Skólavarðan - 01.08.2004, Page 13

Skólavarðan - 01.08.2004, Page 13
Söguaðferðin á Íslandi Framsækni í námi og kennslu Ráðstefna haldin laugardaginn 13. nóvember 2004 á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri Dagskrá 09.00 Skráning og afhending gagna – molakaffi . 09.45 Setning: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. 09.50 Ávarp: Rúnar Sigþórsson, lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. 10.00 Söguaðferðin. Helstu einkenni og hlutverk kennarans. Björg Eiríksdóttir, kennari við Kársnesskóla. 10:30 Söguaðferðin og virkni nemenda í námi. María Steingrímsdóttir, aðjúnkt við kennaradeild Háskólans á Akureyri 11:00 Kaffi hlé 11.15 Developing the Storyline School. Sallie Harkness, kennslufræðingur og sérfræðingur á sviði söguaðferðarinnar. 12:00 Matarhlé – veggspjöld - myndbönd 13.00 Málstofur I: Söguaðferðin og samkennsla árganga. Magnea Helgadóttir, kennari við Dalvíkurskóla. Að læra að kenna eftir söguaðferðinni. Rósa Eggertsdóttir, sérfræðingur við skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Lesið í skóginn með söguaðferðinni. Þróunarverkefni í 1. – 10. bekk. Jónína Eiríksdóttir, kennari við Kleppjárnsreykjaskóla. Aldís Eiríksdóttir, kennari við Sunnulækjarskóla. Lykilspurningar í söguaðferðinni. Sallie Harkness, kennslufræðingur og sérfræðingur í söguaðferðinni. Listir, handverk og hinn myndræni þáttur í söguaðferðinni. Víkingaverkefnið. Gunnhildur Björnsdóttir, kennari við Grundaskóla. Steinunn Guðmundsdóttir, kennari við Grundaskóla. 13.50 Málstofur II: Fjölþætt námsmat. Ester Höskuldsdóttir, kennari við Kársnesskóla. Ævintýri í skólastofunni. Söguaðferð með yngstu nemendunum. Þórunn Arnardóttir, kennari við Hjallaskóla. Að semja söguramma. Björg Eiríksdóttir, kennari við Kársnesskóla. Unglingurinn og söguaðferðin. Hvernig fer það saman? Laufey Karlsdóttir, kennari við Grundaskóla. Sigríður Ragnarsdóttir, kennari við Grundaskóla. Gerðu mig að þátttakanda og ég skil. Að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda í söguaðferðinni. Helga Ragnheiður Gunnlaugsdóttir. Kennari við Lundarskóla. 14:30 Kaffi hlé – veggspjöld - myndbönd 15.00 Aðalnámskrá og söguaðferð. Sambúð eða fjarbúð? Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Kennaraháskóla Íslands. 15.30 Development of a method. The past and future of the Storyline approach. Steve Bell, kennslufræðingur og sérfræðingur í söguaðferðinni. 16:10 Ráðstefnuslit: Trausti Þorsteinsson, forstöðumaður skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Ráðstefnan er haldin í húsnæði Háskólans á Akureyri á Sólborg stofu L201. Gengið er inn um aðaldyr nýbyggingar. Skráning fer fram frá 3. ágúst í síma 463 0929, með tölvupósti tberg@unak.is eða á heimasíðu: http://www.unak.is/skolathrounarsvid Ráðstefnugjald er kr. 8.000 fyrir þá sem skrá sig fyrir 13. september en kr. 10.000 fyrir þá sem skrá sig síðar. Hádegisverður, kaffi veitingar og ráðstefnugögn eru innifalin. Lokadagur skráningar er 4. nóvember. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni: http://www.unak.is/skolathrounarsvid Ráðstefnustjórar: Sigrún Ásmundsdóttir kennari við Síðuskóla og Þorgerður Guðlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri við Giljaskóla, Ráðstefnan er ætluð kennurum og stjórnendum í leik- og grunnskólum og öðrum áhugasömum aðilum um nám og kennslu. Hún er haldin í samvinnu við Björgu Eiríksdóttur kennara við Kársnesskóla og Guðmund B. Kristmundsson dósent við Kennaraháskóla Íslands.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.