Morgunblaðið - 19.09.2015, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2015
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju
2015 - 2016
Kórstarf
Hallgrímskirkja endurvekur kórstarf sitt með
ungu fólki á höfuðborgarsvæðinu, stúlkum
og drengjum á aldrinum 10-13 ára.
Skráning og frekari upplýsingar veitir
Ása Valgerður Sigurðardóttir kórstjóri.
asa@hallgrimskirkja.is /www. hallgrims-
kirkja.is/Facebook/barnaogunglingakor-
hallgrimskirkju
Tilkynningar
Félagslíf
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Asparfell 8, 205-1892, 33,3333% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Baldvin
Hafliðason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinninn á Norðurlandi vestra,
fimmtudaginn 24. september 2015 kl. 14:30.
Bláskógar 11, 205-5057, Reykjavík, þingl. eig. Auður Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 24. september 2015 kl.
15:00.
Funahöfði 17a, 204-3046, Reykjavík, þingl. eig. Innco ehf, gerðar-
beiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 24. september 2015 kl. 10:00.
Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson,
gerðarbeiðendur Kóngsbakki 11,húsfélag, Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtu-
daginn 24. september 2015 kl. 11:30.
Naustabryggja 23, 225-2655, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jóna Rós
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 24.
september 2015 kl. 10:00.
Suðurhólar 16, 205-0886, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Ósk
Bæringsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykja-
víkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf.,
fimmtudaginn 24. september 2015 kl. 13:30.
Suðurhólar 22, 205-0922, Reykjavík, þingl. eig. Marcin Wasilczuk
Pólland og Marcin Wasilczuk, gerðarbeiðandi Suðurhólar 22,húsfélag,
fimmtudaginn 24. september 2015 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
18. september 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hrísrimi 2, 203-9807, Reykjavík, þingl. eig. Íris Björk Viðarsdóttir og
Jóhann Friðgeir Valdimarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
23. september 2015 kl. 11:30.
Logafold 80, 204-2776, Reykjavík, þingl. eig. Katrín GuðbjörgTorfa-
dóttir og Bragi Jónsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudag-
inn 23. september 2015 kl. 11:00.
Maríubaugur 73, 225-8336, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 23. september 2015 kl. 13:30.
Skógarás 17, 204-6618, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Þorbjargar-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns
sf., Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudag-
inn 23. september 2015 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
18. september 2015.
Uppboð á reiðhjólum
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Að beiðni Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fer
fram uppboð á reiðhjólum.
Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8, Reykjavík,
laugardaginn 26. september 2015 og hefst kl. 11:00.
Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis
debetkort eða peningar.
Greiðsla við hamarshögg
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
18. september 2015.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Aðalstræti 8, 200-1965, Reykjavík, þingl. eig. Byggðaverk ehf,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 25.
september 2015 kl. 10:00.
Austurbrún 4, 201-9826, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ásgeirsson,
gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 25.
september 2015 kl. 14:00.
Skeljagrandi 1, 202-3782, Reykjavík, þingl. eig.ThelmaTheódórsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 25. september 2015 kl.
11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
18. september 2015.
,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starf-
semi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tímapant-
anir eru alla virka daga ársins frá
kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin
og um helgar.
SRFR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon,
Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
The bankruptcy administrator of BAB bankas
SNORAS (www.snoras.lt) contemplates the sale of
the following positions:
1. Creditor’s claim in respect of the bonds
(ISIN US48632GAC33), nominal amount USD 300,000,
issuer Kaupthing hf., registration No. 560882-0419;
2. Bonds (ISIN US5150X0AB77), nominal amount USD
1,790,000, issuer LBI hf. (formerly, Landsbanki Íslands hf.),
registration No. 540291 2259.
For further information please contact:
Agnius Pilipavicius
Tel. +37061269511
Email: agnius.pilipavicius@tgslegal.com
Formal offers for acquisition of any of the
abovementioned distressed assets should be submitted to
agnius.pilipavicius@tgslegal.com, copy to gintaras@valnetas.lt
by 12:00 CET on 30 September 2015.
DISTRESSED ASSETS FOR SALE
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Garðabæ
Félagsfundur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ,
Huginn f.u.s. í Garðabæ og Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar, halda sameiginlegan
félagsfund í félagsheimili Sjálfstæðisfélags
Garðabæjar að Garðatorgi 7, mánudaginn
28. september. nk. kl. 18:00
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á 42. landsfund
Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verður
dagana 23. – 25. október n.k.
Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í
Garðabæ
Stjórn Hugins f.u.s. Garðabæ
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar
Félagsstarf
Kjósarhreppur hefur hug á því að ljósleiðara-
væða sveitarfélagið á næsta ári.
Í kjölfar þess vill Kjósarhreppur kanna hvort
einhver hagsmunaaðili hyggst leggja ljósleiðara
um svæðið á næstu 3 árum.
Viðkomandi aðili er vinsamlega beðinn um að
hafa samband, fyrir 15. október 2015, við
skrifstofu Kjósarhrepps í síma: 566-7100 eða
með tölvupósti sigridur@kjos.is
Sigríður Klara Árnadóttir
Framkvæmdastjóri veitumála Kjósarhreppi
Auglýsing um
ljósleiðaravæðingu í
Kjósarhreppi
Fundir/Mannfagnaðir
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 7. júlí
2015 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Stranda-
byggðar 2010–2022 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010.
Um er að ræða óverulega breytingu á aðalskipulagi sem felur
ekki í sér stórvægilegar breytingar á landnotkun. Verið er að
fella út reit S13, sem ekki er lengur þörf fyrir og bæta við nýjum
reit, V8, í staðinn. Með breytingunni er verið að samtvinna
verslun og þjónustu á svæðinu og samnýta þannig vegi,
bílastæði og lagnakerfi.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Uppdráttur er sýnir breytinguna er til sýnis á skrifstofu Stranda-
byggðar, Höfðagötu 3 á Hólmavík og á heimasíðu Stranda-
byggðar, www.strandabyggd.is.
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 18. ágúst
2015 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi íþrótta- og
þjónustusvæðis við Jakobínutún (Norðurtún) samkvæmt 1. mgr.
41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða endurbætta
tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var og kynnt í september
2014.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við breytt aðalskipulag fyrir
Strandabyggð 2010–2022 sem samþykkt var á fundi sveitar-
stjórnar Strandabyggðar 7. júlí 2015. Deiliskipulagstillagan nær
yfir skilgreind svæði sem merkt eru S11, S12, O4, O5 og V8
samkvæmt hinu breytta aðalskipulagi. Mörk deiliskipulagsins
eru Hafnarbraut í suðri, ásinn í vestri, efri mörk íþróttasvæðis og
væntanlegt íbúðasvæði í Brandskjólum í norðri og íbúðabyggð
við Skólabraut og Vitabraut í austri.
Markmið deiliskipulagsins er að uppfylla kröfur aðalskipulagsins,
skilgreina lóðir og nýtingu þeirra. Lóðirnar Jakobínutún 3, 5 og 7,
áður Norðurtún 1, 3 og 5, stækka með nýrri skilgreiningu á
lóðum og ný lóð, Jakobínutún 1 bætist við.
Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á skrifstofu Strandabyggð-
ar, Höfðagötu 3 á Hólmavík og á heimasíðu Strandabyggðar,
www.strandabyggd.is frá og með 23. september 2015 til og
með 5. nóvember 2015.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum rennur út 5. nóvember 2015.
Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu
Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið
strandabyggd@strandabyggd.is
Þeir sem ekki gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna fyrir
tilskilinn frest teljast samþykkir henni.
Auglýsing um skipulagsmál í Strandabyggð
Strandabyggð
Höfðagötu 3, 510 Hólmavík - s. 451 3510
strandabyggd@strandabyggd.is
Auglýsing um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022
Auglýsing um nýtt deiliskipulag íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún
(Norðurtún) á Hólmavík
Gísli Gunnlaugsson
skipulags- og byggingarfulltrúi
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100