Morgunblaðið - 04.08.2015, Síða 33

Morgunblaðið - 04.08.2015, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 2015 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is MICHELLE ADAM SEAN MONAGHAN SANDLER BEAN POWERSÝNING KL. 10:35 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR TIL VINSTRI - bara lúxus » Eins og fyrri daginn varmargt um að vera á Akureyri um verslunar- mannahelgina en þar var fagnað hátíðinni Einni með öllu. Leikhópar, tónlistar- atriði og íþróttakeppnir voru hluti af dagskránni auk þess sem gestir hátíð- arinnar gátu notið tívólís sem var í Skipagötunni. Hátíðin Ein með öllu fór fram í Akureyrarbæ um verslunarmannahelgina Fallegar kökur Að venju var hægt að kaupa dýrindis bollakökur í Lystigarðinum og styrkja gott málefni í leiðinni. Hoppukastali Þessum hnátum þótti ekki amalegt að hoppa og skoppa.Kandífloss Þessum börnum þótti gott að gæða sér á sykri. Á fleygiferð Það er vissara að halda sér fast í tívolítækjunum. Morgunblaðið/Karl Eskil Pálsson Búningur leikarans Leonards Nimoy, sem lék hinn rökvísa en undir niðri tilfinningaríka Spock í þáttunum Star Trek: The Orginal Series frá 1967 til 1968, hefur verið settur á uppboð í Bretlandi. Leonard Nimoy dó í febrúar á þessu ári og telja sérfræðingar að búningurinn hans muni fara á um 70 þúsund pund eða tæpar 15 milj- ónir íslenskra króna. Aðdáendur Star Trek um allan heim munu eflaust vera spenntir að sjá hvað búningurinn fer á. AFP Leikari Leonard Nimoy úr Star Trek. 15 milljónir króna fyrir bláa búninginn Bobbi Kristina Brown, dóttir tónlist- arfólksins Whitney Houston og Bobby Brown, verður jörðuð við hlið móður sinnar í Westfield-kirkjugarð- inum í New Jersey í Bandaríkjunum. Ekki er vitað hvenær greftrunin fer fram, en tvær útfararathafnir verða haldnar, önnur í Atlanta þar sem fjöl- skylda og vinir Bobbi búa, en hin í New Jersey. Bobbi lést 27. júlí sl., en hún fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í Atlanta í Georgíu 31. janúar sl., en hún var aðeins 22 ára gömul. Jörðuð við hlið móður sinnar AFP Sorg Bobbi Kristina dóttir Whitney Hou- ston fær að hvíla við hlið móður sinnar. Og svo kom stríðið… eru næstu tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikarnir verða í kvöld, þriðjudaginn 4. ágúst, klukk- an 20:30. Sagnir og söngvar frá stríðinu eru á dagskrá tónleikanna en það er gert í tilefni þess að nú eru liðin 70 ár frá lokum síðari heimsstyrj- aldarinnar. Meðal annars verður flutt Áfram veginn, Katjusha, Lily Marlene, The White Cliffs of Dover og Tennesse Waltz. Alexandra Chernyshova sópran, Ásgeir Páll Ágústsson barítón, Jón- ína Erna Arnardóttir, píanó, og Guðrún Ásmundsdóttir sögumaður koma fram á tónleikunum og skemmta gestum. Áhugafólk um stríðið og menningarlíf þess, sem þá var kannski aldrei mikilvægara, ætti ekki að láta þessa tónleika fram hjá sér fara. Morgunblaðið/Jim Smart List Konumyndir Sigurjóns Ólafssonar. Menning og saga síðari heimsstyrjaldar- innar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.