Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 25

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 25
11 En eins og lögreglusljnri getr veitt uudan'þágör frá öfanumgelnu éþtirliti með per- sónulegu lireinlæti fanga, þegar lífsstaða þeirra og persónulegir ciginlegleikar benda á, að ekki sé þörf á þvílíku cplirliti, þannig skal það eigi heldr vera fyrirmunað þeim föngum, sem efni hafa til þess, að láta fangavörð annast um að halda hreinum fangelsnm þeirra og brúkunarmunum, og búa um þá móti sanngjarnri þóknun eptir ákvörðun lögreglustjóra, sem ekki má fara fram yfir, hvernig scm á stendr. Nema lögreglustjóri vegna sérstaklegra kringumstæðna, sér í lagi aldrs og lasleika hlutaðeiganda, geíi sérlegt leyfi til, má engum fanga líðasl að nota rúm eðr hvílu sína á daginn til að liggja í, og verðr þvf lokað fyrir rúmið af' fangayerði við morg'im- rannsóknina, eðr það verðr gjört óaðgengilegt á annan liátt. l’angi er því skyldr til jafn- skjótt og hann er kominn á fætr, að búa um rúm sitt eðr binda það saman á þcim tíma sem lögreglustjóri hefir til tekið fyrir fangelsin, svo að fangavérðr geti gælt þess, er hon- um ber með tillili til hvílurúms fanga. 9. gr. Ef fangi óskar þess, og rannsóknardómari ekki bannar það af sérlegum ástæðum, mun það verða leyft honum að sýsla með einhverja hæfilega vinnn í fangelsinu. Ef svo er, lilfellr fanganum arðrinn af vinnunni að frá dregnum kostnaði, og getr hann varið arðinuin (il aukafæðis handa sér eða til hagnaðar fyrir ættingja sína, eða lálið geyma hönn, uns hann er taus látinn; og lil þess að fangi geti öðlast vissu um, hversu mikið honum beri, skal hann látinn vita það, þegar hann beiðist þess. 10. gr. í*að skal brýnt fyrir föngum sér í lagi á suunu- og helgidögum iðulega að lesa þær bækr, er til áhalda fangahússins heyra, og geta þeir þar hjá vænt að fá aðrar góðar og nytsamar bækr að lesa, þegar lögreglustjóri veitir sérlegt leyli til. Án sérlegs leyfis lögreglustjóra má engiun fangi hafa afnot af skriliærum eða seuda neilt skrifað burtu frá sér. 11. gr. Fangi má eigi þiggja heimsókn af neinum öðrum en presti, lækui og rnálsfærslu- rnanni þeim, er honum erskipaðr; en með sérlegu samþykki lögreglusljóra má leyfa hon- um viðtal við frændr og vini í viðrvist umsjónarmanns. 12. gr. Fangi skal hegða sér eptir heilbrigðisreglum þeim, er læknir hellr fyrir sett, og ná- kvæmlega nýta sér þau meðöl, er hann fyrir skipar. Ef fángi verðr haslarlega lasinn, eða hafi hann eitthvað nauðsynlegt fram að færa, getr hanu kallað umsjónarmann með því að hringja kiukku, sem í kompu haus er; en gjöri hann þetta að nauðsynjalausu, varðar það hegningu. 13. gr. I’egar veðr og árstími leyfir, verðr sérhverjum fánga, sem eigi er hiudraðr af heilsu- leysi, daglega hleypt út í garðiun tvisvar, hálfa slund í senn, lil að hreifa sig og anda hreint lopt. 14. gr. Álíti fángi sér órétt gjörðan og vilji kvarla ylir, eins og líka þegar haun anuars helir eilthvað að bera sig upp um eða skýra frá einhverju, getr liauu héimtað að verða færðr l’ram fyrir lögreglustjóra, sem ef kvörtun fángu er ætluð að ganga lil háyllrvaldsius, skal auuast um að leiðbeiua henni með álili sfiíu. Vilji liaíiu ná láli rutiusóknardómura, hins 0 24ða júní.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.