Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 23

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 23
Stjórnartíðindi 1874. 9 2. Dagsskrá 5 fyrir fangana í hegningarhúsinu í Reykjaivik. jAllí Kl. á morgnana frá 1. maí til 1. októbr., og kl. 53/4 allan annan líma ársins skal gjöra bendingu til fótaferðar. Skal þá sér hver fangi rísa úr rekkju, klæðast og þar næst þvo sér og kemba tilhlýði- lega. Sængrfölin skulu vafin saman innan ( rekkjunni, sem þá reirist saman og legst á sinn stað ( kompunni, má og hana eigi þaðan hreifa fyrir háttatíma. Fanginn hreinsar og sópar kompu sína, safnar sorpinu f stokk, sem til þess er ætlaðr, færir alt í lag í komp- nnni og lftr eptir fötum sínum, sem hann dustar og hreinsar tilhlýðilega. Þessu skal hann lokið hafa, þegar önnur bendingin verðr gjörð hálfri stundu eptir hina fyrstu, en þar næst byrjar vinnutíminn bæði á samvinnustofunni og ( kompunum. Morgunvcrð skal skamta kl. 7 3/4, og er þá hvíldartími til kl. 8 '/4J þá er vinnu haldið á fram til kl. 12. Miðdegisvcrð skal skamta kl. 12, og er þá hvíldarlimi til kl. 1. Kl. 1 skal aptr laka til vinnu og vera að til kl. 8, að undantekinni % stundu, sem veitist föngunum til hvíld- ar frákl. 5 til kl. 5Vj,og til að neyta leyfanna af miðdegisverðinum og af brauðskamti þeim, sem föngum er ætlaðr, og flóaðrar mjólkr, sem þeir fá sér skamtaða kl. 5. Annaðhvort fyrir eða eptir liádegi veitist enn fremr hverjum fanga '/2 stundar vinnu lausn til að hreifa sig í garðinum, og eru fangar skyldir til að taka þátt ( þessu, nema þcir séu þvl berlega undanþegnir. K1 8 á kveldin verðr bending gjörð til að hætta vinnu, og hafa fangar þá hvlldartíma til kl. 8V2. Áðr en vinna byrjar, ogaðhenni endaðri á hverjum degi, skal á samvinnustofunni lesa stutta bæn, og skal annaðhvort umsjónarmaðr, eða einhver af föngunum, scm preslr álítr til þess fallinn, gjöra það. Kl. 8'/j verðr bending gjörð til þess, að fangar búi rekkjur sínar, afklæði sig og leggist lil svefns. Á laugardögum frá kl. 5 eplirmiðdag skulu fangar ekki vinna, heldr taka við hreinum nærfötum fyrir næstu viku, klæðast þeim og skila umsjónarmanni hinum óhrcinu. tessa tómstund notar fangi líka (il að þvo kompuna og fága og hreinsa áhöld og verk- færi þati, sem honum er trúað fyrir. Á sunnu- og helgidögum, þegar engin skylduvinna á sér stað, gildir dagskrá þessi samt sem áðr, að undanteknu því, sem ákvcðið cr um vinnulímann, sem fangi nú getr varið til að lcsa, cða, að fengnu leyfi, til annara nytsamra starfa. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 22. jún( 1874. llilmar Fimen. Jón Jónsson. Ilegllir <1 24ðn. fyrir fanga, scm seltir eru til gæzlu í fangelsi það, scm sameinað er hegningarhúsinu í Rvík. jún( 1. gr. Sérhvern fanga skal nákvæmlega rannsaka jafnskjótt og hann kemr f fangelsið, og skal frá honum taka alla þá peninga, sem hann hefir á sér, sem og sérhvað það, er ( höndum bans gæti orðið honum sjálfum eða öðrum að tjóni; sömulciðis alt það, sem annaðhvort þykir geta skýrt málið, eða fangi ekki virðisl mega hafa með sér, samkvæmt þeirri reglu, sem í fangelsinu gildir. Hinn 17. október 1874.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.