Morgunblaðið - 05.08.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 2015
Hasarmyndin Mission: Impossible –
Rogue Nation með Tom Cruise í
aðalhlutverki aflaði mestra miða-
sölutekna um nýliðna helgi af þeim
kvikmyndum sem sýndar eru í bíó-
húsum landsins, en alls hafa rétt
rúmlega átta þúsund manns séð
myndina frá því að hún var frum-
sýnd sl. fimmtudag.
Teiknimyndin Minions, sem fjallar
um skósveinana úr kvikmyndinni
Aulinn ég, er aðsóknarmesta mynd-
in á topp tíu listanum þessa vikuna,
en alls hafa tæplega 41 þúsund
kvikmyndagestir séð myndina á sl.
fjórum vikum. Næst á eftir henni í
vinsældum kemur Jurassic World,
en alls hafa tæplega 39 þúsund
gestir séð kvikmyndina frá því hún
var frumsýnd fyrir átta vikum.
Bíólistinn 31. júlí - 2. ágúst 2015
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Mission: Impossible – Rogue Nation
Minions
Ant-Man
Pixels
Inside Out
Paper Towns
Amy
The Gallows
Hrútar
Jurassic World
Ný
1
2
3
5
4
Ný
6
7
11
Ný
4
3
2
7
2
Ný
2
10
8
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Mission: Impossible
skýst beint á toppinn
Í ham Rebecca Ferguson og Tom
Cruise í hasarmyndinni Mission:
Impossible – Rogue Nation.
Bíóaðsókn helgarinnar
Sænski stórleikarinn Max von
Sydow mun fara með hlutverk í
sjöttu þáttaröðinni af Game of
Thrones sem frumsýnd verður
næsta vor. Frá þessu greinir Enter-
tainment Weekly á vef sínum. Þar
kemur fram að von Sydow muni
fara með hlutverk hins alvitra
þríeygða hrafns, sem í fjórðu þátta-
röðinni hjálpaði Bran Stark að þróa
yfirnáttúrulega hæfileika sína. Max
von Sydow tekur við hlutverkinu af
Struan Rodger.
Samkvæmt heimildum Entertain-
ment Weekly fara tökurnar á sjöttu
þáttaröðinni fram um þessar mund-
ir. Ekki er reiknað með að viðvera
von Sydow á skjánum verði mikil
en hlutverk hans þykir engu að síð-
ur mjög mikilvægt fyrir alla fram-
vinduna. Ekki liggur ljóst fyrir
hvort von Sydow verði með í fleiri
þáttaröðum, en
Variety hefur
haft eftir Michael
Lombardo, for-
stjóra HBO sem
framleiðir þætt-
ina, að þáttarað-
irnar verði
a.m.k. átta áður
en yfir lýkur.
Max von Sy-
dow, sem fagnaði 86 ára afmæli
sínu í apríl sl., á að baki glæstan
kvikmyndaferil, en meðal mynda
sem hann hefur leikið í eru The Ex-
orcist, Minority Report, Star Wars:
The Force Awakens og Pelle
Erobreren, en fyrir síðastnefndu
myndina var von Sydow árið 1987
tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir
besta leik í aðalhlutverki fyrir túlk-
un sína á Lassefar, föður Pelle.
Max von Sydow með í Game of Thrones
Max von Sydow
Pixels Geimverur mistúlka myn-
bandsupptökur af sígildum
tölvuleikjum úr spilakössum
og líta á þær sem stríðs-
yfirlýsinu. Þær ákveða að
ráðast á Jörðina og nota
leikina sem fyrirmyndir fyrir
fjölbreyttum árásum.
Metacritic 27/100
IMDB 5,5/10
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.50
Amy 12
Heimildamynd eftir Bafta
verðlaunahafann Asif Ka-
padia um söngkonuna Amy
Winehouse sem lést árið
2011. Í myndinni er sýnt áð-
ur óbirt myndefni og er leit-
ast við að segja harmræna
sögu söngkonunnar hæfi-
leikaríku með hennar eigin
orðum.
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Paper Towns Margo (Cara Delevingne)
hverfur skyndilega eftir að
hafa farið með Quentin (Nat
Wolff) í næturlangt ævintýr
og nú er það á herðum
Quentin að finna hana aftur.
Metacritic 57/100
IMDB 7,1/10
Smárabíó 17.40
Háskólabíó 20.00, 22.40
The Gallows 16
Tuttugu ár eru liðin síðan að
maður lést í miðju leikriti.
Nemendurnir koma nú sam-
an til að setja leikritið upp á
ný en það heppnast ekki
sem skyldi.
Metacritic 30/100
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.45
Ant-Man 12
Scott Lang er vopnaður of-
urgalla sem getur minnkað
þann sem klæðist honum en
aukið styrk hans um leið.
Gallinn kemur sér vel þegar
hjálpa þarf læriföðurnum að
fremja rán og bjarga heim-
inum.
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.20, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Minions Skósveinarnir eru hér mætt-
ir í eigin bíómynd. Í gegnum
tíðina hafa þeir gegnt mik-
ilvægu hlutverki, að þjóna
metnaðarfyllstu skúrkum
allra tíma, en eru nú orðnir
þreyttir á nýja stjóra sínum.
Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50, 20.00
Smárabíó 15.30, 15.30
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Webcam 16
Lífið er afar frjálslegt hjá
framhaldsskólastelpunni
Rósalind en þegar hún fer að
fækka fötum á Netinu breyt-
ist allt.
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 22.10
Magic Mike XXL 12
Mike og félagar setja upp
eina sýningu í viðbót á
Myrtle Beach, en þrjú ár eru
liðin síðan Mike hætti í nekt-
ardansinum.
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Con-
nor, leiðtogi uppreisnar-
manna, er enn í stríði við vél-
mennin.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.40
Spy 12
Susan Cooper, CIA, er hug-
myndasmiðurinn á bak við
hættulegustu verkefni stofn-
unarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 22.20
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Bíó Paradís 20.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Skammerens Datter
Bíó Paradís 20.00
Gett: The Trial of
Viviane Amsalem
Bíó Paradís 17.45
Amour Fou
Bíó Paradís 22.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Leviathan
Bíó Paradís 17.00
Human Capital
Bíó Paradís 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir
hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta
Samtökin, alþjóðleg glæpasamtök, en vandinn er sá að
Samtökin eru jafn hæf og þau.
Metacritic 75/100
IMDB 8,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 14.50, 14.50, 17.15,
17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.30, 22.45
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 22.45
Smárabíó 17.15, 20.00, 22.45
Mission: Impossible -
Rogue Nation 12
Fjögur ungmenni eru send í annan heim
sem er stórhættulegur og hefur ferðalagið
hryllileg áhrif á líkama þeirra.
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Sambíóin Álfabakki 15.20, 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 19.00, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 21.00
Smárabíó 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Fantastic Four Amy (Schumer) trúir ekki á að sá
eini rétti" sé til og nýtur lífsins sem
blaðapenni. Málin vandast heldur
þegar hún fer að falla fyrir nýjasta
viðfangsefninu sem hún er að fjalla
um.
Metacritic 75/100
IMDB 6,9/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35
Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
Trainwreck 12 Trainwreck Trainwreck er nýjasta mynd leik-
stjórans Judd Apatow, sem m.a.
gerði The 40-Year-Old Virgin og
Knocked Up. Myndin fjallar um
hinna eldhressu Amy, sem aldrei
hefur trúað á þann eina rétta. Hún
nýtur lífsins frjáls sem lausapenni
og er laus við allar skuldbindingar,
eða svo hefur hún sannfært sjálfa
sig um. Í raun og veru er hún í
tómu tjóni í einkalífinu og til að
kóróna það er hún byrjuð að falla
fyrir nýjasta viðfangsefni sínu, sem
er heillandi og viðkunnanlegur
íþróttalæknir sem nefnist Aaron.
Amy Schumer skrifar handritið og
leikur nöfnu sína, en Bill Hader
leikur Aaron.
Metacritic: 75/100
Rotten Tomatoes: 85%
Fantastic Four
Fjórir ungir vísindamenn ferðast
inn í annan heim utan jarðar og
öðlast þar óvænta ofurkrafta sem
eiga eftir að gagnast þeim vel í
baráttunni við dr. Doom, fyrrver-
andi samherja en nú illan óvin.
Kvikmyndin Fantastic Four er
byggð á samnefndu ofurhetjuteymi
sem kom fyrst fram í teiknimynda-
blöðum frá Marvel síðla árs 1961
og var fyrsta ofurhetjuteymið sem
Stan Lee skapaði og lagði grunn-
inn að því að gera Marvel að því
stórfyrirtæki sem það er í dag. Hér
er ekki um að ræða framhald af
Fantastic Four-myndunum frá
2005 og 2007 heldur nýtt upphaf,
þ.e. sagan er sögð frá upphafi, en á
nýjan hátt. Leikstjóri er Josh
Trank en í aðalhlutverkum eru Ja-
mie Bell, Kate Mara, Michael B.
Jordan, Miles Teller og Toby Keb-
bell.
Enga samantekt á gagnrýni er að
finna um myndina.
Amour Fou
Bíó Paradís hefur tekið til sýningar
nýjustu mynd hins virta austur-
Bíófrumsýningar
Ofurkraftar og
ástarflækjur