Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 28
14
IO sem fyrir yflrstandandi ár er veitt til óvissra og ófyrirséðra úlgjalðð íslands, mun lúla lil
septbr umr^a nefndarinnar alt að 175 rd. til að gcfa út prentaðan lista ýflr ofannefndar gjafa-
bækr, þó svo, að fjárveiting þessi ekki fari fram yfir 25 rd. fyrir liverja örk prentaða öf
liatanum, og verðr þetta fé ávísað til útborgunar úr jarðabókarsjóðnum jafnskjótt og
prentun listans er lokið.
Bréf landshöfðingjam (til Iandfógetans).
igja Samkvæmt þvf, er ráðgjafinn fyrir ísland heflr ljáð mér, mun fjárhagsstjórnin til þess
septbr. að nægr forði verði af hinni nýu krónumynt hér á landi um það leyti, sem peningalögin
frá 23. maí 1873, sbr. augl. 25. soptembér 1873 um hina nýu reikningaeining, ná laga-
gildi, og er það eptir auglýsingu 6. júnf þ. á. I. janúar 1875, gjöra ráðstöfun til að neð-
annefudar upphæðir af smápcningum þeim, sem tilteknir eru í peningalögunum 23. maí
1873, verði smátt og smátt sendir hingað:
213,000 25-aurapeningar.
213,000 10 —
71,000
213,000
142,000
5 —
2 —
I eyrispeninga
= 53,250 krónur
= 21,300 —
= 3,550 —
= 4,2GO —
= 1,420
og
og er þessi peningamergð ætluð til að vera 3 fyrir nef hvert á landinu af 25-, 10
2-aurapeningunum, 2 af eyrispeningunum og I af 5-aurapeningunum.
Nefnda upphæð, alls 83,780 krónur, hvar af 23,800 krónur eru komnar með sfðasta
póstskipi, vildi hr. landfógetinn jafnótt og þær verða afhentar yðr meðlaka í jarðabókar-
sjóðinn, sem tekjur fyrir aðalrikissjóðinn f Kaupmannahöfn.
Til þess að útbýtingin á ofannefndum peningum geti átt sér stað með nokkurnveginn
jöfnuði um alt landið, og (il þess að mönnum geflst færi á að eignást nauðsynlega smá-
peninga til 1 jan. 1875, verðr að senda með 2 siðustu póstunum í ár, þessum gjald-
heimtumönnum, bæarfógelanum á Akureyri og ísafirði og sýslumönnunum í Suðurmúla-
og Snæfellsnes-sýslum smápeninga þá, er liér segir, hverjum fyrir sig:
1000 25-aurapeninga . . . = 250krónur
1000 10 —
500 5 —
2500 2 —
500 1 eyrispeninga
og hverjum fyrir sig af liinurn öðrum sýslumönnum landsins
500 25-aurapeninga
500 10 —
200 5 —
500 2 —
500 1 eyrispeninga
= 100 —
= 25 —
= 50 —
= 125 krónur
= 50 —
= 10 —
= 10 —
= 5 -
Fyrir þessum upphæðum, skulu sýslumenn senda landfógeta kvittanir með póslunutn
aptr, og gjöra grein fyrir þeim í sýslureikningum sínum fyrir yfirstaudandi og næsta
reikningsár, ef þeir kjósa ekki heldr að borga andvirði þeirra þegar í stað inn í jarða-
bókarsjóðinn.
Þar eð yflrvöld þau, sem forði verðr sendr af hinum nýu smápeningum, ekki mega
láta hina áðrgildandi smáskildinga út eptir 1. jan. 1875, verðr hr. landfógetinn að annast
um, að þessir síðarnefndu smáskildingar, að því leyli þeir renna inn í jarðabókarsjóðiun,
verði ekki látnir út aptr, heldr sendir inn í aðalríkissjúðiun f Kaupmannahöfn.