Morgunblaðið - 18.09.2015, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2015
Í samræmi við 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 kemur fram að sveitarstjórn skuli taka saman lýsingu á
skipulagsverkefni þar sem fram komi áherslur deiliskipulagsgerðar þegar vinna við gerð deiliskipulagstillögu hefst.
Sveitarstjórn er heimilt að falla frá gerð slíkrar lýsingar ef allar meginforsendur deiliskipulagsins liggja fyrir í aðalskipulagi.
Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 er lóð Keilugranda 1 skilgreind sem þróunarsvæði Þ6: „Þ6 Keilugrandi.
Möguleg íbúðarbyggð auk opins svæðis/íþróttasvæði[s]. Fjöldi íbúða 60-80. Hæð bygginga 4-6 hæðir.“
ÞráttfyriraðmeginforsendurfyrirhugaðraruppbyggingaráþróunarreitÞ6,Keilugranda1,liggifyrirogsélýst íAðalskipulagi
Reykjavíkur 2010-2030, hefur verið ákveðið að vinna verklýsingu þessa fyrir gerð deiliskipulagsbreytingarinnar.
Deiliskipulagsbreytingin mun auk Keilugranda 1 ná yfir lóðir Fjörugranda og sléttar tölur Boðagranda.
Ekki munu vera gerðar breytingar á byggingarheimildum á öðrum lóðum deiliskipulagsbreytingarinnar en lóð
Keilugranda 1. Leitast verður við að uppbygging á Keilugranda verði í umfangi og gerð í samræmi við aðliggjandi
byggðarmynstur.
Lýsingin er orðin aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar og eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér lýsinguna og koma ábendingum eða athugasemdum á framfæri til skipulagsfulltrúa,
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið skipulag@reykjavik.is fyrir 9. október 2015.
Reykjavík, 18. september 2015
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Keilugrandi/Boðagrandi/Fjörugrandi - lýsing
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
2 tillögur að breytingum á deiliskipulagi:
Leirvogstunga, stækkun
íbúðarhverfis
Golfvöllur, aðkoma og golfskáli
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr.
123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi:
Leirvogstunga, stækkun til austurs
Tillagan er um nýja götu austan við Kvíslartungu þar sem verði
2-ja hæða fjórbýlis- og parhús og tvö einnar hæðar einbýlishús
austan götunnar, en einnar hæðar rað- og parhús vestan hennar,
næst lóðum við Kvíslartungu. Viðbót: Alls 38 íbúðir.
Golfvöllur Blikastaðanesi, færsla golfskála,
bílastæði og bráðabirgðaaðkoma
Lagt er til að lóð og byggingarreitur golfskála færist til vesturs
miðað við gildandi skipulag. Þá er skipulagssvæðið stækkað til
suðurs vestan lóða við Þrastarhöfða og þar sýnd um 130 bílastæði
fyrir golfvöllinn og bráðabirgðaaðkoma að þeim um land, sem er
framtíðar íbúðarsvæði.
Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar,
Þverholti 2, frá 18. september 2015 til og með 30. október 2015, svo
að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athuga-
semdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á
slóðinni:
mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar
Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulags-
nefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eigi síðar en
30. október 2015.
16. júlí 2015,
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
Deiliskipulag Dagverðarnes 56 og 57 á svæði 8 í Dagverðarnesi
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti þann 9. sept. sl. deiliskipulag frístundalóðanna Dagverðarnes 56
og 57 á svæði 8 í landi Dagverðarness. Tillagan var auglýst sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
m.s.br. Ein athugasemd barst á auglýsingartíma og hefur þeim sem gerðu athugasemdir verið send af-
greiðsla hreppsnefndar. Hreppsnefnd tók tillit til innsendrar athugasemdar þannig að gerð var sú breyting á
auglýstri tillögu að gönguleið var tryggð á milli lóðar 55 annars vegar og lóða 56 og 57 hinsvegar. Það er mat
hreppsnefndar að ekki sé um grundvallar breytingu að ræða á auglýstri tillögu þannig að ekki sé þörf á að
auglýsa hana á nýjan leik.
Hægt er að kæra samþykkt hreppsnefndar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er
einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
Breyting deiliskipulags Hvammsskóga neðri í Hvammi
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti þann 9. sept. sl. breytingu deiliskipulags Hvammsskóga neðri í
landi Hvamms. Tillagan var auglýst sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga m.s.br. Tvær athugasemdir bárust á
auglýsingartíma og hefur þeim sem gerðu athugasemdir verið send afgreiðsla hreppsnefndar. Hreppsnefnd
tók ekki tillit til innsendra athugasemda og auglýst tillaga því samþykkt óbreytt.
Hægt er að kæra samþykkt hreppsnefndar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er
einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
Breyting deiliskipulags Hvammsskóga í Hvammi
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti þann 9. sept. sl. breytingu deiliskipulags Hvammsskóga í landi
Hvamms. Tillagan var auglýst sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga m.s.br. Ein athugasemd barst á auglýsingar-
tíma og hefur þeim aðila sem gerði athugasemd verið send afgreiðsla hreppsnefndar. Hreppsnefnd tók ekki
tillit til innsendrar athugasemdar og auglýst tillaga því samþykkt óbreytt.
Hægt er að kæra samþykkt hreppsnefndar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er
einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
15. september 2015
Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps
Niðurstaða hreppsnefndar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Bónusferð kl. 10. BINGÓ kl.
13.30.
Árskógar 4 Föstudagur 11.september. Smíðar/útskurður
m/leiðbkl.08:30 -16:00. Leikfimi m/Maríu kl.09:20 -10:00. Myndlist
m/Elsu kl.13:30 -16:30. Bingó (2 & 4.föstud.í mán) kl.13:15. Línudans-
ball (3.föstud.í mán) kl. 13:15.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl.8, lestur úr dagblöðum vikunnar
kl.10.
Furugerði 1 Morgunmatur kl.08:10, morgunleikfimi 09:45,
hádegismatur kl.11:30, ganga kl. 13, föstudagsfjör kl. 14, síðdegiskaffi
kl. 14:30 og kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandi kl.8 og 8.50, félagsvist FEBG kl.13,
bíll frá Litlakoti kl.12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl.12.30,frá
Garðatorgi 7. kl.12.40 og til baka að loknum spilum, málaranámskeið
kl.13 í Kirkjuhvoli, saumanámskeið kl. 13.10 í Jónshúsi.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glervinnuhóur kl. 9-12.
Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Ganga um hverfið kl.
10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband m/leiðb. 13-16.
Kóræfing kl. 13.30, vantar karlsöngvara.
Gullsmári Tiffanýgler kl.9, Leikfimi og Ganga kl.10.
Ljósmyndaklúbbur kl.13. Gleðigjafarnir kl.14.
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn – Allir velkomnir í kaffi kl 8:30.Opin
handavinna - Leiðbeinandi kl. 9:00. Útskurður kl. 9:00. Morgunleikfimi
kl. 9:45. Boccia kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15 –
Bingóstjóri Eva Hjalta. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, leikfimi kl. 9.45,
handavinnuhópur kl. 9, matur kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30, kaffisala í
hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50, listasmiðjan kl.9, boccia
kl.10.20, bíó kl. 13.00, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri
og búsetu nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Salsa kl. 15.00 og jóga kl.
16.0v
Langahlíð 3 Bókmenntaspjall kl. 10:00, spilað - vist kl 13:00. Bingó
mánaðarlega kl. 13:30. Kaffiveitingar kl. 14:30. Myndbandssýningar af
og til kl. 15:00.
Norðurbrún 1 Mánud.:Tréútskurður 13-16. Þriðjud.:Tréútsk. 9-12.
Myndlist, postulínsmálun 9-12, opið í Listasmiðju 13-16, leiðbeinandi
á staðnum. Miðvikud:Tréútsk. 9-12. Bónusbíllinn fer frá Norðurbrún
14:40. Félagsvist 14-16. Fimmtud.:Tréútsk. 9-12. Leirlistanámskeið 9-
12. Opið í Listasmiðju milli 13-16, leiðbeinandi á staðnum. Bókabíllinn
10-10:30. Föstud.:Tréútsk. 9-12. Opið í Listasmiðju 9-12.
Seltjarnarnes Bónusrútan fer frá Skólabraut kl. 9.45 og til baka frá
Bónus kl. 11.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl.
13.30. Syngjum saman með Ingu Björgu og Friðriki á Skólabraut kl.
14.30. Skráning í fullum gangi á haustfagnaðinn sem haldinn verður
næstkkomandi fimmtudag 24. sept. Matur, skemmtun og l. Uppl. og
skáning í síma 8939800.
Sléttuvegi 11-13 Opið frá kl. 8.30 - 16.00. Kaffi, spjall og gluggað í
dagblöð kl. 08.30. Gönguhópur kl. 09.45. Slökun kl. 10.30. Hádegis-
verður kl. 11.30. Kvikmyndasýning kl. 13.00. Síðdegiskaffi kl. 14.30.
Allir velkomnir !
Vesturgata 7 Fótaaðgerðir kl. 09:00. Hárgreiðsla kl. 09:00. Enska kl.
10:15. Sungið við flygilinn kl. 13:00. Kaffi kl. 14:00. Dansað í aðalsal
kl.14:30.
Vitatorg Handavinna, Bingó fyrir alla kl. 13.30.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
Sumarhús
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Rotþrær-vatnsgeymar-
lindarbrunnar.
Rotþrær og siturlagnir.
Heildar lausnir - réttar lausnir.
Heitir Pottar.
Lífrænar skolphreinsistöðvar.
Borgarplast.is,
Mosfellsbæ, sími 561 2211
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Húsviðhald
Tökum að okkur viðhald, við-
gerðir og nýsmíði fasteigna
fyrir fyritæki húsfélög og einstak-
linga. Fagmenn á öllum sviðum.
Tilboð/ tímavinna. S. 858 - 3373.
brbygg@simnet.is
Ríf ryð af þökum,
ryðbletta, hreinsa
þakrennur og tek að
mér ýmis smærri
verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Smáauglýsingar 569
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudagaBÍLAR