Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 21

Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 21
 KAUPHÖLLIN 21 er næríngarmeíra og bragðbetra en annað smjörlíkí Það er NÆRINGARMEIRA vegna þess, að auk þess að í það eru aðeins notuð hin allra bestu hráefni, er það blandað f jöref narikum efnum. Enda kom það í ljós í sum- ar við rannsókn, er heilbrigðisstjórnin lét. gjöra, að LJÓMA-smjörlíki inniheldur helming af fjörefnaverkunum smjörs, Ásgarðssmjörliki þriðjung, en Smárasmjörliki svo til ekkert af fjörefnaverkunum smjörsins. LJÓMA-smjörlíki er næringarmeira og bragðbetra en annað smjörliki vegna þess, að að það er blandað rjóma og rjómabússmjöri. Það er því réttnefni, að kalla það rjómabússmjörlíki, eins og margar húsmæður gjöra. LJÓMA-smjörlíki hefir þrátt fyrir hina hörðustu samkeppni, náð mikilli sölu í Reykjavik og úti um land, enda geymist það betur en annað smjörliki. hvar sem þér eruð á landinu! Biðjið kaupmann yðar um LJÓMA-smjörliki, en að- gætið að á hverjum pakka standi með rauðum lit: Blandað með rjómabtissmjörí. Blandaö ávaxtamauk fæst nú í flestum matvöruverslunum Heiðruðu húsmæður! Kaupið eitt glas strax f dag og eftirleiðis munuð þér ekki nota annad Reykjavík Framleiðir yfir 20 tegundir af alls konar kaffibrauði. — Ennfremur Matarkex, 3 tegundir. Kremkex, 4 tegundir. Vörur verksmiðjunnar eru viður- kendar fýrir gæði og verðið er sanngjarnt. Katipmenn og kaupfélög! Þegar yður vantar kex eða kaffi- brauð þá hringið i síma 3684 i

x

Kauphöllin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kauphöllin
https://timarit.is/publication/1198

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.