Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 35
21
3> llúlQsmiðr (bejkir) með sínnm lólum, auk annarn, sem nauðsyn ber lil.
8. grein.
í húsrifssveilina skulu skipaðir svo margir menn, sem bæjarstjórnin ákveðr cptir
undirlagi eldsvoðauefndariunar. Skulu I hana einkurn skipaðir trösmiðir, og skulu þeir
skyldir til, þogar e.ldsvoða ber að, að leggja sjúlfir til og hafa með sér axir og önnur tól,
sem til búsrifs þurfa. Til þessarar sveitar leljast ög þeir, er skipaðir eru til að fivtja
brunasliga og önnur áhöld, sem lil húsrifs þurfa. Fyrir þessari sveit ræðr 1 sveitar-
höfðingi, og hefir hann svo marga undirsveitarhöfðingja sér til aðstoðar, sem eldsvoða-
nefndin kveðr á.
9. grein.
Djargliðið skal gjöra alt, sem í þess valdi slendr, til að bjarga gózi og mönnum, ef
eldsvoða ber að böndum. Skal í þá svcit velja hina áreiðanlegustu menn, og skal fyrir
henni ráða einn sveitarhöfðingi, og hefir bann tvo undirsveilarhöfðingja sér til aðstoðar,
en btejarsljórnin kveðr á, eplir lillögum eldsvoðanefndarinnar, hversu fjölskipuð þessi
sveit skuli vera. Djargmenn skulu gefa þvi nákvæmar gætr, að munir þeir, sein bjargað er,
skemmist eigi af illri meðferð, og flytja þá á hagkvæman slað eptir því, sem sveilarhöfð-
inn fyrirskipar,
10. grein.
llæjarstjórnin kveðr á nm það, eptir tillögum eldsvoðanefndarinnar, hversu fjölskipuð
lögreglusveitin skuli vera. l.ögreglustjóri ræðr því, hversu sveit þessi skuli notuð, til að
viðhalda góðri reglu í bæniun við eldsvoða, sjá fyrir greiðum gangi að eldinum til aðflutn-
ings á vatni og burtflutnings mtina þeirra, scm bjargað er, og annast um, að engir óvið-
komandi menn gangi of nærri húsi því, sem brennr, eða flytji þaðan neitt á braut.
11. grein.
Auk þeirra 4 sveita, sem þegar ern nefndar, sknlu skipaðir svo margir brunaboðar,
sem eldsvoðanefndin telr þörf til vera. Skulu þeir eptir tilhlutun slökkviliðsstjórans eða
lögreglustjórans kalla sarnan slökkviliðana, þá er eldsvoða ber að höndum, hvort heldr er
á nótt eða degi. [pað er akylda hvers eins, sem verör var oldsuppkoinu í einhvorju húsi bæjarinu,
og sérstaklega nætrvaröarins á nóttunni, aö skýra [togar lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra frá cldsvoð-
anum, er haim vcrðr hans var’j. I
12. grein.
Slökkviliðið skal sem eiukenni liafa svarlar húfur:
1. llið eigiolega slókkvilið skal hafa um húfur sínar rauðan borða með tölú á,
2. Uúsrifsliðið skal hafa gtilan borða um búfur sínar með tölu á,
8. Ujargliðiö skal bafa hvítan borða og tölu á,
4. Lögregluliðið skal hafa lilinn lálúnsskjöld á brjósli, sem bæjarsljórnin ákveðr, bversu
vera skuli.
Auk þess skulu flokksstjórar hafa einfalda silfrsnúru um húfuna, undirsveitarhöfðingj-
ar mjóan silfrborða, sveítarhöfðingjar skulu ístað klæðisborða hafa silfrborða um húfuna
með herkumli (kokarde) eins litu og borðinn er á húfu sveitar hans. Slökkviliðstjóri skal
hafa gullborða um húftt sína. Höfuðföt allra óbreyttra liðsmanna kostar bæjarsjóðr, og
sömuleiðis brjóstskildi lögregltiliðsins.
13. grein.
Eldsvoðanefnd skal stofnuð í Reykjavik, og skúlu í benni sitja bæjarfógetinn og vera
formaðr hennar, slökkviliðsforinginn og 3 bæjarfulltrúar, sem bæjarsljórnin til þess kýs.
24
ölnta
októbor.
Qj Broytt at' lalidihöföingjaiiuiii.