Morgunblaðið - 18.09.2015, Side 39

Morgunblaðið - 18.09.2015, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2015 Fjörutíu ára rithöfundarafmæli Sigurðar Pálssonar skálds var fagnað með afmælisdagskrá í Iðnó í gær. Ávörp fluttu Kristín Helga Gunnarsdóttir, formaður Rit- höfundasambands Íslands, Pétur Gunnarsson, skáld- bróðir Sigurðar, og Sunna Dís Másdóttir, einn nemenda skáldsins í ritlist við Háskóla Íslands. Meðal annarra at- riða var söngur Ásgerðar Júníusdóttur. Á liðnum áratugum hefur Sigurður sent frá sér um tvo tugi ljóðabóka, skáldsögur, leikrit, fjölda þýðinga og rómaðan þríleik minningabóka. Morgunblaðið/Eggert Afmæli Sigurður Pálsson rithöfundur ásamt eiginkonu sinni, leikstjóranum Kristínu Jóhannesdóttur. Fjörutíu ára rithöfundarafmæli »Sérstök viðhafnar- forsýning var haldin á kvikmyndinni Everest í Smárabíói í gærkvöldi. Kvikmyndin er sú dýr- asta í framleiðslu af þeim sem Íslendingur hefur leikstýrt. Leik- stjóri myndarinnar, Baltasar Kormákur, var viðstaddur sýninguna auk þeirra íslensku leik- ara sem eru í myndinni. Morgunblaðið/Eggert Gleði Baltasar Kormákur, Lilja Pálmadóttir, Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á for- sýningunni í Smárabíói í gærkvöldi. Lilja og Dorrit Moussaieff tóku sig vel út með þrívíddargleraugu. Fín Jóhannes Arason, Ingvar E. Sigurðsson og Snæfríður Ingvarsdóttir. Kát Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir og Sigurjón Kjartansson. Sæt saman Stefán Eiríksson og Helga Snæbjörnsdóttir. Viðhafnarforsýning á kvikmyndinni Everest Menningarfélag Akureyrar frumsýnir Býr Íslendingur hér? í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í Samkomuhús- inu í kvöld kl. 20. Um er að ræða leikgerð Þórarins Ey- fjörð á samnefndri bók eftir Garðar Sverrisson og Leif Muller. Verkið segir frá lífshlaupi Leifs sem hélt ungur maður til Noregs í nám. Þegar nasistar hernámu Noreg var Leifur svikinn í hendur Gestapó og endaði í Sachsen- hausen, alræmdum þrælkunar- og útrýmingarbúðum. „Þetta er einstök, hugrökk og hispurslaus saga. Hún segir frá grimmilegum örlögum eins manns en hún er einnig frásögn af viðvarandi meini í samfélagi manna. Meini sem getur aft- ur náð að valda óbærilegum hryllingi en einungis ef við leyfum okkur að gleyma ábyrgðinni sem fylgir því að vera manneskja,“ segir í tilkynningu. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson, en leikarar eru Benedikt Karl Gröndal og Arnar Jónsson, en ítarlegt viðtal verður við þann síðastnefnda í Sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Frumsýna Býr Íslendingur hér? í kvöld Arnar Jónsson Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 18/9 kl. 19:00 5.k. Fös 25/9 kl. 19:00 8.k. Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Sun 20/9 kl. 19:00 6.k. Sun 27/9 kl. 19:00 9.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Fim 24/9 kl. 19:00 7.k. Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Lau 19/9 kl. 20:00 3.k. Lau 26/9 kl. 20:00 5.k. Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Mið 23/9 kl. 20:00 4.k. Fim 1/10 kl. 20:00 aukas. Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Aðeins þessar sýningar! At (Nýja sviðið) Fös 18/9 kl. 20:00 1.k. Fim 24/9 kl. 20:00 4.k. Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Sun 20/9 kl. 20:00 2 k. Fös 25/9 kl. 20:00 5.k. Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Mið 23/9 kl. 20:00 3.k. Mið 30/9 kl. 20:00 6.k. Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 20/9 kl. 13:00 1.k. Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 27/9 kl. 13:00 2 k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 19/9 kl. 20:00 2 k. Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Lau 26/9 kl. 20:00 3.k. Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Kenneth Máni stelur senunni Mávurinn (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Fös 18/9 kl. 20:00 2 k. Fös 25/9 kl. 20:00 4.k. Sun 20/9 kl. 20:00 3.k. Sun 27/9 kl. 20:00 5.k. Aðeins þessar sýningar! Sókrates (Litla sviðið) Fim 1/10 kl. 20:00 1.k. Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Þri 3/11 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Fim 5/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00 Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00 Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 18/9 kl. 19:30 3.sýn Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 19/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 20/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 25/9 kl. 19:30 6.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 26/9 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Sun 27/9 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 18/9 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/9 kl. 19:30 11.sýn Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 19/9 kl. 19:30 8.sýn Fim 1/10 kl. 19:30 12.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Fim 24/9 kl. 19:30 9.sýn Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 25/9 kl. 19:30 10.sýn Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Sun 20/9 kl. 18:00 4.sýn Mið 23/9 kl. 19:30 Lau 26/9 kl. 19:30 Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna. DAVID FARR HARÐINDIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.