Morgunblaðið - 19.09.2015, Side 40
MIKIÐ AF
ATVINNU- OG
SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI
Á SÖLUSKRÁ.
LEITIÐ
UPPLÝSINGA
Góð og vel skipul 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum með sérinng ásamt bíl-
skúr. Mjög fallegt útsýni frá stofu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús og
snyrtingu á efri hæð. Neðri hæð skiptist í hol, tvo svefnherbergi og baðher-
bergi með þvottaherbergi innaf. Stutt í skóla og alla helstu þjónustu. V. 34,9
m. 8862
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:15 og 17:45.
BREKKUBYGGÐ 9, 210 GARÐABÆ
Mjög falleg 105,6 fm miðhæð í 3-býlishúsi við Langholtsveg auk 25,4 fm bíl-
skúrs. Um er að ræða bakhús. Hæðin skiptist m.a. í stofu, þrjú rúmgóð her-
bergi, eldhús, baðherbergi og gang. Sér geymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt
þvottahús. Lóðin hefur nýlega verið standsett. V. 38,5 m. 8886
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:15 og 17:45.
LANGHOLTSVEGUR 172, 104 RVK
MIÐHÆÐ
Fallegt og virðulegt einbýlishús á frábærum stað. Húsið er hæð og ris auk
kjallara. Það er teiknað af Halldóri H. Jónssyni og stendur á 1.062 fm lóð
neðan götu. Örstutt er niður í Laugardalinn. V. 69,9 m. 4471
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:15 og 17:45.
DYNGJUVEGUR 14, 104 RVK
Glæsileg 108,1 fm 3ja-4ra herbergja efri hæð í þríbýli ásamt stæði í bíla-
geymslu. Íbúðin er teiknuð sem 4ra en nýtt sem rúmgóð 3ja. Vandaðar ljósar
viðar innréttingar, flísar og parket. Glæsilegt útsýni m.a. á Elliðavatn og víðar.
Sérinngangur. V. 36,9 m. 8976
Eignin verður sýnd mánudaginn 21. september milli kl. 17:15 og 17:45.
PERLUKÓR 3A, 203 KÓP.
ÍBÚÐ MERKT 02-02
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 91 fm endaíbúð á 2.hæð í góðu vel
staðsettu litlu fjölbýli rétt við mikla og góða þjónustu. Sérinngangur. Rúmgóð
herbergi. Stórar svalir. Mjög gott skipulag. Laus fljótlega. V. 25,9 8947
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:15 og 17:45.
AUSTURBERG 32, 111 RVK
ÍBÚÐ MERKT -02.04
Glæsileg 3ja herbergja 116,1 íbúð á 3. hæð við Norðurbakka, tvennar svalir,
aukin lofthæð og gólfsíðir gluggar. Sér stæði í bílageymslu og geymsla í kjall-
ara. Um er að ræða nýlegt hús byggt 2013. V. 40,9 m. 9002
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:15 og 17:45.
NORÐURBAKKI 21A, 220 HF
ÍBÚÐ MERKT 03-03
Þriggja til fjögurra herbergja 88 fm íbúð með sérinngang á frábærum stað í
Mosfellsbæ. Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýli og er staðsett alveg innst í löngum
og rólegum botnlanga. Á gólfum er nýlegt plastparket og nýlegar flísar. V.
26,9 m. 9031
Eignin verður sýnd mánudaginn 21. september milli kl. 17:15 og 17:45.
ÁLMHOLT 17, 270 MOSFELLSBÆ
ÍBÚÐ MERKT 00-01
Björt og frábærlega staðsett 3-4ra herb. íbúð í risi á þessum eftirstótta stað.
Eldhús og stofa í björtu og opnu rými með fallegu útsýni. Suður svalir. V. 29,5
m. 2732
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september milli kl. 17:00 og 17:30.
ÚTHLÍÐ 10, 105 REYKJAVÍK - RIS
Björt og vel skipulögð ca 109 fm 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð við Álfheima í
Reykjavík. Stórar og bjartar stofur, svalir til suðvesturs og sér herbergis-gang-
ur. V. 34,6 m. 9028
Eignin verður sýnd mánudaginn 21. september milli kl. 17:15 og 17:45.
ÁLFHEIMAR 44, 104 RVK
ÍBÚÐ MERKT 03-02
Glæsileg 101,3 fm 3ja herbergja íbúð með góðri lofthæð miðsvæðis í Reykja-
vík í vönduðu lyftuhúsi. Eignin er á jarðhæð, henni fylgir stæði í lokaðri bíla-
geymslu í kjallara. Húsið er byggt árið 2007. V. 41,5 m. 9000
Eignin verður sýnd mánudaginn 21. september milli kl. 17:15 og 17:45.
SÓLTÚN 12, 105 RVK
ÍBÚÐ MERKT 01-06
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Glæsilegt 280 fm parhús með bílskúr við Víkurströnd. Húsið sem er á pöllum
var teiknað af Gunnari Kr. Friðbjörnssyni arkitekt. Húsið var byggt árið 1982
og er með nýju járni á þaki og nýmálað að utan. Glæsilegar stofur með arni.
Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, fimm herbergi og tvö baðherbergi. Mik-
il lofthæð og birta eru í efri hluta hússins. Glæsilegt útsýni til sjávar. V. 85 m.
8970. MAGNEA S. SVERRISDÓTTIR SÝNIR HÚSIÐ. HAFIÐ SAMBAND Í
SÍMA 861 8511.
VÍKURSTRÖND SELTJARNARNESI
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Bræðrasel er staðsett á 8 hektara eignarlandi við Langá á Mýrum. Aðalhúsið
er 95 fermetrar að stærð, með þremur tveggja manna svefnherbergjum og
tveimur baðherbergjum. Minna húsið er 17 fermetrar og skiptist í herbergi og
geymslu. Það stendur um 12 kílómetra upp með ánni frá Snæfellsnesvegi. V.
35 m. 9030
Eignin verður sýnd laugardaginn 19. september milli kl. 14:00 og 17:00.
BRÆÐRASEL, 311 BORGARNESI
OP
IÐ
HÚ
S
LA
UG
AR
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG