Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 29

Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 29
29 SKÓLAVARÐAN 1.TBL. 5. ÁRG. 2005 Finnsk ir nem end ur skera sig einnig úr hvað varð ar góð an lesskiln ing. Eng in ein skýr ing var gefi n en bent á góða kenn- ara mennt un, kröf ur um háar ein kunn ir í um sókn um til mennt un ar bekkja kenn ara, ein ung is einn af tíu fær inn göngu í kenn- ara nám, kenn ara starfi ð nýt ur mik ill ar virð ing ar, út lán bóka er miklu al geng ara í Finn land en t.d. í Sví þjóð og að þjóð fé lag- ið sé eins leitt sam fé lag. Að styrkja hlut verk skól ans og auka virð ingu fyr ir starfi kenn ara Fund ur inn taldi mik il vægt að fi nna úr- lausn ir fyr ir nem end ur sem stóðu mjög vel eða mjög illa í námi. Nið ur stöð ur PISA hljóta að skipta fag fé lög in miklu máli og sýna nauð syn þess að leita leiða til að styrkja hlut verk skól ans og auka virð ingu fyr ir starfi kenn ara. Joukka Törn ros fór út í nið ur stöð ur stærð fræði hlut ans og sam an burð við PISA NLS fund ur um mál efni grunn skól ans 2000. Þrátt fyr ir inn byrð is mis mun andi nið- ur stöð ur Norð ur landa liggja þau al mennt hátt og minni mun ur er á nor ræn um skól- um en ann arra landa, minnst ur á Finn landi og Ís landi. Finn land legg ur al mennt meiri áherslu á kunn áttu nem enda, en Sví þjóð á fé lags lega stöðu þeirra. Finn ar völdu að leggja áherslu á mennt- un þjóð ar sinn ar Í lok in var leit ast við að skýra sterka stöðu fi nnskra nem enda. Í því sam hengi var talið mik il vægt að skoða sögu Finna og þjóð ar- sál. Finn land hef ur mark visst byggst upp eft ir síð ari heims styrj öld og mark visst los- að sig und an stjórn Rússa. Þeir völdu að leggja að al á herslu á að búa vel að mennt- un þjóð ar inn ar. Það hef ur skil að sér í mikl um metn aði, jafn ræði stétta og ým iss kon ar fé lags leg um og menn ing ar leg um fram för um. Þeg ar skól ar í Finn landi voru born ir sam- an við önn ur lönd, sem náðu frá bær um ár- angri í rann sókn inni, eins og t.d. Kanada, var það m.a. talið vera fag legt sjálf stæði skóla og kenn ara sem þau áttu sam eig in- legt. Á fund in um var sér stök kynn ing á kjörum og samn inga við ræð um sem þá voru í gangi. Laun kenn ara í Finn landi eru svip uð og á Ís landi en kenn ar ar með meistara gráðu, sem starfa í einka skól um, eru með 15% hærri laun. Um 1,6% nem- enda eru í einka skól um í Finn landi. Full trú ar grunn skól ans funda tvisvar á ári og er fast ur lið ur að skipt ast á frétt um. Mál efni sem efst eru á baugi hjá fé lög un- um sjö inn an NLS eru kynnt. Í lok þessa fund ar skil uðu all ir „heima- vinnu“ sinni til fram kvæmda stjóra NLS, Lillemor Dar ind er, en hún varð ar verk efni næsta árs: Gæði kenn ara mennt un ar, rann- sókn ir og þró un. Björk Helle Las sen ERLENT SAMSTARF

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.