Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 10

Kauphöllin - 01.12.1932, Blaðsíða 10
10 KAUPHÖLLIN hyggjur geta engin góð né göfgandi á- hrif haft á mannlegt eðli, það er ó- mögulegt. Lífið er ekki annað en happ eða .óhapp, og sumir vinna mikil verð- laun í hlutaveltu lífsins; vertu ekki heimskingi, Gerhard, og vertu ekki að tala um freistingu, en skoðaðu þetta eins og mikla hamingju, sem bundið getur enda á bágindi okkar, ef þú rétt- ir út höndina og tekur á móti henni". „Kæra María, eg hefi í seinni tíð tekið eftir því, mér til sorgar, að bág- indi okkar !ha'fa veikt traust þitt á guði og mönnum", mælti Gerhard. — „En heldurðu í raun og veru, að nokk- ur blessun mundi fylgja þessum pen- ingum, ef við héldum þeim?" María hló gremjulega. „Hve mörg tár, hve margir svitadropar heldurðu að loði við peninga margra manna, er hafa orðið auðugir með okri eða öðr- um gróðrabrögðum og engin ó- blessun virðist falla á slík auð- æfi. Þvert s á móti, þessir menn njóta lífsirts í fullum mæli, búa í höll- um, aka í skrautvögnum, njóta virð- ingar bæði trúaðra manna "og vantrú- aðra, og þeir myndu gera gys að hverjum þeim manni, sem segði þeim að skammast sín fyrir auðinn; en þú getur eignast þessar 30 þúsundir doll- ara, án þess að hafa bakað fátækling- um nokkur tár eða andvörp með þeim" „María", sagði Gerhard, „fyrir öll aúðæfi þessa heims vil eg ekki missa meðvitundina um það, að vera ráð- vandur maður". ,,Ó, Gerhard, þú getur ekki haft of- an af fyrir þér með meðvitundinni um ráðvendni þína. Hvað hefir þér orðið ágengt með henni? Með henni höfum. við lent í fátækt. Við skulum líta yf- ir liðna æfi þína. Þú ert dugandi verzl- unarmaður. Þú talar og ritar þrjú tungumál, þú hvorki drekkur né spil- ar, og þú lifir aðeins fyrir atvinnu þína og fjölskyldu. Þú hafðir góða stöðu, húsbóndi þinn hafði í hyggju að gera þig að meðeiganda sínum. Allt í einu kemur tengdasonur fram á leiksviðið; hann verður eigi aðeins meðeigandinn, heldur bolar okkur algjörlega burtu, af því að hann vill koma vini sínum að. Þetta voru launin fyrir dygga þjón- ustu þína í þrjú' ár. Þú ert svo heppinn að komast að annarri góðri stöðu. Þú kemst í meira og meira álit, og enn á ný ertu rétt orðinn meðeigandi, en þá verður verzlunin fýrir miklum óhöpp- um og lendir í gjaldþroti; síðan hefir þú sótt um allt, sem hefir losnað, en ekkert getað fengið, því að alls staðar er'fullt af umsækjendum. Það hjálpar1 ekkert, þótt þú hafir ágæt meðmæli, því að menn þeir, er þú leitar til, hafa illan gáning á því, hve lengi þú hefir verið atvinnulaus; þeim geðjast ekki að þér, af því að þú ert svo lélega til fara, en það fer æ versnandi. Þú tek- ur að þér hvaða starf sem -þú getur' fengið, svo sem ritstörf fyrir mála- færslumenn, en þessi óvissu, illa laun- uðu störf, og það lítið, sem eg get inn. unnið í höndunum, er ónóg tilviður- væris handa okkur. Við höfum neyðst til að flytja úr einu húsinu í annað og allt af reynt að f á lægri og lægri húsa- leigu, þangað til loks við erum komin í þetta lélega þakherbergi. Jafnvel það verður ef til vill of dýrt fyrir okkur. Ég veit ekki, hvernig við förum að borga húsleiguna fyrir þennan mánuð. Við verðum rekin út á stræti um há- veturinn. Hvað verður þá af okkur? Ó, Gerhard, hugsarðu ekkert um litlu börninþín? Við erum yfirgefin af guði U m j ó I i n uerður kaffið qð i/era eins gott og hcegt er. Ryöens kaffi er bragðgott, sterkt og ðrjúgt. Munið það, þegar þér kaupið kaffi til hátiðarinnar. Kaup- bætis- miði hverjum pakka. Gegn ákveðinni miðatölu fáið þjer ókeypis falleg lakkeruð skrautbox. Um 4 tegundir að velja. Myndin sýnir eitt af þeim. NÝJA KAFFIBRENSLAN. AÐALSTRÆTI. 1 Kaupum tómar flöskur ^ í Nýborg á mánudögum og þriðjudögum. i Seljum nú í fyrsta sinn ^ hjer á landi hinar afar sterkbentu og þykku ^ eikar-Sherrytunnur á 15 krónur. Er þetta ^ 10 kr. lægra verð, en hægt hefir verið til ±1 þessa að fá fyrir tunnurnar erlendis. « ,,¦. : W ¦ '"'¦ . 1 Bökunardropar Á. V. R. ig eru altaf ómissandi, en þó einkum fyrir jólin. | Áfengisverslun ríkisins. í^^« sesöaftses©: fátöowb All-Bran, Corn Flakes, Rice Krispies og Pep er fæða allra, eldri sem yngri. Notið Kellogg's vörur daglega. Fást í öllum verslunum landsins. » ALL-BRAN Ready-to-eat Also Makcrs of KELLOGG'S CORN FLAKES Sold by all Grocera—in the Red and Green Package S27

x

Kauphöllin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kauphöllin
https://timarit.is/publication/1198

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.