Skólavarðan - 01.10.2014, Page 31
njóti sömu kjara og sérfræðingar með sambærilega menntun. Ég
YLOVMiNHQQDUDVWDU¿èPHWLèDèYHUèOHLNXP ³
Guðmundína segist almennt sátt við kennaranámið í Há-
VNyODËVODQGV )U èLOHJDKOLèLQKD¿YHULèPM|JJyèHQKXJVDQ-
lega mætti vera meiri tenging á milli náms og vettvangs, það er
kennslustofunnar. „Vettvangsþjálfun hefur verið að aukast en
hún mætti vera mun umfangsmeiri. Meiri praktík væri ákjósan-
leg þannig að kennaranemar fengju þjálfun í að tengja það sem
þeir eru læra við hvernig best er að bregðst við eða takast á við
verkefni í sjálfri kennslunni. Ég held að nýútskrifaðir kennarar
P\QGXXSSOLIDVLJ|UXJJDULtVWDU¿HIVYRY UL ³
Góður grunnur og góðar minningar
Starfssiðfræði kennara var efni meistaraprófsritgerðar Guð-
PXQGtQX 5LWJHUèLQEHU\¿UVNULIWLQDÄ$OOWVHPNHQQDULVHJLURJ
gerir og allt sem kennari segir og gerir ekki hefur siðferðileg
áhrif“. Guðmundína viðurkennir að titill-
inn sé langur en hún segir verkefnið hafa
verið gefandi og skemmtilegt. „Mig lang-
aði að skoða hvernig kennarar vinna með
siðferðileg gildi og tók viðtöl við fjölda
NHQQDUDVHPDOOLUEMXJJX\¿UUH\QVOXDI
VWDU¿QXìyWWPLVPLNLOY UL eJNDQQDèL
hvaða gildi hver og einn hafði sett sér í
VWDU¿RJKYHUQLJJHNNDèI\OJMDìHLPHIWLU
Við ræddum um viðmið í skólanum, svo
sem skóla- og bekkjarbrag og reglur,“ segir Guðmundína.
Meginniðurstaða rannsóknarinnar var að sögn Guðmund-
ínu sú að þeir sem höfðu starfað lengst við kennslu höfðu mest
ígrundað hvaða gildi þeir vildu leggja áherslu á í kennslu og í
VDPVWDU¿YLèDèUD Ä$OOLUYRUXìyVDPPiODXPDèKHOVWYLOGXìHLU
leggja áherslu á að þeir væru að undirbúa nemendur fyrir fram-
tíðina og veita þeim um leið góðan grunn og góðar minningar úr
skóla. Viðmælendur mínir sögðu einnig að margir þættir hefðu
áhrif á gildi og störf þeirra, svo sem reynsla, gamlir kennarar,
IM|OVN\OGDQRJEUH\WLQJDUiPHQQWDNHU¿QX ³
Að takast á við erfið
verkefni veitir manni
hins vegar tækifæri til
að nýta námið og tengja
þekkinguna við sjálft
kennarastarfið