Ský - 01.11.1992, Qupperneq 38

Ský - 01.11.1992, Qupperneq 38
li ö a Dagur er eitt af okkar þekktustu ljóðskáldum, seinast kom út eftir hann heildarsafniö Glímuskjálfti. Maurice Maeterlinck(1862— 1949) fæddist í Belgíu en flutti til Parísar 1885 og hafði mikil áhrif á franskar bókmenntir. Einna helst er hann þekktur fyrir leikhúsverk í anda symbólismans. Úlfhildur Dagsdóttir hefur gefið út ljóðabókina GVEK (Hnignun er lífsmáti), 1991. Derek Manon er ljóðskáld frá Norður- írlandi. Rithöfundurinn Elias Canetti er Nóbels- verðlaunahafi, fæddur í Búlgaríu, uppalinn í Vínarborg og Manchester. Atli Harðarson er heimspekingur. Jón Hallur Stefánsson hefur gefið út ljóð og lög, auk þess sem hann fæst viö þýðingar. Stefán Snævarr er heimspekingur og ljóðskáld, búsettur í Björgvin. Ralf Thenior er skáld frá Þýskalandi. Sveinn Yngvi Egilsson hefur áður birt ljóð í tímaritum. Sigurlaugur Elíasson er myndlistarmaður og hefur sent frá sér fjórar ljóöabækur, seinast Jaspís, 1991. Ljósmynd á kápu tók Pétur Eiðsson. Mexíkanski myndlistarmaðurinn José Guadalupe Posada (1852—1913) risti myndina á annarri síðu.

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.