Skólavarðan - 01.08.2004, Qupperneq 28

Skólavarðan - 01.08.2004, Qupperneq 28
28 FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 4. ÁRG. 2004 Hér með eru aug lýst ir styrk ir sem veitt- ir eru fé lags mönn um FL ann ars veg ar til þró un ar- og rann sókna starfa og til náms- efn is gerð ar og hins veg ar ein stök um félags mönn um eða hóp um fé lags manna, fag hóp um og nefnd um inn an FL til að halda nám skeið og ráð stefn ur ætl að ar fé lags mönn um. Í um sókn þarf að koma fram: • Heiti verk efn is. • Lýs ing á verk efn inu, mark mið þess og gildi. • Lýs ing á fram kvæmd verk efn is. • Upp lýs ing ar um um sækj anda/end ur, s.s. mennt un og starfs fer ill. • Kostn að ar á ætl un. Um sókn um skal skil að á þar til gerð um eyðu blöð um sem fást á skrif stofu FL/KÍ og á heima síðu www.ki.is í síð asta lagi 15. sept em ber 2004. Reykja vík 8. ágúst 2004, Stjórn Vís inda sjóðs FL Leik list ar deild Lista há skóla Ís lands og fræðslu deild Þjóð leik húss ins munu á kom andi hausti bjóða upp á nám skeið fyr ir þá kenn ara fram halds skóla sem áhuga hafa á að kenna leik rit un sem valá fanga eða sem hluta af al mennri íslensku kennslu. Mark mið nám skeiðs ins er að kynna að- ferð ir leik rit un ar fyr ir kenn ur um og gera þá hæfa til að miðla þeim til nem enda sinna. Auk þess að vera skemmti leg leið til að upp fylla hin ýmsu mark mið námskrár í ís lensku er það von okk ar að þjálf un í leik rit un fyr ir fram halds skóla nema skili sér í fl eiri ís lensk um leik rit um og aukn um áhuga á ís lenskri leik list í fram tíð inni. Karl Ágúst Úlfs son leik rita skáld mun kynna helstu hug mynd ir og kenn ing ar um leik rita skrif fyr ir þátt tak end um. Kenn ar- arn ir vinna verk efni á með an á nám skeið- inu stend ur sem verða rædd og kynnt inn- an hóps ins. Hug mynd in er sú að þeir fari með þessa þekk ingu inn í sína skóla og styðji nem end ur í því að skrifa stutta ein- þátt unga á haustönn 2004 sem þeir gætu svo sent í Ör leik rita sam keppni fram halds- skóla nema. Upp skeru há tíð verð ur hald in á stóra sviði Þjóð leik húss ins þar sem bestu verk in verða verð laun uð og leik les in af leik list ar nem um í Lista há skól an um. Nám skeið ið verð ur hald ið laug ar dag- inn 4. og sunnu dag inn 5. sept em ber kl. 10:00-15:30 í hús næði leik list ar deild ar við Sölv hóls götu. Nám skeiðs kostn aði verð ur hald ið í lág marki og er kr. 10.000 á hvern þátt tak anda. For svars mönn um Lista há skól ans og Þjóð leik húss ins er mjög um hug að um að hlúa að ís lenskri leik rit un og það er ekki hægt án þess að vekja áhuga yngra fólks á list grein inni. Haust ið 2005 hefst nám í leik rit un í Lista há skól an um og er þetta til- val inn und ir bún ing ur fyr ir það. Vin sam leg ast til kynn ið þátt töku sím- eða bréfl eið is fyr ir 24. ágúst eða eins fl jótt og auð ið er. Hægt er að senda tölvu póst á ragn hei d ur@lhi.is, maria@leik husid.is eða hringja á skrif stofu leik list ar deild ar í síma 552-5020. At hug ið að fjöldi þátt tak enda á nám skeið inu verð ur tak mark að ur. Til sölu eru fjór ir tjald vagn ar Or lofs- sjóðs KÍ. Tjald vagn arn irn ir eru af gerð inni Combi Camp 2000 og eru fi mm ára gaml- ir. Þeir sem hafa áhuga á að gera til boð í tjald vagna Or lofs sjóðs sendi inn nafn sitt til skrif stofu Or lofs sjóðs á or lof@ki.is fyr ir 1. sept em ber. Þeir sem senda inn nafn fá send ar lýs ing ar af vögn un um og lág marks- verð. Stjórn Or lofs sjóðs KÍ Aug lýs ing um út hlut un styrkja úr C deild Vís- inda sjóðs FL Tjald vagn ar til sölu Leik rit un ar nám skeið fyr ir fram halds skóla kenn ara Fórstu á námskeið eða ráðstefnu í sumar? Allt um endurmenntar- styrki á vefnum þínum! www.ki.is Varstu að skipta um netfang? Láttu okkur vita! felagaskra@ki.is Verk efna- og náms styrkja sjóð ur Kenn ara- sam bands Ís lands aug lýs ir eft ir um sókn- um fé lags manna um náms laun vegna fram halds náms á skóla ár inu 2005-2006. Vænt an leg ir styrk þeg ar fá greidd laun á náms leyfi s tíma í allt að tólf mán uði eft ir lengd náms. Um sókn ir send ist til Verk efna- og náms- styrkja sjóðs KÍ, Lauf ás vegi 81, 101 Reykja- vík. Um sókn ar frest ur renn ur út 1. októ ber 2004. Nán ari upp lýs ing ar veit ir starfs mað ur sjóðs ins á skrif stofu Kenn ara sam bands ins. Verk efna- og náms styrkja sjóð ur KÍ Náms laun skóla ár ið 2005-2006

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.