Morgunblaðið - 19.09.2015, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2015
Smáauglýsingar 569 1100
Antík
Antíkhúsgögn og munir í úrvali.
Skoðið heimasíðuna.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Dýrahald
Írsk setter hvolpar
Til sölu írsk-setter hvolpar,
frábærir heimilis- og veiðihundar.
Sjá helguhlidar.net - Uppl. í síma
8988621 Egill eða Margrét 8652320.
Sumarhús
Óskum eftir sumarbústað
í langtímaleigu
Okkur langar að geta haft annan
fótinn í sumarbústað. Erum snyrti-
leg, reglusöm og skilvísumgreiðsl-
um heitið. Helst minna en 1 klst.
frá Rvk.
Email: palmiSrunars@gmail.com
Rotþrær-vatnsgeymar-
lindarbrunnar.
Rotþrær og siturlagnir.
Heildar lausnir - réttar lausnir.
Heitir Pottar.
Lífrænar skolphreinsistöðvar.
Borgarplast.is,
Mosfellsbæ, sími 561 2211
Sóthreinsun
er nauðsynleg !!!!
Tökum að okkur sóthreinsun og
viðhald á reykrörum frá
kamínum,örnum og fl.
(sóthreinsun er fyrirbyggjandi
aðgerð gegn eldhættu)
-Góð og fagleg þjónusta-
S.848-5228 eða 868-3395
Sumarhús og
ferðaþjónustuhús
Smíðum gestahús, sumarhús,
ferðaþjónustuhús. Gerum
tilboð i aðrar útfærslur.
Til sýnis á plani.
Glæsileg viðhaldslítil hús.
halliparket@gmail.com
simi 8940048.
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Þjónusta
! " #$ %&& ' ''
((()*)
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Hitaveituskel 1850 L.
Hitaveituskel 1650 L.
margar stærðir.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Tökum að okkur viðhald, við-
gerðir og nýsmíði fasteigna
fyrir fyritæki húsfélög og einstak-
linga. Fagmenn á öllum sviðum.
Tilboð/ tímavinna. S. 858 - 3373.
brbygg@simnet.is
Ríf ryð af þökum,
ryðbletta, hreinsa
þakrennur og tek að
mér ýmis smærri
verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
Atvinnuauglýsingar
Lýsi hf. leitar að
starfsmanni í viðhaldsdeild
Lýsi hf. er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr
!
"
#$
%
" &" ' "
(
Starfssvið:
• )
(
(
• *
(
• "
• +
, Hæfniskröfur:
• -/
, $ "
•
,
• 0
, •
,
-
"
/ "
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu
Lýsis hf. http://www.lysi.is/starfsemin/storf-i-bodi.
%
(
Umsóknir skulu berast fyrir 5. október 2015.
Hægt er að sækja um ámbl.is,
neðst á forsíðu. Á umsóknareyðu-
blaðinu skal velja almenna umsókn
og tiltaka sölufulltrúi þegar spurt er
um ástæðu umsóknar.
Einnig er hægt að skila inn
umsókn merktri starfsmannahaldi
í afgreiðslu Morgunblaðsins að
Hádegismóum 2.
Árvakur hf óskar eftir að ráða starfsmann á
auglýsingadeild Morgunblaðsins og mbl.is.
góða samskiptahæfni.
Æskilegt er að viðkomandi sé sjálfstæður í
takast á við krefjandi verkefni.
Reynsla af auglýsingasölu og starfsemi fjölmiðla
er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Silja Jóhannesdóttir í
síma 569-1170 eða með tölvupósti á netfangið
siljaj@mbl.is
VILT ÞÚ VINNA HJÁ
FRAMÚRSKARANDI
FYRIRTÆKI?
Óskum eftir
rafvirkjum og
töflusmiðum til
starfa.
Áhugasamir hafi samband
við Kristinn Hreinsson,
kristinn@rafeyri.is.
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI
2010-2014
RAFEYRI EHF - AKUREYRI - SÍMI 460 7800 - RAFEYRI@RAFEYRI.IS - WWW.RAFEYRI.IS
RAFVIRKJAR
TÖFLUSMIÐIR
!
" #
$
$ $