Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 37
23
% pörlum virðingarverðsins, og á veðið sjálfsagt að minsta kosti að vera trygt fyrir alt
virðingarverðið; en hins vegar verðr að virða viðkomandi hús eptir þv(, sem það er ætl-
að að geta gengið f kauputn og söluin; og má ekki ákveða verð hússins eptir þvf, sem
kostað heflr verið til að byggja það, eðr eptir þvi, Bem það er trygt fyrir gegn eldsvoða.
Bréf Inndshöfðing/ans (til amtmannBÍns yfir suír- og vcstrumdæminu).
Eptir að sýslnmaðrinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu að tilmælum sveitarstjórnarinnar
f Kjalarneshrepp hafði leitt athygli amtsins að þvf, að fátækratfund hafl aldrei verið goldin
til nefnds hrepps af þjóðeigninni Lundey, og beiðst þess, að amtið hlutaðist til um, að
slík tfund yrði framvegfs greidd hreppnnm, hefir herra amtmaðrinn í þóknanlegu bréfi 2.
þ. m. látið f Ijósi, að yðr séu ekki kunnar neinar sérstakar ástæður, er geti undanþegið
nefnda jörð frá þessu gjaldi, 6em nnnars sé greitt af þjóðeignum, eins og öðrum jörðum
á landinu, þó það kynni að mega álítast vafasamt, hvort það tíundarfrelsi, sem jörð þessi
tj&ist að hafa verið aðnjótandi f ómuna tíð, sé ekki búið að vinna slfka hefð, að jörðin nú
ekki geti orðið svipt þvf. Yðr þykir því geta verið ástæða til aö neita greiðslu fétækra-
tfundar af nefndri jörðu, en láta dómstólana skera úr málinu, ef hrepprinn viil halda á-
fram kröfu sinni.
Af þessu tilefni sknl eg, jafnframt þvf að geta þess, að ekki sé skylt að greiða fá-
tækratfund af öllum þjóðjörðum, smb. bréf dómsmálastjórnarinnar 21. febrúar 1870 og
31. október 1871 — og að tfundin, þar 6em hún er goldin, muni vanalega greidd af ábú-
öndunum — hór með þjónustusamlega tjft yðr til leiöbeiningar og birtingar fyrir hlutað*
eigöndum, að ástæða virðist ekki vera til að greiða fátækratfond af tekjnm landssjóðsins
af Lundey, nema því að eins, að dómstólarnir, setn eptir eðli málsins eiga úr þvf að
skera, dæmi þessa skyldu á eyjuúa.
brif landshöfðingjans (til lögreglustjórana 1 Reykjavik).
Með þessu bréfl er meðal annars skipað fyrir, að fangahaldið bæði f hegningarhús-
inu í Reykjavfk og í fangelsi þvi, sem með því er sameinað, skuli fram fara fyrst um sinn
á kostnað landssjóösins, og að þessi kostnaðr skuli að því, er snertir fangelsið samkvæmt
6. grein tilsk. 4. marr 1871 endrgoldinn úr jafnaðarsjöðl hlutaðeigandi amts eðr úr bæjar-
sjóöi Reykjavfkr meö þessurh upphæðum, sem dómsmálastjórnin hefir tiltekið f bréft 28.
fcbrúar þ. á.: : ' : -u : : : - >
24 sk. daglega fyrir hveru fanga, er hefir venjulegt fangaviðrværf; en
12— — — — :—, er 6itr við vatn og branð.
Brif landshöfðingjam (til aratmannsinB yfir norBr og austrumdæminu).
Með bréfi frá 28. septbr. þ á. meðtók eg ummæli berra amtmannsins um erindi Sig-
urðar Sigurðssonar á Flatnefsstððum I Húnavatnssýslu, þar sem hann skýtr úrskurði yðar
frá 26. septbr, f. á. til úrlausnar landBhöfðingjaas, cn þessi úrskurðr segir hann skyldan
fram að færa dótturbarn sitt Ólöfu Jóhannsdóttur að svo miklu leyti, sem foreldrar barns-
ins ekki séu þess um komnir, og að endrgjalda Kirkjuhvammshreppi kostnað þann, sem
leitt haB af ög framvegís tiiuni leiða nf framfærslu þess. Skal þvl tjáft yftr til leíftbein-
iogar og birtíngor íjrir hlutafteigéndum það, er nú segir:
Barn það, sem getið var um, er eptir því, sem fram heGr komið 1 mftlinu, óskilgetin
dóttir skilgetinnar dóttur kærandans. Móðir barnsins hefir gefið með þvl að öllu leyti, þangað til
það var 2 ftra, og síðan hcfir hún lagt með því 2 vættir árlega eðr þriðjung fullrar með-
25
6ta
nðvbr.
20
6ta
nóvbr.
27
6ta
nóvbr.
28
7da
nóvbr.