Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 35

Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 35
www.bifrost.is Þeir sem kenna þurfa líka að læra Nám í menningar- og menntastjórnun á Bifröst ætlað kennurum og skólastjórnendum imíSsenragroB113 0003334 Meistaranám til MA gráðu í hagnýtum hagvísindum er einstaklingsmiðað nám sem sniðið er að fjölbreyttum þörfum nemenda. Skipulag þess miðast við að hægt sé að stunda það með vinnu eða sem fullt nám. Menningar- og menntastjórnunarval er samstarfsverkefni Viðskiptaháskólans á Bifröst og ReykjavíkurAkademíunnar með þá í huga sem stjórna, eða hafa hug á að stjórna, menningar- og menntastofnunum, svo sem skólum, söfnum, menningarfyrirtækjum og öðrum stofnunum sem hafa með höndum miðlun þekkingar og menningar. Námið er miðað við þá sem hafa grunnháskólagráðu s.s. B.Ed eða BA og er þverfagleg blanda af hagnýtum rekstrar- og stjónunarfögum, greiningarfögum, þjálfun í talnalæsi og kenningarlegum menningar- og menntafræðum. Námið er blanda af staðbundnu stuttu sumarnámi á Bifröst og fjarnámi yfir veturinn. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Ásu Björk Stefánsdóttur verkefnisstjóra fjar- og meistaranáms í síma 433 3000 eða asabjork@bifrost.is og á www.bifrost.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • 15 9 2

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.