Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 18
4
A. Typlunarhúsvinnan.
I. UndirbUningsstigið. Á þessu stígi skal fanginn vera ákveðinn tíma sem er 3
mánuðir, og er fangi þá ( einhýsi. Vinnan skal vera að tæja kaðal eða þvi um lík lélt
óg einföld vinna í höndunum, og er hér eigi fyrir sett skylduvinna, en eigi heldr vinnu-
arðr veittr. Að lokum hvers mánaðar eptir komu fanga eru honum gefnar 2 einkunnir,
önnur fyrir framferði hans yfir höfuð, hin fyrir iðni hans við verk sitt. Ilaíi hann á nefnd-
um 3 mánuðutn náð 12 tröppum (að meðaltali einkunninni: <*vel»), kemst hann stra\ í 2.
flokk þvingunarstigsins; að öðrum kosti verðr hann að byrja í neðsta flokki þvingunar-
stigsins.
If. Pvingunarstigið skiptist í 3 flokka, 1. 2. og 3. flokk. Á þessu tímabili vinna fang-
arnir á vinnustofnnni fyrir lokuðuin dyrum, og er þeim sett skylduvinna fyrir, veilist þeim
þá hlutdeild í vinnuarðinum, eplir reglum þeim, sem hér á eptir koma.
1. Flolclcr er í rauninni ekki annað en hegningarflokkr fyrir þú, sem fyrir laklegt
framferði annaðhvort komast í þennan flokk frá undirbúningstímanum, eða eru flutlir niðr
( hann úr efri flokkum. Ileglurnar eru hinar sömu, sem fyrir undirbúningstímann; nema
hvað dagleg skylduvinna er fyrir sett og sætir eptirlili á hverju kvöldi viö háttatíma.
Illutdeild í vinnu arði veitist ekki. Til þess að komast upp í 2. flokk, skal fangi sá, er
kemr frá undirbúningssliginu, hafa náð 12 trö.ppum; þó má fangi, hvernig sem á stendr,
ekki vera þar skemr en 3 mánuði.
2. Flolclcr. Reglurnar eru hér hinar sömu sem í I. flokki, þó skal fanga, ef hann
lýkr við fyrirsetta skylduvinnu, veita 4 aura (2 sk.) á dag, og má með nákvæmara leyfi
lögreglusljórans verja helminginum af þessu til að kaupa matvæli fyrir handa fanganum,
svo og munn- og neftóbak. l’egar liðnir eru að minsta kosti 6 mánuðir, og fanginn að
meðaltali hefir hlotið einkunnina «vel«, getr vinnu arðrinn hækkað upp ( 6 aura (3 sk.)
daglega. Eptir 15 mánaða dvöl að minsta kosti og með sönni meðaltalseinkunn, sem ný-
lega var nefnd, getr fangi komist úr þessum ílokki upp í 3. flokk.
3. Flolclcr. Reglurnar eru eins og fyrir 2. flokk með tilhliðrunum sem hér scgir:
Vinnu arðrinn fyrir unnin skylduverk, sem sæla eptirliti að eins á viknamótum, er 8 aurar
(4 sk.) á dag, og má verja helminginum af þessu eins og í 2 flokki segir. Dvöl fanga í þessum
flokki er komin undir því, hvað hegningarlíminn cr langr, samkvæmt reglunum í tilsk. 28.
febr. þ. árs. En þegar liálf dvöl hans í þessum flokki er liðin, og fanginn að meðaltali
hefir fengið einkunnina «vel», má smámsaman láta honum enn fremr eptir, að brngðið sé
út af reglunnm, sem hér segir: Á sunnu- og helgidögum má, ef veðr er til, leyfa fanga
að vera lengr í garðinum en venjulegl er, ef kringnmstæður leyfa það; skal reyndar setja
honum fyrir skylduvinnu, en verði því ekki komið við, eru honum eigibönnuð önnur slörf.
Vinnu arðrinn er ekki ákveðinn eins og fyrr, en greiðist á viknamótum eptir máli og vigt
á aukavinnu þeirri, sem skilað er, og verði eigi komið við að setja fanga fyrir skylduvinnu,
skal veita honum alt að 16 aurum (8 sk.)daglega, eptir því hvað iðinn hann hefir verið.
Helmingi vinnu-arðsins má verja sem að framan segir, og til að kaupa almanak. Eyrir
hegðun og iðni fanga við vinnuna skal honurn nú einungis veitt einkunn fyrir 3 mánuði í
einu, og getr hann ekki náð upp á yfirferðarstígið, nema hann hið síðasta ár hafi öðlast svo
margar tröppnr, að hann að minsla kosti hafi hlotið «vel» að meðaltali fyrir hegðun sina.
III. Yfirferðarstigið. í stað hins sérstaka búnings, er fangi var íklæddr á undan-
förnum 6tigum, skal honum nú leyft að bera klæðnað, er meira nálgast búningi þeim, sem
frjáls verkmaðr gengr f. Fangar skulu nú eigi vinna fyrir luktum dyrum, heldr skal, sem
fremst er unt, fá þeim þvílik störf, sem þeir ætla að hafa sér til atvinnu eptirleiðis. I’eim