Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 31
Stjórnarfiðindi 1874. 17 3 Brcf landshiifðingjans (til bæjarfógetana í RcyUjavík). Satnþykt, að bæjarstjórnin í lleykjavík laki að láni ,- til aðgjörðar á Auslrvelli............... 4,000 krónur. —--------------- Austrstræti .... 6,000 — þannig að lánsfé þelta verði endrgoldið á 28 árum mcð því að greiða árlcga 6°/0 vexlj af þvf. fíref landshöfðingjans (til stipfsyfirvaUanna). Eplir að lándshöfðinginn hafði meðtekið nmmæli stiptsyfirvaldanna 20. maí þ. á. um bænarskrá frá preslinum sira Stefáni Thorarensen á Kálfatjörn, þar scm hann fer þess á leit, að veitlr verði barnaskóla þeim, sem stofnaðr hefir verið í Vatnsloysustrandarhreppi, styrkr úr Thorkillii barnaskólasjóði að upphæð 1000—1200 rd., var málefni þetta borið upp fyrir ráðgjafanum fyrir ísland, og hefir hann 25. f. m. ritað mér á þessa leið: «þá er ráðgjafanum hafði borist erindi yðar, herra landshöfðingi, dagsett 29. maí þ. á., bar hann málefni það, sem þar er um rælt upp fyrir konungi, og hefir hans liátign þóknast allramildilegast að fallast á 15. þ. m. sainkvæmt allrnþcgnsamlegust- um tillögum ráðgjafans að veila megi skóla þeim, sem stofnaðr er með nafninu "Thorkillibarnaskóli i Valnsleysuslrandarbreppi», I200 rd. vaxtalaust lán, þegar veðsett verði fyrir því með fyrsta veðrélti jörð sú, sem skólinn á, J/2 Suðrkot, og skólahús þau, sem á henni eru bygð, og með því skilyrði, að annaðlivort verði húsin með fnllii verði trygð gegn eldsvoða, og að þessi ábyrgð með fram verði veðsett, cllegar að sjóðnum verði, auk veðrétlarins í nefndri eign, útvegaðr fullgildr ábyrgðarmaðr, sem taki að sér eigi minna en 600 rd. af skuldinni með sömu skuldbindingum, sem hann sjálfr hefði fengið féð tii láns (selvskyldnerkaulion)». þelta skal hér með kunngjört yðr, herra amtmaðr, og yðr háæruverðngi herra, yðr til leiðbeiningar og til þess, að þér ráðstafið því, sem með þarf. fírcf landshöfðingjans (til amtniannuins yfir subr- og vestrumdæminu). í tilefni af bónarbréfi frá dannebrogsmanni Ásgeiri Finnbogasyni á Lundnm er amt- manni tilkynt, að hans hátign konunginum hafi þóknast 16. júlí þ. á. allramildilegast að fallast á, að nefndum dannebrogsmanni verði greiddr 50 rd. árlegr styrkr úr sjóði heiðrs- merkjanna. Brcf landshöfðingjans (til amtmannsins yfir suðr- og vostrumdæminu), Eptir að rannsóknardeildin hafði leitt alhygli að þvf, að sýslumaðrinn i ísafjarðarsýslu hefði sumarið 1872 gefið út 6 bráðabirgðaskýrteini fyrir lestagjaldi af skipum, sem höfðu flnlt vörur hingað til landsins, cn ekki gelið þessara skýrteina í reikningi sínum, vnr leit- að skýrslna um þetta málefni, og komst það þá up'p, að sýslumaðrinn liefði, þá cr hann, eptir að bráðabirgðaskýrteinin voru afhent, fékk eyðiblöð undir sjóleiðarbréf, ritað slfk bréf fyrir hinar sömu ferðir og bráðabirgðaskýrteinin voru rituð fyrir, og afhent þessi leiðarbréf ún þess að heimla, að bráðabirgðaskýrteinnm væri skilað aptr, og án þess að rita á lcið- arbréfin, að þau sncrti hinar sömu ferðir og bráðabirgðaskýrteinin. í tilefni af þessu voru sýslumanninum samkvæmt bréfi r'áðgjafans frá 14. f. m. vcittar ávítur fyrir hirðulausa embætlisgjörð, og fyrir að hafa sýnt óreglu mcð því ekki að hlutast tjl.um, að sér væri i tækan tíma ,6end eyðiblöð undir sjóleiðarbréf. IO 10da olctóber. 1? 17da október. 18 17dfi októbor. IO 17da október. Hinn 13. nóvember 1874.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.