Skólavarðan - 01.10.2014, Page 29
„Fyrsti mánuðurinn hér í Kelduskóla hefur verið mjög
fjörugur, mörg verkefni sem þarf að sinna auk þess að
kynnast nemendum, samkennurum og starfsfólki skól-
ans. Þetta tekur allt tíma en er mjög skemmtilegt,“ segir
Guðmundína Arndís Haraldsdóttir, umsjónarkennari
sjötta bekkjar í Kelduskóla í Reykjavík.
Guðmundína er að stíga sín fyrstu spor í kennslustof-
unni en hún útskrifaðist með meistaragráðu frá Mennta-
vísindasviði Háskóla Íslands síðastliðið vor. Aðspurð
hvernig sé að vera „glænýr“ kennari segir Guðmundína það góða
WLO¿QQLQJX Ä0pU¿QQVWìHWWDPLNLOiVNRUXQRJìDèHUiQ JMX-
legt að takast á við þetta starf. Ég neita því ekki að maður er oft
þreyttur enda er þetta keyrsla alla daga,“ segir Guðmundína.
Starf kennarans hefur margar hliðar og ýmislegt sem kemur
upp. „Ég sé nú að upp koma tilvik sem ekki hefði verið hægt að
VMiI\ULU $èWDNDVWiYLèHU¿èYHUNHIQLYHLWLUPDQQLKLQVYHJDU
tækifæri til að nýta námið og tengja þekk-
LQJXQDYLèVMiOIWNHQQDUDVWDU¿è ³
*XèPXQGtQDODXNVW~GHQWVSUy¿IUi)M|O-
brautaskóla Vesturlands og eftir það lá leið
hennar á aðrar brautir. Hún fór í kokkaskóla í
Danmörku og lauk grunnnámi ytra. „Ég stefndi
í fyrstu á allt aðra hluti en smám saman varð
mér ljóst að sennilega væri ég efni í kennara.
Ég sá að það myndi henta mér betur að verða
heimilisfræðikennari en að vinna sem kokkur.
Svo fór að heimilisfræði og samfélagsfræði
urðu mín kjörsvið í kennaranáminu. Kennara-
VWDU¿èiYHOYLèPtQDSHUVyQXRJpJKHIDOODWtè
haft áhuga á menntamálum.“
.HQQDUDVWDU¿èYDU*XèPXQGtQXKHOGXUHNNLDOYHJyNXQQXJW
enda er hún dóttir kennara. Móðir hennar, Hrafnhildur Guð-
björnsdóttir, hefur um árabil verið kennari á Hólmavík en þar
ólst Guðmundína upp. Hrafnhildur gegnir nú stöðu skólastjóra
Grunnskólans á Hólmavík. „Við erum fjögur systkinin og höfum
Ég tel að það sé
best að fóta sig
hægt og rólega í
starfinu. Auðvitað
hefur maður ýmsar
hugmyndir en það
er best að taka bara
eitt skref í einu og
einn dag í einu.