Morgunblaðið - 18.09.2015, Qupperneq 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2015
Ásýnd samferðamanna á lífs-
fleyinu er heiti sýningar með
portrettverkum eftir Kristínu
Þorkelsdóttur sem opnuð verður í
Listasal Mosfellsbæjar í dag,
föstudag, klukkan 17.
Á sýningunni er sjónum fyrst
og fremst beint að portrett-
verkum Kristínar. Í myndlistar-
heiminum er hún hvað þekktust
fyrir vatnslitamyndir sínar af ís-
lensku landslagi en hún hefur í
gegnum tíðina einnig verið iðin
við að fanga ásjónur samferða-
fólks og fjölskyldumeðlima, ýmist
með pensli, penna, blýanti eða
pastelkrít. Verkin á sýningunni
spanna allt frá eldri teikningum
að nýjum verkum og einnig verða
til sýnis skissubækur, dagbækur
og vinnuteikningar.
Kristín á langan feril að baki
bæði sem grafískur hönnuður og
myndlistarmaður. Hún rak um
árabil öfluga auglýsingastofu og
eftir hana liggur umfangsmikið
safn grafískrar hönnunar. Síð-
ustu þrjá áratugi hefur Kristín
helgað sig myndlistinni og haldið
fjölda sýninga á vatnslitamynd-
um, heima og erlendis. Ásýnd
samferðamanna á lífsfleyinu er
þó fyrsta eiginlega yfirlitssýn-
ingin á portrettmyndum Krist-
ínar. Sýningarstjóri er Birta
Fróðadóttir.
Andlit Tvær portrettmyndir Kristínar Þorkelsdóttur á sýningunni.
Ásýnd samferðamanna Kristínar
Sunna Gunnlaugsdóttir, djasspíanó-
leikari og tónskáld, kemur fram í
tónleikaröðinni „Jazz í hádeginu“ í
menningarhúsinu Gerðubergi í
dag, föstudag, klukkan 12.15 til 13.
Á tónleikunum mun hún flytja
dægurperlur eftir Magnús Eiríks-
son, með ferskum blæ. Í tilkynningu
segir að Sunna sveipi dægurlög
Magnúsar „nýjum töfraljóma með
skemmtilegum og ferskum útsetn-
ingum“. Leifur Gunnarsson leikur
með á kontrabassa.
Sunna hefur gefið út fjölmarga
hljómdiska og leikið á tónleikum
víða um heim, þar á meðal með tríói
sínu.
Tónleikarnir verða endurteknir á
sunnudag kl. 13.15 til 14.
Sunna leikur lög eftir Magnús Eiríksson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Píanóleikari Sunna Gunnlaugsdóttir.
Still the Water
Bíó Paradís 20.00
Doctor Who
Bíó Paradís 20.00
Love 3D
Bíó Paradís 17.15, 22.00
Bönnuð innan 18 ára.
Fúsi
Bíó Paradís 22.00
Sjóndeildarhringur
Bíó Paradís 22.00
Red Army
Bíó Paradís 22.15
The Man From
U.N.C.L.E. 12
Bandaríski leyniþjónustu-
maðurinn Napoleon Solo og
KGB-maðurinn Ilya Kuryakin
vinna saman að því að finna
dularfull glæpasamtök.
Metacritic 55/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
22.45
Sambíóin Akureyri 20.00
We Are Your Friends 12
Cole er plötusnúður sem á
sér stóra drauma um að ger-
ast mikilvægur framleiðandi
í tónlistargeiranum.
Smárabíó 22.50
Love & Mercy 12
Mynd um líf tónlistarmanns-
ins og lagahöfundarins Brian
Wilson úr bandarísku hljóm-
sveitinni Beach Boys.
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri
til að fara aftur út á vinnu-
markaðinn og gerist lærling-
ur á tískuvefsíðu.
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
No Escape 16
Verkfræðingurinn Jack
Dwyer og fjölskylda hans
sem vinna erlendis komast í
hann krappan þegar grimmir
uppreisnarmenn nýta sér
upplausn í landinu og hóta
því að myrða alla útlendinga.
Laugarásbíó 19.00
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.40
Self/less 12
Dauðvona milljarðamær-
ingur flytur vitund sína í lík-
ama heilbrigðs ungs manns.
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 22.30
The Transporter
Refueled 12
Sömu þrjár reglurnar gilda
enn: aldrei breyta samn-
ingnum, engin nöfn og aldrei
opna pakkann.
Sambíóin Akureyri 22.30
Smárabíó 20.00
Straight Outta
Compton 12
Metacritic 73/100
IMDB 8,4/10
Smárabíó 18.00, 21.00
Háskólabíó 21.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.50
Sambíóin Keflavík 17.50
Absolutely
Anything 12
Metacritic 34/100
Laugarásbíó 16.00
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
Sambíóin Egilshöll 17.20,
22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Pixels Smárabíó 17.40
Amy 12
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00
Skósveinarnir Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Smárabíó 15.30
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 18.00
In the Basement
Bíó Paradís 18.00
Sjóndeildarhringur
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sann-
sögulegum atburði. Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka-
veðri á hæsta fjalli jarðar 11. maí árið
1996, en það er alvarlegasta slys sem
hefur orðið á fjallinu.
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 16.00, 19.00, 21.30
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40
Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Everest 12
Krakkarnir úr fyrri Maze Runner-myndinni reyna að komast að
því hverjir standa á bak við völundarhúsið og hvaða hlutverki
þeir gegna, um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The
Scorch“ þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra.
Metacritic 39/100
IMDb 75/100
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 17.00, 20.00, 22.10
Háskólabíó 19.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Maze Runner: The Scorch Trials 12
Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi. Dag
einn fer allt úr skorðum þegar vinkonurnar Genesis og Bel banka upp
á hjá honum og biðja um aðstoð. Evan getur ekki neitað og veit ekki
að hann er kominn í lífshættu.
Metacritic 69/100
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Knock Knock 16
Morgunblaðið
gefur út sérblað um
Tísku &
förðun
föstudaginn 2. október
Fjallað verður um tískuna
haust/vetur 2015 í förðun,
snyrtingu, fatnaði og
fylgihlutum auk
umhirðu húðarinnar,
dekur og fleira.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
til kl. 16 mánudaginn
28. september.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is