Skólavarðan - 01.08.2004, Blaðsíða 23

Skólavarðan - 01.08.2004, Blaðsíða 23
23 er hægt að skrá ann að, svo sem bæk ur og mynddiska. Þá eru námskrár leik,- grunn- og fram halds skóla að gengi leg ar á Mennta gátt inni og leit í þeim mark viss og auð veld. Námskrár tón list ar skóla eru vænt- an leg ar. Í námskrán um er hægt að nota svo kall aða þver leit að sögn Björns, en þá er svo dæmi sé tek ið sett inn leit ar orð ið „jöfnur“ í öll um námskrám skólastigs. Svo er hægt að leita á fl eiri mis mun andi vegu og nýverið fjölgaði leit ar mögu leik um enn frekar með svokallaðri „browse-leit“ eða fl okkaðri leit, vegna ábend inga frá not- end um. „Fjöl margt fl eira er að fi nna á menntagatt.is,“ seg ir Björn, „til dæm is um- ræðu þing þar sem fjall að er um mál efni sem ráðu neyt ið set ur inn. Þar geta all ir skrif að eft ir að hafa skráð sig og feng ið að gangs orð, en gerð er krafa um skrif und- ir fullu nafni. Svo er líka gaman að nefna „Kíktu í heimsókn“ myndirnar okkar, en þar geta skólar landsins fengið að kynna vefsíður sínar. Við vilj um sem mest sam- starf við kenn ara um vefi nn, upp bygg ingu hans og inni hald og hvetj um fólk til að nýta sér Mennta gátt og koma með ábend- ing ar.“ Við ur kenn ing og mat á mennt un Mennta gátt er líka frétta vef ur og dag- lega eru sett ar inn nýj ar frétt ir, bæði frá ýms um fjöl miðl um og skrif að ar af starfs- mönn um vefj ar ins. Þá eru veitt ar upp lýs- SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 4. ÁRG. 2004 ing ar um nám skeið og fl eira sem er á döf- inni í mennta sam fé lag inu. Sér stak ur vef ur er um mál efni fatl aðra, þar sem veitt ar eru ýms ar upp lýs ing ar um mennt un, at- vinnu mál og tóm stund ir svo ein ung is fátt eitt sé nefnt. Und ir „Er lend sam skipti“ er að fi nna upp lýs ing ar um sam skipta að ila á er lendri grund ásamt með aug lýs ing um þeirra sem eru að leita eft ir sam starfi . Hægra meg in á vefn um eru upp lýs ing ar um það efni sem er nýj ast hverju sinni og eins það sem er vin sæl ast. Björn vek- ur einnig sér staka at hygli á tvennu sem get ur gagn ast mörg um, ann ars veg ar eru upp lýs ing ar um að fá er lenda starfs- mennt un metna og við ur kennda á Ís landi og leið bein ing ar um hvaða gögn þarf að taka með sér ef fólk hef ur afl að sér starfs- mennt un ar hér á landi og vill halda utan til frekara náms eða starfa. Hins veg ar upp- lýs ing ar um inn lenda og er lenda styrki sem tengj ast skóla mál um. Þróaður í sam vinnu við kenn ara Sig rún Eva er sér fræð ing ur í við móts- hönn un og verk efn is stjóri Mennta gátt ar fyr ir hönd Hug ar. „Við leggj um þunga áherslu á að vef ur inn sé þægi leg ur í notk- un og komi til móts við not end ur strax,“ seg ir hún. „Gagna grunn ur inn og aðr ar upp lýs ing ar á vefn um eru skóla starfi til fram drátt ar og ekki bara kenn ur um held- ur líka for eldr um. Við erum að leggja drög að því að ná einnig til nem enda og þess er að vænta í fram tíð inni. Í upp hafi feng um við full trúa frá kenn ur um og stjórn end um í þró un ar vinnu vegna vefj ar ins og jafn- framt var stofn að ur tíu manna rýni hóp ur skip að ur þess um stétt um auk nem enda. Sam starf við ýmsa að ila hef ur því ver ið um tals vert frá upp hafi og sam starfi ð við mennta mála ráðu neyt ið, en verk efn is stjóri fyr ir hönd þess er Jóna Páls dótt ir, hef ur ver ið með ein dæm um frjótt. Vef ur inn var svo teikn að ur upp á grund velli vinnu þess ara hópa, auk okk ar hér hjá Hugi.“ Hlut verk Sig rún ar Evu er fyrst og fremst að sinna hug bún að ar þætti verk efn is ins og hún upp lýs ir að verið sé að undirbúa skemmtilega samkeppni meðal nemenda og kennara. Einnig nefnir hún að nú sé í skoðun samvirkni milli fl eiri gagnagrunna og tengingar við Evr ópska skóla net ið, en nú þeg ar er hafi nn und ir bún ing ur að sam- virkni þar á milli. „Fólk er sann ar lega byrj- að að taka við sér,“ segja þau Björn og Sig- rún Eva í lok in. „Við erum kom in í rífl ega þrjú þús und skrán ing ar og eig um von á að þær verði komn ar yfi r fjög ur þús und í árs lok.“ Sjá www.menntagatt.is keg Opin gátt til mennta ÞETTA EFNI OG MIKLU FLEIRA ER Á VEF MENNTA GÁTT AR • Hver er hinn seki? Stutt ar glæpa sög ur og verk efni á frönsku. Efn ið er af bragðs gott til að fríska upp á eig in frönsku kunn áttu eða sem ít ar efni fyr ir frönsku kenn- ara. • Dæma safn Ás rún ar í stærð fræði og Verk efna blöð í stærð fræði, afar vin sælt efni. • Á vefn um Sagna arf ur Evr ópu er að fi nna sög ur frá fi mm Evr ópu lönd um. Frá Ís- land eru sög ur úr Eddu kvæð um. Vaf þrúðn is mál segja frá visku keppni Óð ins og jöt- uns ins Vaf þrúðn is en Þrymskviða seg ir frá því hvern ig Þór end ur heimti ham ar inn Mjölni frá Þrymi jötni. Hin ar þjóð sög urn ar eru frá Skotlandi, Ítal íu, Finn landi og Frakk landi. • Leikja bank inn er sam vinnu- og þró un ar verk efni kenn ara og kenn ara efna. Mark- mið bank ans er að safna góð um leikj um til að nota í skóla starfi og kynna þá sem víð ast með að gengi leg um hætti. Í leikja bank an um eru um 300 leik ir og leikja- afbrigði. UPPLÝSINGAVEITA UM MENNTAMÁL

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.