Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Page 4
Merking tákna, sem notuð eru í liagskýrslum
Symbols used in the statisticdl publications.
„ merkir endurtekningu sign of repetition.
- merkir núll, þ. e. ekkert nil.
0 merkir, að talan sé minni en helmingur þeirrar einingar, sem notuð er less than
lialf of tlie unit used.
. er sett þar, sem samkvæmt eðli málsins á ekki að koma tala in rubrics where
figures as a matter of course do not occur.
... merkir, að upplýsingar séu ekki fyrir hendi not available.
* á eftir tölu merkir, að hún sé bráðabirgðatala eða áætlun preliminary or esti-
mated data.
, (komma) sýnir desimala decimals.
( ) (svigi) utan um tölu merkir, að hún sé ekki meðtalin í samtölu figure not in-
cluded in total.
Eldri skýrslur um sama efni.
Previous publications on the same subject.
Skýrslur um bæja- og húsabyggingar o. fl. á landinu 1. des. 1910 eftir Indriða Einars-
son. Landshagsskýrslur fyrir Island 1912.
Manntal á Islandi 1. des. 1920 (Hagskýrslur Islands 46) bls. 54*—63* og 154—163.
Skýrslur um húsnæðisrannsóknina í Reykjavík 1928. Gefið út af bæjarstjórn Reykja-
víkur. Rvík 1930.
Þorsteinn Þorsteinsson: Erindi á tölfræðingamóti í Kaupmannahöfn 1936 um bygg-
ingar á Islandi. Birt nokkuð stytt í ritinu „Álit og tillögur Skipulagsnefndar at-
vinnumála" 1936, bls. 421—426.