Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 14

Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 14
14 KAUPHÖLLIN Hvernig við erum stödd; vera má, að hann hafi eitthvert starf handa þér í bankanum". »Eg gjöri það sem eg get", svaraði Gerhard, „en reiddu þig aðeins ekki' um of á veglyndi áuðmanns; biddu drottinn innilega fyrir okkur öllum". Þegar Gerhard í annað sinn stóð frammi fyrir hinu mikla bankahúsi, hafði hann ekkert hugboð um, að þetta mundi fá svo góðan enda. Gekk hann fram og aftur stundarkorn, og var að_ hugsa um að snúa heim aft- ur með peningana. ¦> Þessi barátta stóð samt sem áður að- eins fá augnablik. Hið góða bar sigur úr býtum, og hann gekk. einbeittur inn í bankann. Aftur stóð hann inni í herbergi miljónaeigandans. Hann var einmitti að lesa bréf, er hann hafði fengið með fyrstu hraðlest, og hann var svo niður- Sokkinn í að lesa það, að hann veitti því ekki eftirtekt, að gestur var kom- inn inn til hans. Mót venju sinni las hann bréfið tvisvar yfir. Bréfið var á þessa leið: „Kæri hr. Barret! Undirritað nafn fær eigi vakið ann- að en gremju í huga yðar. Það eru 15 ár síðan eg hafði á hendi ábyrgðar- mikið starf á skrifstofu yðar. Eg mis- notaði traust yðar og stal skammar- lega frá yður. Þegar eg sá, að óhjá- kvæmilegt var að stuldurinn kæmist upp, flýði eg til Norður-Ameríku. — Eftir að eg hafði eytt hinum illa fengnu peningum, neyddist eg til að vinna mér brauð með súrum sveita, og eftir það hlaut eg lengi að berjast fyr- ir tilveru minni; en að lokum brosti hamingjan við mér, svo að nú get eg komið aftur til ættlands míns, og skil- að aftur upphæð þeirri, er eg hafði stol- ið, og nemur hún með vöxtum 30 þús- undum dollara. Eg ætlaði að skila pen- ingunum sjálfur í gærdag, og eg stóð lengi á báðum áttum fyrir utan bank- ann, eneg fyrirvarð mig fyrir að koma fram fyrir yður, því eg verð að játa, að eg álít eigi að eg hafi afplánað æsku- brot mitt, þó eg skili yður aftur hinu stolna fé. Fyrir því kaus eg heldur að^ biðja ókunnugan mann að afhenda yð- ur peningana. Að endingu bið eg yður að fyrirgefa órétt þann, er eg hefi gjört yður, og er yðar Júlíus Lyder". Loksins leit bankastjórinn upp úr bréfinu og kom auga á Gerhard. Hann varð sýnilega forviða, er hann sá, hver kominn var, og sagði: „Ef mér skjátl- ast ekki, þá voruð þér hér í gær- kvökli". „Já, herra bankastjóri," svaraði Kostlín, „eg kem aftur í dag með bögg- ulinn, sem þér vilduð eigi veita mót- töku í gærkveldi. Eg gat ekki fundið aftur ókunna manninn, sem bað mig fyrir böggulinn; eg opnaði hann því heima hjá mér, og nú, er eg veit hvað í honum er, þá er eg sannfærður um, að þér takið á móti honum. Gjörið þér svo veí að telja upphæðina, það eru 30 þúsundir dollara". Með þessum orðum rétti hann böggulinn að banka- stjóra. Bankastjóri athugaði Kostlín með einkennilegu, hvössu og rannsak- andi augnaráði, taldi peningana í hægðum sínum og lét þá niður í skrif- borð sitt. „Það stendur heima", sagði hanrt og leit aftur á Kostlín með sama augnaráði og fyr; „þakka yður fyrir". Gerhard hafði ekkert að gjöra þar Heildverzlun Aksel Heide Sírai 3021. Hafnarstr. 20. Grænmeti Ávextir Jólatré Sultuð Græskar og Asíur Munið MfSLIN þegar þér gerið jólainnkaup. Úrvalið er mikið, margt nýtt, varan góð. Prjónastofan MALIN Laugaveg 20B. (Gengid inn 'i rafmagnsbúðina). Gerduft cö ÍH 09 Cfl M •i-H -e w ¦o a Æ 0 03 a cö fa -4-» 03 w >» o u cð ¦?* cð m > Bökúnardropar Búðingsduft Greampúlver Carry Eggjaduft VanUlesykur Límónaðiduft Kryddrörur Brjóstsykur Karamellur Súkkuladi Besttí meðmælín með vörtrni frá oss ertí ékkí á þessarí síðti. Hin bestu meömæli, sem nokkurt fyrirtæki getur haft meö vörum sínum, er stööugt vaxandi sala. Árlega höfum vér aukið umsetning vora, svo framleiösla og heildsala hafa þar af leiöandi aukist stórkostlega. Vjer framleiöum ekki vöru meö augnabliks söluágóöa fyrir augum. Vjer framleiöum hana og seljum þannig, aö vjer getum fyllilega treyst því aö kaupandi hennar veröi fastur viöskiftavinur vor. H.f. Efnagerð Reyk|avíktir. Túttur Tannburstar Litartöflur Fiskilim Skósverta Skóbrúna Skógula o CA e> i—i ¦¦a Ok O Ui Lakkáburður Gljávax < P3 *1 C Ofnsverta Skuriduft Geymissýra Eimað vatn H pj s ss n ** o X sa- *t w B cn p* O: ö a ©: ** S s SL W o o » 3

x

Kauphöllin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kauphöllin
https://timarit.is/publication/1198

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.