Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 32

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 32
18 90 17da októbei- 21 17(la október- 92 27da október. fír'f larukhöf/Unpjana (til aiatmannsinB yfir'auíír- og vfestrumdæminu). Eplir að þér herra amtmaðr með bréti 13. apríl þ. ó. hðfðuð 4k<rt mér fró, að hreppstjórarnir 1 Helgafolissveit hefðu, nm leið og þeir sendu yðr vottorð hlutaðeigandi sýslumanns um, að 150rd. komláDS skn.ld, sem hvílt hefði á sveitinni væri borguð, farið þess á leit, að sveitin fengi uppgjöf á óföllnum vöxlum af skuld þessari, og lótið ólit yðar I Ijósi um þella málcfni, var það borið upp fyrir ráðgjafanum fyrir fsland og heflr hann 14. f. m. ritað mér á þessa leið : »Um leið og þér herra landshöfðingi sendnð hÍDgað erindi amtmannsins yflr vestr- amti íslands um að veitt yrði Helgafellssveit ( Snffifellsnessýsln nppgjöf S vaxtDskhldnm téðrar sveiiar uf kornláni þvf, er henni var veitt nf styrklarsjóði íslands árið 1801, haflð þér íþóknanlegn bréfl fró 8. júnl þ. á. skotið þvl til oánari í hngunar, hvort ástæða mundí vera til að leita samþykkis alþingis til, að vextir þeir, er bæði Helgafellssveit, — en vaxla- skuld hennar segið þér, að rétt reiknuð muni cigi nema meiru en 39 rd. 40 sk., — og 5 aðrir hreppar I nefndri sýslu eru í skuld um út af lónum, sem þeim vorn veilt á nefndu ári, yrði gefnir þeim upp, en til vara, að Helgafellssveit verði veitt uppgjöf á 3 ára vöxt- um, ein3 og veilt var með konungsúrskurði 3. ágúst 1808 öðrnm hreppum, er tóku þátt I láninu. Af þessu tilefni skal þjónustusamlega geflð lil þóknanlegrar vitundar, að meöan að eigi heflr verið sannað betr, en gjört heflr verið í ofannefndu bréfi amtmannsins yfirveslr- iimtinu, að Helgafellssveit sé eigi fa;r um að greiða vaxla upphæð þá er getið var, og sem í sjálfu sér er Itltl, álitr ráðgjaflnn það áhorfsmál að leita samþykkis konungs til, að upp- hæðin verði gefin upp, cnda heflr lians hátign, að þvi er snertir hreppa þá, er getið var I bréfi landshöíðingjans 25. nóvember f. á., þegar gjört út um málið með úrskurði þeim frá 24 febrnar þ. á. cr yðr var kunngjörðr 27. s. m.'» í'etta er hér með tjáð yðr herra amtmaðr yðr til leiðbeiningar og til þess aö þér knnngjörið það hlutaðeigöndnm. Bref landshöfdingjam (til stiptayfirvuldanna). I tilefni af því, að embællismaðr einn hafði sólt urn að fá 200 rd. ián úr landssjóði, er endrborgaðisl mánaðarlega af launum hans í 2 ár, svnrað samkvæmt bréfl ráögjafans frá 18. f. m., að þetta yrði ekki veitt, þar sem það samkvæmt 5. grein opins bréfs 31. mal 1855 væri skilyrði fyrir því, að nokkuð værí goldið fyrir fram af embætlislaun- um, að launin væru eigi meiri en 1000 rd., en embætlismaðrinn hefði 1000 rd. árleg laun, auk .192 rd. viðbólar eptir lögnm 20. marz 1870. Jiréf landshöftingjans (til bæjarfógetans i Reykjavík). f>eir 50 rd. að slðar viðbættri launabót eða alls 02 rd., sem með kansellibréfl 6. ág. 1839 voru lagðir til fangavarðarins i Reykjavík af dómsmálasjóði íslands, eru, eins og hr, bæjarfógetanum er kunmigt, eptir að breyting varð um stundarsakir á stöðu fangavarðar- ins árið 1862, með bréfi dómsmálastjórnarinnar frá 13. júlí 1863 fyrst um sinn lagðir til lögregluþjónanna 1 Rcykjavik til skipta mcðal þeirra eptir nánari ráðstöfun bæjarfógetans, M Me'b konangsór8kurt:l þtesum var NoshreppDm iungn og olan Ennis, Eyrarsvelt, Stabarsveit og Brelþavfkr- hrepjil veittr frnstr i 2 ár, tallnn fri 1. Jan. þ. 4. til ab grelbn eknldir þar, er bvildu á þessnm breppnm ót itf kornlárii árib 1860, en áskilib var, ab hrepparnir skyldu greiba árlega vextl af þesBum skuiðam áafhundr- abl. Af eldri brtfum nm kornlánsskuld þesea skal hör visab til brfcfa ddmsmálastjárnarionar 30. JnK 1864, 11. oktábet 1869 og 19. ágóst 1868 I stjiirnartlbindom þeim, et bókmentaffclagib betr geflb ít.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.