Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 24

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 24
30 f» 2. gr. ^í1 All |)að, er fangi lieíir með sðr, skal nákvæmlega rila í bók, sem lil þess er gjörð; skal lesa hið ritaða fyrir fanganum, og láta hann undirskrifa það, annaðhvort eigin hendi, eðr, ef hann kann ekki að skrifa, með hönd á penna. 3. gr. Fangi má ckki trulla þá rósemi og þá föstu reglu, sem á að vera f fangelsunum, hvorki með sönglist, skarkala, hávaða, né með að klifra upp f glngga, knýa á hurð eða þess konar; og cins og fangi ekki án sérlegs leyfis má sctja sig í samband við neinn fyrir utan fangelsið, svo cr einnig fyrirboðið þeim, er i varðhaldi eru, að eiga nokkurt samneyti sín í milli. I*að er föngnm og fyrirboðið að óhreinka kompurnar með að skrifa, mála eða klóra á veggi og hurðir, eða á annan líkan háll; sömuleiðis cr það bannað að skemma eða eyðileggja áhöld, og að spilla verkefnum þeim, sem föngum eru fengin til að vinna úr. Loksins skal fangi nákvæmlega fylgja þeim reglum, sem sellar eru um hreinlæti bæði á sjálfum honum, fangakompunni og áhöldunum. 4. gr. Fangi er skyldr að sýna bæði fangaverði og öðrum yfirboðurum sínum virðingu og skilyrðislausa blýðni. Samfanga sína skal hann umgangast með friðsemi og velvild. 5. gr. Fyrir sérhvert hrol á móti siðareglunum verðr hann látinn sæta ábyrgð, og sé brolið ekki svo svæsið, að það eigi að sæta opinberri kæru, verðr honum eptir málavöxtum hegnt með því, að svipta hann tækjum til að slarfa, ljósi á kvöldin, að því leyli það hefir áðr vcrið honum lcyft, og þcim réttindum að fá fæði sitt aukið, eða með líkamlegri refs- ingu, alt að 9 rcirpriks- eða vandar-höggum, alt cptir úrskurði lögreglustjóra, að undan- genginni rannsókn; þangað til úrskurðr fæst, verðr að setja hina óstýrilálu fyrst um sinn í spennitreyu eða spennisila, ef friðr eigi fæst á annan hátt. G. gr. Sitji fangar ekki við valns- og brauðs-viðrværi, eðr í einföldu fangelsi við venjulegt fanga-viðrværi, mega þeir láta fangavörð útvega sér aðra fæðu fyrir algengt verð, sem aukaviðrværi. Nautn brennivíns eða annara ölfanga eða tóbaks er föngum eigi leyfð, nema að læknis ráði. 7. gr. Með tilliti til hreinlætis skal þess gætt, er nú segir: 1. I'egar rannsókn eplir I. gr. á sér stað á fanga, sem látinn er í varðhald, skal líka litið eplir, hvort hann er hreinn, og sé þess þörf, skal fangi, áðr hann er settr f fangelsið, hreinsa, þvo sér og kemba, láta klippa sig og raka, eins og einnig, ef hann skorlir föt, eða föt hans eru óbrúkandi fyrir sliti og óhreinindum, verðr að fá honum það, sem þannig er þörf á. 2. Meðan fangi dveist í fangclsinu, skal hann á hverri viku hafa hreina skyrlu, liálsklút og sokka. llreinar rckkjuvoðir fær liann á sumrum fjórðu hverja og á vetrum sjöttu hverja viku, og brein handklæði, rúmfataver og nýjan hálm í rúmföt, svo opt sem þurfa þykir. Svo opt sem fanga eru fengin hrein föt, skal hann reglulega afhenda hin óhreinu. 3. Fangar skulu þvo og hreinsa kompur þær, cr þeir sitja í, sem og áhöld þau m. m., er kompunum fylgja, á þeim límum, sem þeim er skipað, eplir því, sem á veðráttu og árstíma stendr. I'eir skulu fara vel með áböldin og halda hverju á sínum stað, og ælíð í klæðnaði sínum vera reglusamir og þokkalegir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.