Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 43
 Vitinn í Kálfshamarsvík er fram á ystu tá.  Ketubjörg á austanverðum Skaga molna niður.  Á Hrauni á Skaga er húsið á sléttunni  Tilkomumikill foss fellur fram af Króksbjargi. Morgunblaðið/RAX FRÉTTIR 43Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Æðarvarp á Hrauni á Skaga í vor gekk vel, þó kuldatíð setti að- eins strik í reikninginn. Nærri 3.000 kollur gerðu sér hreiður í landi jarðarinnar og þumalputt- areglan er sú að frá 60 hreiðr- um fáist eitt kíló af dún sem selst fyrir ágætt verð. Það hefur verið drjúg vinna að undanförnu við að verka dúninn, sem er þurrkaður og hreinsaður bæði í vél og höndum. „Það er talsvert umstang sem þessu fylgir,“ sagði Guðlaug Jóhannsdóttir á Hrauni. Synir Guðlaugar og Rögn- valdar Steinssonar eiginmanns hennar, sem nú er látinn, þeir Steinn Leó og Jóhann, búa nú á Hrauni með fjölskyldum sínum. Austanmegin á Skaga eru um tíu bæir í byggð og er Guðlaug ekki bjartsýn á að svo haldist lengi enn. Víða á bæjum er fólk nokkuð við aldur og ný kynslóð virðist ekki áhugasöm um að taka við. Hraun á Skaga er þekktur staður. Þar hafa veðurathuganir verið gerðar í áratugi og þær lesnar í útvarpi. Þá er viti þarna á Skagatá sem sendir geisla sína út á haf og er sjófarendum þannig til halds og trausts. Hraun á Skaga var í kastljósi frétta vorið 2008 þegar ísbjörn gerði sig þar heimakominn og stjáklaði rétt við bæjarhúsin. Setið var um björninn í nokkra sólarhringa en ætlunin var að lokka hann inn í búr, ná lifandi og gera að sirkusdýri. Þær að- gerðir tókust ekki. „Auðvitað átti að skjóta dýrið strax. Þessu fylgdu heilmikil læti, þegar lögreglan lokaði hér vegum en hingað var nokkur straumur af fólki,“ segir Guð- laug. „Æi, mér fannst þetta hálfgerð vitleysa, svo ég segi bara alveg eins og er.“ Var hálfgerð vitleysa ÆÐARVARP OG ÍSBJÖRN Bangsímon Ísbjarnarheimsóknin að Hrauni á Skaga snemma sum- ars 2008 vakti mikla athygli. Hlunnindi Guðlaug Jóhannsdóttir, til hægri og tengdadóttirin Þórunn Lindberg hreinsa æðardúnin. Morgunblaðið/RAX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.