Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 39
Stjórftartíðindi 1874. 25 4 L'eglugjörd um áfiyrgð h'eylcjavil:rl;aupstaðar fyrir cldsvoða á húsum bœjarins. I. grein. Samkvæmt I. gr. tilsk. 14. dag febrúarmánaðar 1874 tekr Ileykjavikrkanpstaðr að sér abyrgð fyrir eldsvoða ú þriðjungi ábyrgðarverðs timbrhúsa og múrhúsa kaupstaðarins, og bæja þeirra, sem í ábyrgð eru teknir, á móts við brunabótafélag hinna dönsku kaupstaða, eptir sömu virðingu og nefnt félag. 2. grein. Öllnm luisum bæjarins er að þessum þriðjungi skipt lil ábyrgðar í aðalflokka, og hverjum aðalflokki í ábyrgðardeildir eplir sömu reglum og gjört er í brunabótafélngi hinna dönsku kanpstaða samkvæmt auglýsingn dómsmálastjórnarinnar 9. dag nprílmánaðnr 1872, IV, I. og 2. gr. samanborinni við «Vcdtægt for Kjöbstædernes almindelige Brand- forsikkring» 18. dag júlím. 1S74, og reglugjörð fyrir brunamálastjórann í Reykjavlk II. d. ágústmán. 1874, svo sem nú skal greina. 3. grein. Ilúsum þeim, scm í ábyrgð eru tekin, skal skipt í 5 flokka cptir því, lil hvers þau eru notuð, og fer ábyrgðargjaldið eptir því: 1. flokkr: kirkjur og líkhús. 2. — vanaleg hús. Til þeirra teljast öll hús þau, er til íbúflar eru höfð og vana- lcgrar atvinnu, nema því að eins, að þau séu talin i einhverjnm öðrum flokki. 3. — það eru þau hús, þar sem sú vinna er framin, er hætta fyrir eldsvoða þykir búin af. Til þeirra teljasl: brauðgjörðahús, járnsmiðjur og mylnur, sem knúð- ar eru áfram af hestum, og verksmiðjur. 4. — til hans leljast ölgjörðarhús, ediksgjörðarhús, maltsuðuhús, brennj.v.ínsgjörðar- hús, leikhús og skemtistaðir, kalkbrensluhús, kornmylnur, sem vatnsslraumr knýr áfram, hús þau, þar sem húsbúnaðr er gjörðr eða þess konar Iré- smíðabús. 5. — Til þess fiokksins teljast þau hús, þar sem einkar-hætt þykir við eldsvoða, svo sem vindmylnur. 4. grcin. í hverjum hinna 4 síðustu flokkanna skal húsnm skipl í 3 ábyrgðardeildir eplir því, úr hverju efni þau eru gjörð. 1. ábyrgðardeild: Til hennar eru. þau hús lalin, sem gjörð eru að öllu leyli úr sleini eða kalklímdum binding, með helluþaki eða málmþaki eða öðru óeldfiinn þaki. 2. ---- Til hennar teljast öll hús úr timbri með helluþaki eða óeldfimu þaki. 3. ----Til hennar skal telja öll þau hús, sem eigi geta átt undir 1. eða 2. á- byrgðardeild. 5. grein. Samkvæmt 2. grcin skal ábyrgðargjaldið reiknað þannig af hverjum 100 krónum: 1. ábyrgðardeild. 2. ábyrgðardeild. 3. ábyrgðardeild. 1. fiokkr 30 anrar 30 anrar 45 aurar 2. — 35 — 50 — 65 — 3. — 40 — 60 — 75 — 4. — GO — 80 — 95 — 5. - 100 — 160 — 175 — þess skal greiða (5 aura af hverjum 100 krónum ábyrgðarvcrðsins i í innhcimlugji 30 10da nóvbr. Hinn 27. nóvember 1874.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.