Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 20
20
KAUPHÖLLIN
Jóíin Í932.
il>að eru oröin óaðskiljanleg hugtök HÁTÍÐARNAR og
LIVERPOOL. VERSLUNIN LIVERPOOL hefir í fjölda
mörg ár verið nægtabúr Reykvíkinga. Þangað hafa þeir
vandlátustu og hagsýnustu jafnan leitað, og altaf fundið
vönir við sitt hæfi bæði hvað verð og gæði snertir.
Nú er talað um vöruskart í bænum, og margskonar hátíð-
arvörur eru nú hvergi fáanlegar nema í LIVERPOOL.
Hin vanldáta og hagsýna húsmóðir lcaupir allar vörur í
LIVERPOOL. Reynslan hefirr kent henni það. — Dómi
reynslunnar verður ekki áfrýjað. Notfærið yður því
reynslu annara og verslið í LIVERPOOL.
Hafið þér nokkumtíma athugað það nægilega vel hvers
virði það er fyrir yður sem kawpanda, að öll vömaf-
greiðsla sé framkvæmd nákværnlega eftir því sem þér
óskið. í LIVERPOOL eni það óskir kaupandans sem öllu
ráða um afgreiðsluna. í LIVERPOOL er það kaupa.ndinn
sem segir fyrir verkum.
Hin lokaða LIVERPOOL-bifreið flytur tafarlaust heim
til yðar hinar umbeðnu vörur. Vörumar úr LIVERPOOL
koma því heim til yðar jafn-snyrtilegar og vel um bún-
ar og þær væru á búðarborðimi í LIVERP00L. Getið
þér kosið á nokkuð betraí því efni?
Verzlinii Liiernool
Hafnarstræti 5.
Sími 4201.
Ásvallagötu 1. Baldursgötu 11. Laugaveg 76.
Sími 4203. Simi 4204. Súni 4202.
Hiómaís.
Hinar háttvirtu húsmæður bæjarins biðjum við nú að
minnast þess fyrir þessar hátíðar, að okkar cdþekkti
Rjóma-ís
er heppUegasti ábætirinn sem fáanlegur er. — Hann
er betri og ódýrari en nokkwr annar ábætir, og auk þess
fyrirhafnarminst að framreiða hann.
Gestir yðar og heimafólk vonast eftir að fá nú um há-
tíðarnar
Rjóma-ís frá Mjólkurfélagihu.
MUm,ið því að panta hann í síma 1160.
t>eyíirjómi.
Við þurfum sennilega ekki að minna á að þeytirjóma
þarf til jólanna, en reynsla undanfarinna ára bendir til
að nauðsynlegt sé að minna á að panta hanm tímanlega..
Þeytirjóminn
frá okkUr er fyrir löngu viðurkendur að vera sá langbesti
sem fáanlegur er. Hann bregst yður aldrei, ef þér munið
að halda honum vel kældum. Vandinn er því ekki annar
en sá, að muna að panta hann nógu snemma í sima 1160.
Mjóikurfélag Reykjavíkur.
— Sími 1160. —
SPABISJÓÐSBÖE
er bezta IðlagJSfin,
sem þér getið gefíð börnam og tmglíngum.
Soarisjfiðir hfijfilkirffilais Revklavíkir
tekur víð ínnlögtim á sparísjóðsbók, jafnt frá félagsmönntim og tttanfélagsmönntim, með
74% vSxtum
Þeír læra að spara, sem eígnast sparífé
í Sparísjóðí Mjólkurfélags Reykjavíkur.
Kenníð yðar ungu vínum að spara.
Geríð það með því að gefa þeím í jólagjöf sparísjóðsbók
víð Sparísjóð Mjólkurfélags Reykjavíkur.