Ingibergsdóttir
Helga Dóra Jóhannesdóttir
Hildur Einarsdóttir
Mariola Blajeszczak
Mircea Condor
Rafn Hermannsson
Sigurður Óskar
Guðmundsson
Stefán Sandholt
Haraldsson
Vilborg María
Ástráðsdóttir
Þórdís Eva Sigurðardóttir
30 ára
Ari Már Gunnarsson
Bjarni Ólafur Stefánsson
Elwira Elzbieta Kacprzycka
Fanney Sigurðardóttir
Halldóra María H.
Skowronski
Hildur Magnúsdóttir
Lísa Rún Guðlaugsdóttir
Valgerður Guðsteinsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Þórleifur ólst upp
í Garðabæ, býr þar, lauk
BSc-prófi í iðnðarverk-
fræði frá HÍ og starfar nú
við garðyrkju- og véla-
vinnu.
Systkini: Jón Gunnar, f.
1986; Andri og Björgvin, f.
1987; Aron Ingi, f. 1997,
og Nana Daðey Haralds-
börn, f. 1998.
Foreldrar: Sigríður
Scheving Þorleifsdóttir, f.
1960, og Haraldur
Brynjarsson, f. 1959.
Þórleifur Sch.
Haraldsson
30 ára Júlíus ólst upp á
Litlu-Brekku í Skagafirði,
býr í Hafnarfirði, lauk MS-
prófi í rafmagnstækni-
fræði frá HR og starfar
hjá VSB verkfræðistofu.
Maki: Sigrún Eva Helga-
dóttir, f. 1991, í fæðingar-
orlofi.
Foreldrar: Bjarni Axels-
son, f. 1959, verkamaður
hjá Skaganum, og Birna
Júlíusdóttir, f. 1966,
sjúkraliði.
Júlíus Helgi
Bjarnason
30 ára Bragi býr í Reykja-
vík, lauk meistaraprófi í
bifvélavirkjun og rekur
Eðalbíla ehf.
Maki: Hafdís Guðlaugs-
dóttir, f. 1985, hár-
greiðslukona.
Synir: Guðlaugur, f.
2008, og Alexander, f.
2014.
Foreldrar: Páll Sigurðs-
son, f. 1961, lög-
reglumaður, og Anna
Björg Björnsdóttir, f.
1962, saumakona.
Bragi Þór
Pálsson
Bíla- og vélavörur
...sem þola álagið!
Það borgar sig
að nota það besta!
Viftur
HjólalegusettKúlu- og rúllulegur Hemlahlutir Hjöru- og öxulliðir
Stýrisendar
og spindilkúlurViftu- og tímareimar
Kúplingar- og höggdeyfar
Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími: 540 7000 • www.falkinn.is