Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Side 22

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Side 22
20 Húsnæðisskýrslur 1950 8. yfirlit. Tala heimila og lieimilismanna. Number of liouseholds and their occupants. FJölskylduhelmlli íamily Einstakllngsheimili other house- households holds mostly 1 person households Herbergl á Heimili households Herbergl rooms heimili rooms pcr Heimili Ferbergi Herbergl á neroergi heimlli Heimili households: household Sér eldhús private kitchen 27 050 115 845 4,28 1199 3 563 2,97 Eldhúsaðgangur access to kitclien 3 595 9 607 2,67 339 633 1,87 Án eldhúss no kitchen 269 426 1,58 3 417 5 242 1,53 Heimili alls all liouseholds 30 914 125 878 4,07 4 955 9 438 1,90 f>ar af o/ this: Reykjavík the capital 12 607 47 736 3,79 3131 5 664 1,81 Kaupstaðir towns 7115 29 199% 3,83 992 1 746% 1,76 Kauptún urban villages 3 586 14 550 4,06 384 717 1,87 Sveitir rural areas 7 606 34 392% 4,52 448 1310% 2,92 Heimilis- Á helmlll Á herbergi Heimilismenn members of house- menn members of persons per persons pcr Helmills- menn Á heimili Á herbergl holds: households household room Sér eldhús 119 672 4,42 1,03 1383 1,15 0,39 Eldhúsaðgangur 12 451 3,46 1,30 395 1,17 0,62 Án eldhúss 682 2,54 1,60 5 218 1,53 1,00 Heimilismenn alls total 132 805 4,30 1,05 6 996 1,41 0,74 Þar af of this: Reykjavík 50 211 3,98 1,05 4 608 1,47 0,81 Kaupstaðir 30 132 4,23 1,03 1209 1,22 0,69 Kauptún 15 436 4,30 1,06 467 1,22 0,65 Sveitir 37 026 4,87 1,08 712 1,59 0,54 af þeim hafi verið ófullkomin fjölskylduheimili (ekkjufólk, mæðgur eða þ.u.l.). Að sjálfsögðu koma færri herbergi á hvert fjölskylduheimili heldur en á hverja íbúð með eldhúsi, þar sem við bætast nokkrar eldhúslausar íbúðir miklu minni og frá dragast herbergi, sem leigð hafa verið frá íbúðunum til einstaklinga. Tölu fjölskylduheimila ber ekki fyllilega saman í húsnæðisskýrslunum og heimilisskýrslum manntalsins, enda hafa þessar skýrslur, eins og áður segir, verið teknar upp óháðar hvor annarri. Munurinn stafar aðallega af því, að í húsnæðisskýrslunum hafa nokkur eins manns heimili verið talin með fjölskylduheimilum. 2. Tala heimilismanna. Number of persons in households. Mannfjöldi heimilanna er auðvitað hinn sami sem áður hefur verið talinn í íbúðunum, en hann skiptist á annan veg, svo sem sjá má á 8. yfirliti. Á hvert fjölskylduheimili koma að meðaltali 4,30 manns eða heldur færri en meðalmannfjöldi íbúðanna, sem var 4,50 manns, því að þá voru taldir í einu lagi allir, sem í íbúðinni bjuggu, en hér ganga frá einstaklingar, sem

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.