Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 37
FRÉTTIR 37Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Ársreikningaskrá RSK Ársreikningaskrá RSK skorar á þau félög sem ekki hafa skilað ársreikningi sínum fyrir árið 2014 að gera það nú þegar. Frestur til að skila ársreikningi 2014 rennur út 31. ágúst 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Skil á ársreikningi 2014 Skorað er á stjórnir félaga að senda nú þegar til ársreikningaskrár RSK, í rafrænu formi, ársreikning félagsins og samstæðureikning, ef það á við, fyrir árið 2014. Eigi félag eftir að skila eldri ársreikningum er skorað á það að skila þeim líka. Breytingar á skilaskyldu Athygli er vakin á því að nú þurfa samlagsfélög þar sem ábyrgðaraðili er ehf., hf., slhf. eða svf. að skila inn ársreikningi til ársreikningaskrár til opinberrar birtingar. Viðurlög Félög sem ekki skila ársreikningi kunna að sæta sektarmeðferð. Ert þú í skilum? Unnt er að sjá hvort félag hafi skilað ársreikningi á heimasíðu ríkisskattstjóra. Athugaðu hvort þitt félag stendur í skilum og bættu strax úr ef svo er ekki. https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit Nánari upplýsingar áwww.rsk.is víðast innan klausturjarðanna og ekki endilega gengið út frá því að klaustrin hafi staðið þar sem kirkjur standa enn,“ sagir Stein- unn. Vísbendingar finnast „Það gerðist svo í sumar að við finnum fyrstu vísbendingarnar í þessa veru,“ bætir hún við. „Áður var raunar vitað að tvær kirkjur voru á Skriðuklaustri á klaustur- tíma – klausturkirkja og heima- kirkja – og væntanlega einnig á Reynistað og í Kirkjubæ. Þá er vitað með nokkurri vissu að Keldnaklaustur var byggt í sér byggingu með kirkju. Vísbend- ingar um þetta fundum við síðan á Munkaþverá og Þykkvabæjar- klaustri. Á Munkaþverá tókst okk- ur að staðsetja klausturrústirnar þar sem talið var að þær hefðu staðið, þ.e. við núverandi kirkju og bæjarstæði. Hins vegar fundum við grafir frá 12. öld á öðrum stað innan jarðarinnar, en það bendir til þess að kirkja eða í það minnsta kirkjugarður hafi ekki verið endurnýttur við byggingu klaustursins þar. Á Þykkvabæjar- klaustri fundum við rúst, bygg- ingar undir svonefndum Fornu- fjósum, en hún er stærri að umfangi en aðrar byggingar sem þekktar eru frá miðöldum á Ís- landi. Formið bendir einnig til þess að þetta séu rústir klausturs- ins þar. Við könnuna á aldri rústarinnar kom svo í ljós að hún er frá klausturtíma á Þykkva- bæjarklaustri. Rústin liggur hulin undir tveggja metra þykku lagi af sandi, gjósku og fokmold.“ Merk uppgötvun á Þingeyrum Merkasta uppgötvun sumarsins var að sögn Steinunnar án efa gerð á Þingeyrum. „Svo virðist sem okkur hafi tekist að staðsetja rústir klaustursins þar, en það var rekið lengst allra klaustra á Ís- landi. Það hlýtur að teljast til stórtíðinda.“ Hún segir að þegar staðsetning könnunarskurðarins á staðnum var ákvörðuð hafi verið tekið mið af jarðsjármælingum sem unnar voru af Fornleifastofnun Íslands og Háskólanum í Vín. „Þær sýndu rúst kirkjubyggingar og rústa í vinkil norðan og vestan við hana, nokkru norðan við núverandi bæjarstæði á Þingeyrum. Kirkjan virtist stærri og með öðru lagi en þær kirkjur sem vitað er að voru reistar á jörðinni eftir að klaustur- haldi lauk á Þingeyrum. Og þegar við kíktum undir svörðinn kom í ljós að þessi kirkja er frá klaust- urtíma og um enga aðra kirkju er um að ræða en klausturkirkjuna sjálfa.“ Aldrei skýrari vísbending Steinunn segir að þetta sé reyndar á þeim stað sem talið var að klaustrið hafi staðið en vís- bendingar um það hafi aldrei verið skýrari en nú. „Nema að svo virð- ist sem klaustrið hafi staðið norð- an við kirkjuna en ekki sunnan við hana, eins og algengast var,“ segir hún. „Aðeins frekari uppgröftur getur skorið úr um þessi atriði en svo virðist sem kirkjurústin sé nokkuð heilleg – heillegri en búast mátti við en hún er á um 1,50 m dýpi. Skammt frá kirkjurústinni sýndu jarðsjármælingarnar einnig hugsanlega rúst annarrar kirkju innan dómhrings sem þarna er, en fróðlegt væri að kanna hvort tvær kirkjur hafi einnig staðið á Þing- eyrum þegar klaustrið var stofnað, klausturkirkja og heimakirkja,“ segir Steinunn. Haldið áfram næsta sumar Steinunn og samstarfsfólk henn- ar munu halda leitinni að klaustr- unum áfram næsta sumar. Hún segir að Helgafell sé enn ráðgáta. Þar hafi verið stórt klaustur sem var rekið í nokkur hundruð ár, en hópnum hafi ekki tekist að finna rústir þess, þrátt fyrir mikla leit. „Eitt vitum við þó, að það stóð ekki austan og norðan við núver- andi kirkju – eins og venjulega er talið. Það hefur leit okkar sýnt,“ segir Steinunn. Rannsókn Grafið í svokallað Fornufjós, þar sem Steinunn telur mjög líklegt að Þykkvabæjarklaustur hafi staðið á miðöldum. Gamla kirkjan í baksýn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.