Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 2

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 2
SKÓLAVARÐAN OKTÓBER 2014 3.TBLEFNISYFIRLIT Nemendum fækkað til að greiða hærri laun Áframhaldandi aðhald í rekstri framhaldsskólanna er boðað í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015. Aðgengi 25 ára og eldri að námi á framhaldsskólastigi verður takmarkað. Best að taka eitt skref í einu Guðmundína Arndís Haraldsdóttir er að hefja feril sinn sem kennari. Hún segir ánægjulegt að vera komin hinum megin við borðið eftir langt og strangt háskólanám. 5. október er alþjóðadagur kennara Markmið UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar heimsins inna af hendi á degi hverjum. Það er gert 5. október ár hvert. Lögfræðingur KÍ á förum BHM hefur slitið samstarfi um lögmannsþjónustu við KÍ. Því mun Kennarasambandið sjá á bak Ernu Guðmundsdóttur lögfræðingi eftir sjö ára farsælt starf. Trúnaðarmenn eins og fluga á vegg Guðbjörn Björgólfsson, enskukennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, á að baki langan feril sem trúnaðarmaður. Hann ræðir um hlutverk og verkefni trúnaðarmanna. Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: ki@ki.is Forsíðumyndin var tekin í Breiðholtsskóla 24. september 1969 á fyrsta skóladegi í nýjum skóla. Myndin birtist fyrst í DV. Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís Þorgeirsdóttir Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested Hönnun og umbrot: Kjarninn Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Stella Kristinsdóttir

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.