Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 27
13
ingum n engjum prestsetrsins Arnarbælis þannig, að lánið ávaxtist og endrborgist af H
prestakallinu á þcim tlma, sem stiptsyfirvöldin nákvæmar til taka. Stiplsyfirvöldin hafa
að fengnu áliti kunnugra manna á umgclnum valnsveitingum, sem staðhæfir að þær muni
verða til mikilla hagsmuna fyrir preslakallið, og auka slægjuland og heyföng þess að
miklum mun, og að viðhald veitingaskurðanna ekki geti álitist að leggja eptirkomandi
prestum f kallinu neina þunga byrði á herðar, þar sem það verði að álíta sjálfsagt, að
veitingaskurðirnir við prestaskipti verði teknir út með prestsetrinu, ef á þarf að halda með
fullu ofanálagi, — mælt með hinni fyrirliggjandi bænarskrá með þessum skilmálum.
1. Að umgetið 600 rd. lán hvfli á Arnarbælis prestakalli þannig, að það gjaldi árlega
vex.ti af láninu, og endrborgi það með V20 árlega hin næstu ár, eptir að það er
þcgið, og
2, Að lánið sé bundið við það, að prestrinn fyrirfram með hrcinum og greinilegum
reikningi sanni, að búið sé að framkvæma jarðabælr þær, sem um er getið, þannig
að þær að minsta kosti hafi kostað jafnmikið og láninu nemr.
Út af þessu skal hér með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og
birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að eg samkvæmt framannefndum tillögum sliptsyfirvaldanna
og með þeim skilmálum, er þær til taka, hér með samþykki, að leggja megi 600 rd. lán
sem embættislán á Arnarbæiis prestakal) ti| framkvæmdar ofannefndum vatnsveitingum.
Bref landshöfðingjans (til amtmannsins yíir suðr- og vestrumdæminu). ®
. . 14da.
1 þóknanlegu bréfi frá 2. f. m. hefir hr. amtmaðrinn lagt það til, að samþykki megi soptbr
veitast til að verja 100 rd. af jafnaðarsjóði vestramtsins til að kaupa hin nauðsynlegustu
læknisáhöld handa settum héraðslækni í Stranda- og suðrhluta Barðastrandarsýslu Ólafi
Sigvaldasyni, þannig að þessi áhöld fylgi embætlinu sem inventarium. I*ar bjá hafið þér
látið f Ijósi, að þér ápr með samþykki dómsmálastjórnarinnar hafið veitt sama lækni 28 rd.
8 sk. af jafnaðarsjóði veslramtsins lil að kaupa læknisáhöld fyrir.
l’ar sem eg cr hr. amtmanninum samdóma f því, að hina seltu héraðslækna ekki
síðr en hina föstu héraðslækna beri að gjöra færa um að útvega sér þau verkfæri, sem
virðast mega óumflýanleg fyrir læknisembættin, skal samþykki mitt hér með veitt til þess,
að verja megi alt að 100 rd. af jafnaðarsjóði vestramtsins í umgetnum tilgangi með þvf
skilyrði, að ekki verði keypt önnur chirurgisk áhöld en þau, sem landlæknirinn telr óum-
flýjanlega nauðsynleg fyrir læknisdæmið.
Bref landshijfðingjans (til stiptsyfirvaldanna). IO
Stjórnarnefnd stiptsbókasafnsins hefir f bréfi frá 6. þ. m. skýrt frá, að bókasafnið á
þessu ári hafi í tilefni af 1000 ára hátíð íslands cignast að gjöf stórmikið safn af góðum
bókum bæði frá fornfræðafélaginu í Kaupmanpahöfn, frá Vestrheimi, og frá fleiri öðrum
stöðum, og að stjórnarnefndinni þyki því íull þörf á að láta prenta lista yGr þessar bækr,
og senda hann gefendunum; en hún hefir líka farið þess á leit, að þar sem eigin efni
stiptsbókasafnsins sé ærið ónóg til. að standast þann kostnað, sem af því fljóti, og sem,
með því að listinn muni verða 6—7 arkir að stærð, eptir áætlun verði als 200 rd., þá
megi það fé, sem til þessa fyrirtækis útheimtist, verða greitt af upphæð þeirri, sem í á-
ætlun um tekjur og gjöld íslands fyrir yfirstandandi ár er ákveðin til óvissra og ófyrirséðra
gjalda.
Út af þessu skal eg hér með þjónustusamlega tjá stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar
leiðbeiningar og auglýsingar fyrir stjórnarnefnd stiptsbókasafnsins, að eg af upphæð þeirri,