Morgunblaðið - 19.09.2015, Side 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2015
Plötusnúðarnir Exos og DJ Ya-
maho þeyta skífum á barnum Pa-
loma í kvöld. Addi og Yamaho hafa
ekki spilað saman frá því í maí á
þessu ári og segir Addi því um helj-
arinnar endurkomu að ræða hjá
þeim „dj-hjúum“. „Við höfum hald-
ið mánaðarleg kvöld á Paloma í
heilt ár en við byrjuðum þau í sept-
ember í fyrra,“ segir hann. Kvöldin
hafi gengið vonum framar og þau
fengið til sín góða gesti, m.a. Ocu-
lus, Margeir og Bjarka. „Núna er-
um við sameinuð á ný og ætlum við
að gera það gott í vetur á Paloma.
Við getum hreinlega ekki beðið,“
segir Addi. Bervit muni hefja leik
og segir Addi hann „galdramann á
bakvið spilarana“. Aðgangseyrir er
1.000 kr. en frítt inn fram til kl. 1
um nótt.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Spennt Plötusnúðarnir Addi Exos og
DJ Yamaho troða upp á Paloma.
Exos og Yamaho snúa aftur á Paloma
Stuttmyndapakki
Bíó Paradís 20.00
Something Must
Break
Bíó Paradís 20.00
Doctor Who
Bíó Paradís 20.00
In the Basement
Bíó Paradís 22.00
Love 3D
Bíó Paradís 17.15, 22.45
Bönnuð innan 18 ára.
The Man From
U.N.C.L.E. 12
Bandaríski leyniþjónustu-
maðurinn Napoleon Solo og
KGB-maðurinn Ilya Kuryakin
vinna saman að því að finna
dularfull glæpasamtök.
Metacritic 55/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
22.45
Sambíóin Akureyri 20.00
Love & Mercy 12
.Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri
til að fara aftur út á vinnu-
markaðinn og gerist lærling-
ur á tískuvefsíðu.
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
No Escape 16
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.40
Self/less 12
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 22.30
The Transporter
Refueled 12
Sambíóin Akureyri 22.30
Smárabíó 20.00
Straight Outta
Compton 12
Metacritic 73/100
IMDB 8,4/10
Smárabíó 18.00, 21.00
Háskólabíó 21.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 15.40,
17.50
Sambíóin Keflavík 18.00
We Are Your
Friends 12
Smárabíó 22.50
Absolutely
Anything 12
Metacritic 34/100
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Pixels Smárabíó 13.00, 15.30,
17.40
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
Sambíóin Egilshöll 14.40,
17.20, 22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Amy 12
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00
Skósveinarnir Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 16.00
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40
Sambíóin Keflavík 15.00
Smárabíó 13.00, 15.30
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 15.40
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Laugarásbíó 13.45
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40, 17.50
Sambíóin Egilshöll 12.00,
13.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Kringlunni 15.20,
17.50
Sambíóin Akureyri 15.40,
17.50
Sambíóin Keflavík 16.00
Frummaðurinn Laugarásbíó 14.00
Borgarbíó Akureyri 15.40
Jónsi og Riddara-
reglan Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40
Töfrahúsið Sambíóin Álfabakka 14.00,
16.00, 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 15.00, 17.30
Bíó Paradís 22.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Sjóndeildarhringur
Bíó Paradís 18.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sann-
sögulegum atburði. Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka-
veðri hinn 11. maí árið 1996 í alvarlegasta
slysi sem orðið hefur á hæsta fjalli jarðar.
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 14.40, 14.40, 17.20,
17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 12.00, 14.40, 17.20, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40
Smárabíó 13.00, 13.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Everest 12
Krakkarnir úr fyrri Maze Runner-myndinni reyna að komast að því
hverjir standa á bak við völundarhúsið og hvaða hlutverki þeir
gegna, um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“
þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra.
Metacritic 39/100
IMDb 75/100
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 14.00, 17.00, 20.00,
22.10
Háskólabíó 16.00, 19.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Maze Runner: The Scorch Trials 12
Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi. Dag
einn fer allt úr skorðum þegar vinkonurnar Genesis og Bel banka upp
á hjá honum og biðja um aðstoð. Evan getur ekki neitað og veit ekki
að hann er kominn í lífshættu.
Metacritic 69/100
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Knock Knock 16
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
• Mylur alla ávexti, grænmeti
klaka og nánast hvað sem er
• Hnoðar deig
• Býr til heita súpu og ís
• Uppskriftarbók og
DVD diskur
fylgja með
Lífstíðareign!
Tilboðsverð kr. 109.990
Með fylgir Vitamix sleif
drykkjarmál og svunta
Fullt verð kr. 137.489
Meira en bara
blandari!
Í vikunni var opnuð í nútíma-
listasafninu í New York, MoMA,
afar yfirgripsmikil sýning á þrí-
víðum verkum eftir spænska
meistarann Pablo Picasso, með
skúlptúrum frá öllum ferli hans.
Gagnrýnendur hafa keppst um
að ausa framtakið lofi. Roberta
Smith, kunnur myndlistarrýnir
The New York Times hefur um-
sögn sína með þessum orðum:
„Margar sýningar eru góðar, sum-
ar frábærar, en aðeins einstaka
sýning er óviðjafnanleg fyrir það
hvernig verkin fá notið sín, fyrir
tærleika, ljóðrænu og uppsafnaða
visku.
Hin ótrúlega sýning í The Mu-
seum of Modern Art, Picasso
Sculpture, er í þriðja flokknum.
Umfangsmikil, metnaðarfull og
gesturinn kemst ekki hjá því að
sogast frá einu verki til annars;
sýningu sem þessa sjáum við að-
eins einu sinni á ævinni.“
Sýning á skúlptúrum Picasso ausin lofi
AFP
Óviðjafnanleg Gestir skoða Brjóst-
mynd af konu eftir Picasso á sýningunni.