Morgunblaðið - 18.09.2015, Síða 16
16 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2015
Benedikt Bóas
benedikt@mbl.is
Á næstu vikum munu um 300 nem-
endur í 5.-10. bekk Áslandsskóla fá
spjaldtölvur til notkunar. Með
þessu vill skólinn vera leiðandi í að
nýta nýjustu upplýsingatæknina í
námi og kennslu. Frá því um síð-
ustu áramót hefur verið unnið að
undirbúning spjaldtölvuvæðingar í
skólanum og í gær voru fyrstu tæk-
in afhent þegar nemendur í 5. bekk
skólans fengu sín tæki afhent.
Krakkarnir voru eðlilega spenntir
fyrir því að fá þau í hendurnar og
ekki síður kennararnir.
Þetta er fyrsta skrefið í átt að
aukinni notkun spjaldtölva í grunn-
skólum Hafnarfjarðarbæjar og á
næstu misserum munu aðrir skólar
fylgja í kjölfarið.
Munum gera mistök
„Við förum rólega af stað og
kynnumst tækjunum og sjáum
hvaða möguleika þau hafa upp á að
bjóða. Við munum pottþétt gera
einhver mistök en stærstu mistökin
eru að þora ekki að gera mistök.
Við eigum örugglega alveg eftir að
reka okkur á eitthvað en við sníðum
okkur að því,“ segir Leifur S. Garð-
arsson, skólastjóri Áslandsskóla.
Hann segir að verkefnið sé
stórt en starfsfólk skólans sé búið
að undirbúa sig vel fyrir það enda
sé góður undirbúningur og mark-
viss uppbygging lykilatriði. „Við er-
um búin að lesa okkur til, fara til
útlanda, vinna þetta í samvinnu við
Kópavog, Hvalfjarðarsveit og fleiri
sveitarfélög sem eru að prófa sig
áfram. Þannig að við erum að reyna
að forðast drullupollana á leiðinni.“
Hann segir að stefnan sé ekki
að kollvarpa kerfinu einn tveir og
þrír en hinsvegar bjóði spjald-
tölvuvæðing upp á ýmsa skemmti-
lega möguleika.
„Gamla góða ritgerðin verður
ávallt í einhverri mynd en þetta
býður upp á möguleikann að skila
henni til dæmis með annaðhvort
hljóðrænum eða myndrænum
hætti,“ segir Leifur spenntur yfir
tækninni.
Góður og markviss
undirbúningur
Góður hópur Í gær voru fyrstu spjaldtölvurnar afhentar nemendum í 5. bekk Áslandsskóla.
Fimmti bekkur Áslandsskóla fékk afhentar spjaldtölvur
Í gærmorgun klukkan 10:00 var gegnumslag í Norð-
fjarðargöngum. Samkvæmt upplýsingum Ófeigs Arnar
Ófeigssonar jarðfræðings voru þá aðeins sjö metrar
eftir ósprengdir en í hverri sprengingu er farið 5 metra
inn í bergið. Jafnvel var búist við því að það tveggja
metra haft sem eftir væri myndi gefa sig að einhverju
leyti og sú varð raunin, því efri hluti þess féll. Enn
stendur þó eftir hluti veggja. Nú verða göngin styrkt
og undirbúin fyrir formlega hátíðarsprengingu þann
25. september. Einnig er eftir lítilsháttar sprengivinna
í útskotum sem sinnt verður á meðan. Heildarlengd
ganganna í bergi er 7.206 metrar.
Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar
ljóst var að gat hafði opnast í gegn.
Ljósmynd/Ófeigur Örn Ófeigsson
Bormenn slógu í gegn í gærmorgun
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/
VINNINGASKRÁ
20. útdráttur 17. september 2015
139 9875 18947 28104 36467 52411 62721 72883
279 10128 18972 28116 37403 53697 62796 73685
358 10627 19103 28134 37574 53758 63027 74006
514 10867 19117 28158 38672 53761 63164 74302
877 11309 19545 28186 38741 53977 65085 74465
966 11515 19547 28225 39626 54293 65439 74601
1017 11562 19963 28306 39909 54305 65613 75203
1021 11858 20299 28633 39928 54409 65651 75248
1222 12671 20572 28666 40818 54478 65828 75320
2129 12883 21257 28789 40854 55427 65853 75460
2235 13018 21410 29114 41038 55479 65953 75629
2269 13051 22421 29164 41145 55794 66128 75753
2592 13097 22700 29176 41254 56207 66180 75793
3392 13155 22969 29525 41432 56739 66307 75891
3512 13663 22980 29929 42603 56955 66353 76372
3881 14351 23026 30784 43118 57824 66671 76617
4279 14469 23234 30955 43890 58100 66743 76968
4333 15295 24257 31058 44336 58143 66825 77353
4445 15671 24449 31094 44668 58576 67214 77660
4826 15676 24740 31309 44781 58589 67724 77879
5033 15694 24783 31642 45826 58665 67741 78110
5107 15732 24810 31667 46028 58696 67847 78224
5212 16021 25070 31668 46165 58714 68264 78425
5642 16305 25239 31844 46323 58782 68374 78440
6655 16433 25266 32154 46390 59438 69524 78604
7457 16463 25286 32161 46465 59742 69740 78636
7521 16583 25305 32221 46734 59802 70793 78748
7595 16859 25580 32473 47586 60079 71016 78895
7798 16960 25667 33279 47731 60124 71117 79227
7923 17419 25672 34081 48520 60202 71216 79444
8478 17429 25692 34252 49018 60752 71481 79696
8501 17641 25782 34287 49176 60822 71511
8735 17984 25873 34669 50297 61010 71682
9017 18182 26731 34984 50644 61174 71915
9384 18566 26930 35103 50696 61551 72655
9387 18696 27883 35230 50854 62533 72724
9705 18937 28094 36399 52302 62656 72822
1840 11358 20844 30761 41256 51805 63210 73136
3384 12221 21268 31107 41825 53661 63506 74219
3498 14131 21971 31241 42170 54744 64224 74612
3634 14494 23287 32172 44314 56033 65081 76514
4251 15541 23565 33338 44884 56681 66035 76609
4335 17317 23838 35842 45285 56748 66985 78629
6442 17542 24394 36057 46937 57233 67945 79327
6444 17873 24870 37342 48374 57837 68909 79548
6749 17960 25202 37465 49311 58719 69131 79877
6880 18726 27250 38544 49869 59269 69606
8269 18777 27343 38593 49871 60522 71754
8449 19384 28981 39023 50373 60589 72294
10633 20047 30563 39051 51271 61325 73086
Næstu útdrættir fara fram 24. sept & 1. okt 2015
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
24645 41095 54668 60407
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
605 18634 33493 45117 51394 74814
4007 25905 34558 45219 56087 75363
10657 30859 34952 49224 62459 75447
13235 31814 42258 50317 74725 76552
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3 0 0 0 6