Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 17
3
una út í einhýsi, skal hann forðast allar tilraunir til að komast ( kunningskap við
meðfanga sína.
3. gr.
Bæði ( einhýsinu og á vinnustofunni skal fanginn hafa um sig hljótt og kyrt. Allr
hávaði, kveðskapr og annar órói er fyrirboðinn. Alla hreinsun hýbýlanna skal vel vanda
og framkvæma á þeim tíma, sem húshættir bjóða; þó skal glugga fága að eins, þegar um-
sjónarmaðr skipar. Fangi skal varast alla lilraun til að komast í samband við nokkurn
mann, sem ekki er viðriðinn hegningarhúsið. Veggi, hurðir, þil og föst áhöld í fanga-
hýbýlunum má eigi skaða né óhreinka með höggum, útskurði, eða með að klína þau, eða
öðruvísi. Fangi skal ábyrgjast áhöld og verkfæri, sem honum cru fengin. Brotni eðrbili
nokkuð, sem honnm er trnað fyrir, skal hann þá þegar segja umsjónarmanni til, en hegn-
ingu skal það varða, ef skemdir komast upp, sem hann eigi heflr til sagt. Hins sama
skal fangi gæla, ef eitthvað týnist, sem honum heflr verið fengið. Aldrei má hann undir
höndum hafa neitt það, sem honum hefir ekki verið fengið af einhverjum yflrboðara sinna,
en samstundis afhenda umsjónarmanni alt það, er honum eigi kemr við, og hann kynni
að finna, eða honum vera geflð án vitundar umsjónarmanns.
Fyrir hverskouar vanrækt eða brot á móti þessu, bakar fangi sér hegningu.
i. gr.
Fangi skal núkvæmlega hlýða hverri þeirri reglu, sem honum verðr sett til viðrhalds
heilbrigðinni. Án sérstaks leyfis læknisins getr hann ekki undanþegist ráðstöfunum þeim,
sem í þá stefnu eru gjörðar. Öllu, sem umsjónarmaðr skipar til viðrhalds nauðsynlegu
hreinlæti, skal fangi tregðulaust hlýða. Hann skal leggja sitt fram til þess, að ætíð sé
hreint og gott loft í herbergjum þeim, er hann skal ( vera.
Ef fangi verðr lasinn, segir hann umsjónarmanni frá því. Mun þá læknirinn Kta til
hans, og skal hann þá nákvæmlega fara að ráði læknis, hvort sem hann verðr kyrr í fanga-
herbergi sínu, eða hann verðr lagðr á sjúkrastofuna.
5. gr.
Þegar fanga er hleypt út í garðinn, skal hann vera í sífeldri hreifingu. Að skera í
eðaklfna á múreða skiðgarð er strengilega bannað, og skal fangi varast þar allan hávaða
og skarkala, eins og sérhverja aðra óreglu.
6. gr.
Þegar fangi fer milli einhýsis síns og vinnustofunnar eða garðsins, skal hann vera í
sinum fyrirskipaða fangabúningi, og sérhver háreysti eða jafnvel samtaler honum fyrirboðið,
þá er hann gengr hér á milli til og frá. Frá vinnustofunni má hann ekkert með sér taka
af verkfærum né áhöldum, nema það, sem honum berlega er skipað.
7. gr.
Að undanteknum sunnu-og helgidögum, hvíldarstundum ogþeim stundum, sem fanga
eru ætlaðar til að vera í garðinum, skal hann stöðugt vera að verki sínu og gjöra það eptir
reglunnm fyrir skylduvinnunni. I*að er fanga leyft að sýsla við daglegt verk sitt á tóm-
stundum hans, þegar annars ckkert er því til fyrirstöðu. Fangi er skyldr lil af fremsta
megni að sýna námfýsi, nákvæmni og iðjusemi, og að fara vel og gætilega með verkfæri
þau og verkefni, sem honum eru fengin.
8. gr.
Með tlllili lil fullnægjngjörðar hegningarvinnunnar og heimildar fanga til að fá hlutdeild
( arði vinnu sinnar, er hegningarlfmanum skipt á þessa leið.