Skólavarðan - 01.08.2004, Blaðsíða 8

Skólavarðan - 01.08.2004, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 4. ÁRG. 2004 Eftirfarandi bréf var sent skólanefnd barnaskólans í Hafnarfi rði árið 1930: „Beiðni um undanþágu frá launalausum slökkviliðsstörfum. Með því að brunalið bæjarins hefi r oft orðið til þess að trufl a kenslu í barnaskólanum, en kennarar skólans eru ekki leystir undan þeirri kvöð að taka þátt í brunaliðsstörfum, þá leyfi ég mér hér með að fara þess á leit, fyrir hönd skólans, við hina háttvirtu skólanefnd, að hún vilji hlutast til um það við viðkomandi yfi rvöld bæjarins, að þau leysi kennara barnaskólans undan þeirri kvöð, að starfa við brunaliðið, svo kenslan geti af þessum sökum haldið áfram, þó brunaliðið sé kvatt saman. Hafnarfi rði 7. mars 1930. Friðrik Bjarnason“ Tí unda heims þing um stærð fræði mennt- un var hald ið í Kaup manna höfn 4.- 11. júlí í sum ar. Mark mið þings ins var að greina frá rann sókn um og nýj um kennslu hátt um, miðla reynslu og læra um nýj ung ar og fram far ir í stærð fræði kennslu. Þing ið sóttu á þriðja þús und stærð fræð- inga frá öll um heims horn um, þar af 75 Ís lend ing ar, en það voru stærð fræði kenn- ar ar af öll um skóla stig um og nokkr ir kenn- ara nem ar. Fyr ir les ar ar úr hópi Ís lend inga voru þau Anna Krist jáns dótt ir pró fess or, Krist ín Bjarna dótt ir og Guð mund ur K. Birg- is son sem bæði eru lekt or ar við KHÍ. Á þing inu voru haldn ir fyr ir lestr ar, um- ræðu fund ir, mál stof ur og sýn ing ar auk þess sem nor ræna loka keppn in í Kapp- A bel fór þar fram. Nem end ur úr Víði staða- skóla í Hafn ar fi rði tóku þátt fyr ir Ís lands hönd og stóðu sig vel. Sjá nán ar: sta er dfra ed in-hrif ur.khi.is/ Margt hafa kennarar þurft að taka sér fyrir hendur um tíðina Heims þing um stærð fræði mennt un

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.