Morgunblaðið - 19.09.2015, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2015
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Vörubfreið með krókheysi, lausum krana og
þremur lausum vörubílspöllum
Útboð nr. 13555
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Styrkir
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Tæknimaður Egilsstöðum
Starfssvið
Umsjón með orkumælum
Tenging nýrra viðskiptavina
Samskipti við rafverktaka
Þjónusta við viðskiptavini
Gagnaskráningar
Nánari upplýsingar veita Finnur Freyr Magnússon, deildarstjóri rekstrarsviðs á Austurlandi og
starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. október n.k. og skal skila
umsóknummeð ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að
afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20
starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið.
Hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun/rafiðnfræðimenntun
Góð samskiptahæfni
Sjálfstæð vinnubrögð
RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns á rekstrarsviði fyrirtækisinsmeð aðsetur
á Egilsstöðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins eru
hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfis fyrirtækisins.
Stjórn
Vina Vatnajökuls
auglýsir eftir umsóknum
um styrki
Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatna-
jökulsþjóðgarðs.
Samtökin styrkja rannsóknir, kynningar-
og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem
flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökuls-
þjóðgarðs.
Umsóknarfrestur er frá 1. ágúst til
30. september 2015.
Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu samtak-
anna, www.vinirvatnajökuls.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2015
og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs
Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík.
Frekari upplýsingar veitir Pétur Magnússon,
formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir
sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is
Stjórn Öldrunarráðs Íslands
Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs
Íslands auglýsir eftir umsóknum
um styrk úr sjóðnum
Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins:
Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í
öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni
sem stjórn sjóðsins ákveður.
Smáauglýsingar
Tilboð/útboð
Starf hjá
fjölskyldu í Sviss
Íslensk hjón með þrjú börn (6, 8 og 9 ára)
leita að au-pair til starfa í Sviss. Ráðningar-
tími er frá október. Þetta er tækifæri fyrir
einstakling sem hefur áhuga á að vinna með
börnum og starfa erlendis. Góð aðstaða og
ýmis tækifæri fyrir réttan aðila.
Áhugasamir hafið samband við
fjolasteingrims@gmail.com