Morgunblaðið - 19.09.2015, Síða 9

Morgunblaðið - 19.09.2015, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2015 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vandaðar þýskar buxur Verð 10.980 Stærðir 36-52 H a u ku r 0 8 .1 5 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is . Leit að fjárfestingarkostum. .Verðmat. .Viðræðu- og samningaferli. . Fjármögnun. .Frágangur samninga. Hér gætu verið góðir fjárfestingarkostir: Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um mitt ár 2016. • Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð. • Bílaleiga sem svipar til ”airbnb” tilbúiin til að hefja rekstur með skömmum fyrirvara. Byggir á góðri þóknun fyrir milligöngu milli bíleiganda og leigutaka. • Einstök verslun með úrval af smávöru. Velta um 100 mkr. og góð afkoma með EBITDA hlutfall um 20%. Góðir vaxtarmöguleikar innanlands og jafnvel erlendis fyrir dugmikinn aðila. • Fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og þjónustu með rekstrarvöru til matvælaiðnaðarins, sér í lagi fiskvinnslu. Velta um 50 mkr. Hentar vel sem viðbót við rekstur af svipuðu tagi. • Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og EBITDA 110 mkr. • Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi. Velta 150 mkr. • Rótgróin gróðrarstöð á Suðurlandi með sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr. • Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Mörg mjög góð umboð. Ársvelta um 700 mkr. • Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um 100 mkr. Góð afkoma. • Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og stöðugar tekjur. Hagstætt verð. • Stór glugga og hurðasmiðja. Mikil framleiðslugeta. • Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma. Opið 10-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Túnikur Verð 7.900 kr. str. M-XXXL Fleiri litir gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn SKOÐIÐ LAXDAL.IS/BASIC Laugavegi 63 • S: 551 4422 Basic dragtin Alltaf klassísk – alltaf flott Jafnt í vinnuna, veisluna og Oddfellow Mörg snið, EXTRA síð pils 105 cm FYRIR VETURINN Lægra verð v/gengis- lækkunar Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu ogmeltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann. Colonic Plus Kehonpuhdistaja www.birkiaska.is BRIDS SKÓLINN Námskeiðin hefjast eftir helgi Námskeið fyrir byrjendur (stig 1) og framhalds- námskeið umStandard-kerfið (stig 2) BYRJENDUR 21. september áttaMÁNudagar frá 20-23 KERFIÐ 23. september áttaMIÐvikudagar frá 20-23 Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og á netinu bridge.is / fræðsla ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Í könnun á viðhorfi fólks til Hafrann- sóknastofnunar voru 80% þeirra sem afstöðu tóku jákvæð gagnvart stofn- uninni. Af þeim sem afstöðu tóku töldu 84% fiskveiðiráðgjöf Hafrann- sóknastofnunar áreiðanlega og 56,6% fannst stofnuninni takast vel að miðla upplýsingum til almenn- ings. 75,5% þeirra sem afstöðu tóku bera mikið traust til Hafrannsókna- stofnunar, að því er fram kemur á hafro.is. Hafrannsóknastofnun fékk Gallup til að gera þessa könnun og var net- könnun gerð fyrri hluta júlímánaðar. Hún náði til 1.450 manna tilviljunar- úrtaks af öllu landinu og var svar- hlutfall 56,1%. Hafrannsóknastofn- un hefur áður látið gera svipaðar kannanir, síðast árið 2012. Bera traust til Hafrannsókna- stofnunar Launamunurinn er 10,6% Mishermt var í frétt í blaðinu í gær að kynbundinn launamunur stjórn- enda innan VR væri orðinn 4,6%. Talan vísar til aukningar á launa- mun á milli þessa árs og ársins 2014. Kynbundinn launamunur í hópi stjórnenda meðal félagsmanna VR var 6% en er núna 10,6%. LEIÐRÉTT Morgunblaðinu hefur borist eft- irfarandi athugasemd frá stjórn Fé- lags háskólamenntaðra starfs- manna Stjórnarráðsins (FHSS): „Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag, 18. september, um stöðu Fé- lags háskólamenntaðra starfs- manna Stjórnarráðsins gagnvart verkfallssjóði BHM, dregur blaða- maður Mbl. þá ályktun að kostn- aður FHSS vegna verkfallsaðgerða sé einvörðungu áfallinn vegna hlut- deildar starfsmanna Fjársýslu rík- isins í þeim. Þetta er rangt. Skuld- bindingum gagnvart verkfallssjóði BHM var dreift á öll þau félög sem voru í samfloti í aðgerðunum, óháð því hvort og að hvaða marki fé- lagsmenn þeirra tóku beinan þátt í þeim.“ Athugasemd Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.